Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 15
t' DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1981. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ1981. 15 Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Webster til Haukanna sem hyggjast gera stóra hluti í körfunni næsta vetur Kortuknattleiksnámskeio um miojan næsta mánuð og þeir sem hafa áhuga á ao træOast um þau geta haft samband við Ingvar Jónsson í síma 50526. -SSv. Geysilegar f ram- farir í ár hjá ÍK Haukar gerðu fyrir nokkru sam- komulag við bandariska blökkumann- inn Dakarta Webster, sem er 2,11 m & hæð og hefur undanfarna tvo vetur Sigur Kalla ífyrstaleik Keppnistimabilið i Frakklandi hefst innan skamms og Karl Þórðarson og félagar i Laval léku æfingaleik við griskt 1. delldarfélag sl. föstudag og sigruðu 3—0. Karl lék með og stóð sig prýðilega. leikið með Skallagrimi, um að leika með liðinu f 1. deildinni næsta vetur. Ekki þarf að efa að hið unga og bráðefnilega lið Haukanna á eftir að njóta góðs af komu Webster þvi liðið hefur illa skort háan miðherja fram til þessa en haft leiknum leikmönnum á að skipa. Þá er Webster heljarmikill varnarmaöur hæðar sinnar vegna þannig að búast má við Haukunum frískum í 1. deildinni í haust. Webster hefur þegar skrifað undir félagaskiptin. Búast má við að Haukarnir noti Webster sem þjálfara yngri flokkanna að einhverju leyti í vetur þvi hann hefur gott lag á ungiingum, að sögn fróðra manna. í framhjáhlaupi sakar ekki að geta þess að Haukarnir verða með Með jafntefli sinu við Ármaiin i gær- kvöld setti ÍK félagsmet i 3 deildinni. Liðið hefur nú leikið úttaJeild i röð án taps en hafði bezt áður leiklð þrjá leiki i röð án þess að biða óslgur. Framfarirnar hjá IK hafa verið geysi- lega örar undir stjórn hins kunna þjálf- ara Einars Árnasonar sem gert hefur garðinnn frægan hjá KR. ÍK er í ár í mun sterkari riðli en í fyrra, en er engu að síður í toppbaráttunni og á góða möguleika á sigri í riðlinum. . SSv. s o 1— cj > 00 ON 01) U* 'Ct Bestu vertingahúsin • FENEYJAR • íslendingur verður stórstirni í Danmörku • Hljómleikar í heilsubótarhúsi Sunderland í f angelsi? Alan Sunderland, framherjinn marksækni hjá Arsenal, varð fyrir skömmu fyrir þvi óláni að aka á tvo gangandi vegfarendur i Enfield og létust þeir báðlr. Það sem verra var er að Sunderland er grunaður um ölvun við akstur og voru tekin blóð- og þvagsýni af honum er hann var færður til yfirheyrslu. Ákæra verður ekki lögð fram á hendur honum fyrr en niðurstaða liggur fyrir úr prófunum. Verði hann sekur fundinn á hann yfir höfði sér fangelsisdómí -SSv. Jaðarsmótið á Akureyri Jaðarsmótið i golfi verður haldið á golfvellinum á Akureyri um helgina. Hefst á laugardagsmorgun og lýkur á sunnudag. Leiknar 36 holur. Stigamót, gefur stig til landsliðs. Lewis slasaðist illaíOsló Bandariski langstökkvarinn og spretthlauparinn Carl Lewis, sem vakið hefur svo mikla athygli i sumar, meiddlst það Ula á frjálsiþróttamótinu i Osló á laugardag að nær engar likur eru á að hann keppi meira i sumar. Hann sigraði i 100 m hlaupinu á nýju Bislet-meti 10,19 sek. en sin i hnénu brast rétt eftir að hann fór i gegnum markið. Slæm meiðsli og hinn tvitugi Lewis hætti auðvitað keppnisförinni i Evrópu. Hélt heim til Houston i Texas á sunnudag. Guðmundur Þorbjörnsson Ixtur skotið riða af á markteigsborni KR. Það var á 10. min. en Stefán Jóhannsson varði með tilþrifum. DB-mynd S. —Valur sigraði KR 2-0 a Laugardalsvelli í gærkvöld menn skoruðu í sínu fyrsta upphlaupi. Guðmundur Þorbjörnsson komst einn inn fyrir vörn KR en Stefán mark- vörður Jóhannsson bjargaði vel í horn. Síðan var lengi vel fátt um fína drætti. Óskar var nærri að ná til knattarins og Valsmarkið opið eftir fyrirgjöf Elías- ar. En sentimetra vantaði og hinum megin bjargaði Ottó Guðmundsson, bezti maður KR í leiknum, þegar Matti var að komast í gegn. Þá var Óskar, sfðan Sævar Jónsson, Val, bókaðir og rétt fyrir hálfleikslokin varði Ólafur vel frá efnilegum nýliða í KR-liðinu, Helga Þorbjörnssyni. Valur tók áhœttu Hilmar Sighvatsson byrjaði með Valsliðinu eftir leikhléið í stað 'Þor- steins Sigurðssonar og þar tók Valur nokkra áhættu. Hafði þar með notað báða varamenn sína en það kom ekki að sök. Enginn meiddist. Valsliðið fór að ná betri tökum á leiknum með vind- inn í bakið. Stefán sló knöttinn yfir KR-markið eftir vel tekna aukaspyrnu Guðmundar og Sævar átti hörkuskot rétt framhjá marki KR. Hinum megin varði Ólafur með tilþrifum skot Óskars eftir aukaspyrnu. Knötturinn snerti aðeins varnarmann en á 62. mín. munaði sáralitlu að Valur skoraði. Stefán markvörður missti knöttinn eftir fyrirgjöf en Jósteinn Einarsson var á réttum stað. Skallaði frá á mark- línu. En Valssóknin var orðin þung og mark hlaut að koma. Guðmundur Þorbjörnsson lék á mik- illi ferð upp að vitateig KR, spyrnti en knötturinn lenti i varnarmanni og sveif Valsmenn áttu ekld 1 erflfllelkum mefl afl tryggja sér bæfll stlgin gegn KR f gærkvöld i 1. defldarleik llðanna á Laugardalsvelli. Úrslit 2—0 fyrir Val og það var talsverð spenna lengstum eða þar tll Matthias Hallgrimsson gull- tryggðl sigur Valsmanna flmm minút- am fyrir leikslok. Knattspyma liðanna var ekld upp á marga flslu, nema hvað Valsllðið sýndi þokkalega takta I siðari hálflelknum. I Vesturbæjarliðið sekkur dýpra og dýpra. Ýmsar stöðubreytingar gerðar og ekki var pláss í liðinu fyrir leik- menn eins og Atla Þór Héðinsson og VUhelm Fredriksen að þessu sinni. Elías Guðmundsson og Börkur Ingv- arsson léku með á ný og Börkur var framvörður. Hjá Val var Dýri Guð- mundsson með á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla, Guðmundur Þorbjörns- son lék allan leikinn, en ekki var stjarnan frá pressuleiknum, Hilmar Sighvatsson, með nema í síðari hálf- leik. Magni meiddist Ekki byrjaði leikurinn gæfulega því eftir 5 sekúndur meiddist Magni Pétursson og varð að fara út af. Þor- valdur Þorvaldsson kom í hans stað. KR-ingar léku undan golunni í fyrri hálfleik og fyrstu 10 min. var knöttur- inn nær stöðugt á vallarhelmingi Vals. Óskar Ingimundarson komst í gott færi á 6. min. Vissi eiginlega ekkert hvað hann átti að gera við knöttinn. Sendi hann svo laust á Valsmarkið én Ólafur Magnússon átti ekki i neinum erfiðleik- um að verja. Litlu munaði að Vals- stórum boga inn í vítateiginn. Varnar- menn KR hreyfðu sig ekki, þegar knötturinn féll niður fyrir fætur Njáls Eiðssonar. Njáll sendi knðttinn í hornið fjær. KR-ingar reyndu að jafna og það næsta sem þeir komust var þegar Óskar skallaði framhjá marki Vals eftir auka- spyrnu Sæbjörns. En þessar ör- væntingartilraunir KR-liðsins voru mjög á kostnað varnarleiksins. Hilmar spyrnti framhjá KR-markinu í dauða- færi, Matti komst inn fyrir. Spyrnti yfir. Og siðan gulltryggðu Valsmenn sigurinn. Eftir fallegt upphlaup gaf Njáll fyrir frá hægri kanti. Matti var á réttum stað. Skoraði fallega. Annað mark þessa mikla markakóngs í 1. deildinn í sumar. Hann skoraði fyrir Val uppi á Skaga og Matti fékk tæki- færi til að auka við markatölu sína. Guðmundur gaf snilldarlega á hann mínútu fyrir leikslok en Matti spyrnti knettinum yfir markið. Ekki leikur sem lifir lengi í minning- unni en það var þó um talsverða spennu að ræða. Valsvörnin nokkuð traust og verður betri, þegar Dýri kemst betur á skrið. Guðmundur styrkir Valsliðið mjög, þó hann eigi enn talsvert í að ná sinum fyrri styrkleika. Hann var yfirburðamaður í Valsliðinu í fyrra. Matthias seiglast sem áður og það máekki líta af honum augnablik. Um KR-liðið er lítið að segja. Lið sem skorar varla mark fær auðvitað litið af stigum. Þetta var sjötti leikur KR í 1. deild i sumar án þess liðið skori. Dómari Arnþór Óskarsson. . rnm 'át $ LAUGARDALSVÖLLUR 1. DEILD FRAM - BREIÐABLIK ÍKVÖLDKL.20. VALINN VERÐUR MAÐUR LEIKSINS VERÐA MEISTARAR MEISTARANNA FYRSTIR TIL AÐ SIGRA BREIÐABLIK Á ÍSLANDSMÓTINU í ÁR? wmm mrwmmm^mm wm mmmm SJÖTTIMARKALAUSI LEIKURINN HJÁ KR 11. DEILD í SUMAR Höttur hlutskarpastur Fyrír nokkru fór fram meistaramót Austurlands i frjálsum iþróttum og þar sigraði Höttur i saman- lagflri stigakeppni mefl 117 stig. Súlan varfl i öðru sæti mefl 91,5 stig. Höttur sigrafli i karlaflokki mefl 68 stig en Súlan i kvennaflokki mefl 71,5 stig. FRAMARAR, FJÖLMENIMIÐ VERÐUR HIK Á BRE/ÐABL/K?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.