Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 26

Dagblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. JUNl 1981. úfa DAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I TilsöluVW 1300, gott boddí og góð vél, þarfnast sprautun- ar og er tilbúinn undir sprautun. Uppl. gefur Julio að Seljavegi 9 eftir kl. 17. Til sölu Datsun 180B árg. 73 í mjög góðu standi, gott lakk. Gott verð. Uppl. í síma 72036. Fíat 127 árg. ’74 til sölu, útborgun 5—6 þúsund. Uppl. í síma 75232. Daihatsu Charade XTE árg. 79. Til sölu Charade árg. 79, ekinn 16.800 km, blár, sem nýr. Uppl. í síma 66428. Skoda Amigo árg. 78 til sölu, góður bill. Verð 15000 stað- greitt. Uppl. í síma 12635. 2ja dyra Intpala árg. 71. Til sölu Chevrolet Impala Custom harð- topp, 2ja dyra, 8 cyl., 400 cub., sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 18085 á Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, og á kvöldin i síma 83857. Bilabjörgun-Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. Bílar óskast Óska eftir Volvo árg. 79—’80 í skiptum fyrir Mazda 929 station árg. 77. Staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 86865 og 83331. Bronco 76—77 óskast, staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í sima 32570 eftirkl. 20. Gamail bill óskast. Óska eftir að kaupa gamlan bíl, því eldri því betri, þarf ekki að vera í ökuhæfu ástandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-848 Óska eftir að kaupa V W 1200, ekki eldri en 73. Einnig kemur til greina tjónabílh Uppl. í síma 71216 eftir kl. 7 á kvöldin. i Óska eftir Volvo 244 Grand luxe árg. 79 til ’80 eða Volvo 264 árgerð 78—79. Góð útborgun eða stað- greiisla fyrir réttan bil. Uppl. í síma 5139 j. Óska eftir aö kaupa aftaníkerru fyrir vörubíl, Uppl. í síma 94-7243 eftirkl. 19. Óska eftir Broncojeppa til niðurrifs og Saab 99. Uppl. í síma 76133. Verzlunar- og lagcrhúsnæöi óskast. Verzlunar- eða lagerhúsnæði óskast sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11308eða 25641. lðnaðarhúsnæði óskast. 60—100 ferrn iðnaðarhúsnæði óskast á leigu fyrir frekar lyktsterkan iðnað. Uppl. i síma 84806. r 3 Húsnæði í boði Til leigu tvö herbergi með eldunaraðstöðu fyrir ungt reglu- samt par. Tilboð sendist DB fyrir.kl. 5 miðvikudag merkt „Vor ’81 ”. 3ja herb. fbúð í Kópavogi til leigu frá 1. júní til 15. ágúst. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 2. júní merkt „Kópavogur 861”. 4ra herbergja íbúð og tvö herbergi og eldhús til leigu gegn sanngjörnu verði. Húshjálp æskileg, þó ekki nauðsynleg. Uppl. í síma 26628. íbúð til afnota. Einhleyp miðaldra kona eða hjón geta fengið litla snotra séríbúð, 2ja herb. og eldhús, í gamla vesturbænum til afnota. Húseigandinn, fullorðin kona, þarfnast nokkurrar aðstoðar, en aðallega nær- veru einhvers í húsinu. Leigugjaldi' verður mjög I hóf stillt en algjör reglu- semi, góð umgengni og nærgætni er áskilin. Þeir sem hafa einlægan áhuga á þessu segi á sér deili í tilboði til DB merkt „Ránargata”. Húsnæði óskast Reglusamur einstaklingur óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu á rólegum stað, helzt nálægt miðborginni. Uppl. ísíma 26128 eftir kl. 13. Hjón með tvö börn, 7 ára og 15 mánaða, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, þó helzt í Kópavogi. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Vin- samlegast hringið í síma 45627. Reglusamur karlmaður, 41 árs, óskar eftir herbergi nú þegar. Aðgangur að hreinlætisaðstöðu nauð- synlegur. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið i auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—949. Ungt par með eitt barn (hún hjúkrunarfræðingur) óskar eftir íbúð sem allra fyrst. Heimilisaðstoð kæmi til greina. Reglusemi og góðri um- gengni heftið. Uppl. í síma 35744 eftir kl. 17 ídagognæstu daga. 60 ára maður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsíbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—943. Litil fbúð óskast fyrir einstakling á góðum stað í borginni. Uppl. í síma 73899 á kvöldin. Herbergi óskast fyrir einstakling, helzt í vesturbæ — eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 73899 ákvöldin. Tveir læknanemar á öðru og þriðja ári óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð á rólegum stað í gamla bænum á vetri komanda. Uppl. í síma 16241. Ungursjómaður sem er sjaldan heima óskar eftir lítilli íbúð eða forstofuherbergi, helzt með húsgögnum. Há leiga í boði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72148. Hjón utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—895. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð sem fyrst í Keflavík. Uppl. í síma 92- 8418. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Get veitt húshjálp. Reglusemi heitið. Sími 74413. Reykjavik-Akureyri, leiguskipti. Óskum eftir 3ja til 5 herb. íbúð næsta vetur á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helzt með húsgögnum, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð i tvíbýlishúsi á Akureyri. Sími 96- 24091. Háskólanemi á 3ja námsári óskar eftir lítilli íbúð til leigu, helzt í nágrenni Háskólans. Reglu- semi og góðri umgengni heitið, fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 93- 1428. Óskum eftir 2—3 herb. ibúð. Hugsanleg skipti á 4 herb. íbúð á Akur- eyri sem verður laus 1. júlí. Uppl. í síma 27107. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir húsnæði, gjarnan rúmgóðu forstofuherbergi með aðgangi að snyrt- ingu. Getur veitt einhverja húshjálp ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 84630 á daginn og 30549 eftir kl. 6.30 (Auður). Herbergi óskast á friðsælum stað i vesturbænum sem næst Dunhaga fyrir ungan bindindis- mann. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—707. Hjón frá Kaliforniu meðeitt barn óska eftir 1—2 herb. íbúði júní og júli (frá ca 8. júní). Uppl. í síma 15341 eða 99-4016 ídagognæstudaga. Atvinna í boði i Kona óskast til ræstingarstarfa. Uppl. í síma 30420 milli kl. 4og7. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Framtíðarvinna. Uppl. í síma 30420 milli kl. 4 og 7. Hlaðhær hf. auglýsir eftir bifvélavirkjum eða vél- virkjum á vélaverkstæði. Mjög góð starfsaðstaða. Laun samkvæmt sam- komulagi. Uppl. á skrifstofu í síma 75722. Miðaldra kona óskast til léttra heimilisstarfa 4 tíma á dag. Uppl. í síma 72792. Áreiðanlegur maður óskast á lítinn trollbát sem gerir út frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3889. Vön kona óskast strax til eldhússtarfa á veitingastað í vestur- bænum. Vaktavinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—955. Sumarafgreiðslustarf. Starfsmann vantar til afgreiðslu í skó- verzlun i sumar. Vinnutínsi frá kl. 12— 18. Lágmarksaldur 20 ár. Uppl. sendistj auglýsingadeild DB strax í dag merkt „Skóverzlun 858”. Heimilisaðstoð óskast part úr degi, fjórir fullorðnir í heimili sem allir vinna úti. Uppl. í síma 31717 á skrifstofutíma. Heilsdagsstarf í gjafavöruverzlun — framtíðarstarf. Upplýsingar um starfsreynslu og aldur óskast sendar auglýsingadeild DB fyrir 8. júní ’81 merkt: „Framtíðarstarf 859”. Kranamaður óskast. Vanur kranamaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 51450. Óskum að ráöa konu, 35—40 ára, til starfa í glerungsdeild, þarf aðgeta byrjaðsem allra fyrst. Uppl. gefur verksmiðjustjóri milli kl. 3 og 4. Ath. ekki í síma. Glit hf. Höfðabakka 9. Vanir beitingamenn óskast. Beitingamenn vantar á mb. Sigurvon frá Súgandafirði. Útilega. Uppl. í símum 94- 6105 eða 94-6160. Rafvélavirki óskast. Rafver, Skeifunni 3. I Atvinna óskast i 18 ára pilt vantar vinnu. Er með bílpróf. Getur byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—923. 15árastúlku vantar vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Hefur unnið við afgreiðslustörf. Uppl.ísíma 77151. Járnamaður. Járnamaður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í sima 86179. Óska eftir hálfsdagsvinnu í sumar, á tímabilinu kl. 8—3 á daginn. Ég er stúdent og hef bíl til umráða sé þess óskað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—864 Rúmgóður bilskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 45562 eða 45251. 1 Barnagæzla 8 Barngóð 13 ára stúlka óskast til að passa 2 drengi, 3ja ára og 1 og 1/2 árs 1 sumar á Selfossi. Þarf helzt að byrja strax. 2 frídagar í viku. Uppl. i síma 99- 2075. Stóragerði—Háaleitishverfi. Kona óskast til að gæta 6 mánaða drengs allan daginn frá 1. júlí, þarf helzt að búa í nágrenni við eða nálægt Land- spítalanum. Uppl. í síma 38234. 14árastúlkaóskar eftir barnapössun 1 sumar. Uppl. í síma 12926 eftirkl. 17. 12árastúlka óskar eftir að passa barn 1 sumar. Helzt á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma 20417. Tek börn I gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. ísíma 73369. Barngóð unglingsstúlka óskast til bamagæzlu hálfan daginn. Er í Kinnahverfi í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51259. 12 ára stelpa óskar eftir að passa barn 1 sumar. Býr í Breiðholti. Sími 71593. 13—14 ára stúlka óskast í neðra Breiðholti til að gæta 2ja ára barns í sumar. Uppl. í síma 75384. Mig vantar duglega og vana 12—13 ára stelpu til barna- gæzlu í sumar á Sauðárkróki. Uppl. í sima 95-5116 milli kl. 19 og 20 til mánaðamóta. I Einkamál 8 Maður á góðum aldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25 til 30 ára sem á afmælisdag 22.—28. maí, 23.—30. september, 21,—27. janúar, 22.-28. nóvember, 24.—30. júlí eða 22.—27. marz. Ofangreindar dag- setningar eru fundnar út eftir stjörnu-’ korti. Svar sendist DB fyrir næsta föstu- dag merkt „Góð samskipti”. Lesbiur, hommar: Fundur 5. júni. Hópför á „homosexuella frigörelseveckan” í Stokkhólmi. Brottför 20. ágúst. Pantið far sem fyrst. Símatími þriðjudaga kl. 18—20, sími 91-28539, pósthólf 4166. Samtökin ’78. I Tapað-fundið 8 Tapazt hefur Pierpoint kvenmannsúr, líklega á Laugavegi eða Hlemmi, fimmtudaginn 28.5.’81. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 73899 eftirkl. 17. Fundarlaun.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.