Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1981.
19
Aðeins 18 þjóðir taka þátt í EM í
Birmingham, sem nú stendur yfir.
Nokkrar þjóðir hættu við þátttöku á
síðustu stundu. Þá var dregið á ný og
spilaðir 40 spila leikir. í 1. umferð fékk
ísland hálft stig gegn Noregi. Hálfa
stigiö dregið af vegna þess að spil voru
ekki talin úr bakka. Noregur fékk 19
stig. Mjög óvænt var í umferðinni að
Ungverjaland vann Ítalíu 16—4, Pól-
land vann Danmörku 12,5—6,5. Hálft
stig dregið af báðum vegna hægagangs
í spilamennsku. Frakkland vann ísrael
19—1 og Svíþjóð vann Holland 16—4.
f leik Póllands og Danmerkur unnu
Danir vel á þessu spili, 12 impa.
Norðuk
4 ÁD6
V ekkert
01098532
*KG76
Vk.ctui Austuk
* 95 * 32
V ÁK10843 DG9762
0 7 0 KG4
* Á985 * DIO
Sl'uuh
* KG10874
V 5
0ÁD6
*432
Austur gaf. A/V á hættu. í opna
herberginu fékk Norris í vestur að spila
5 hjörtu dobluð eftir að Werdelin í
austur hafði opnað á tveimur tíglum,
multi. Vörn Pólverjanna brást. Norður
spilaði út spaðaás, siðan tígultiu. Gosi,
drottning og suður átti slaginn. Hann
reyndi að taka slag á tígulás. Trompað
og vestur losnaöi síðan við tapslag í
spaða á tígulkóng. 200 til Póllands.
Á hinu borðinu gengu sagnir þannig:
Austur Suöur Vestur Norður
2 H 2 S 4 H 4 S
dobl pass 5 H 5 S
pass pass dobl p/h
Jens Auken í norður gaf ekki eftir.
Það reyndist Dönum vel. Vestur spilaði
út tígulsjöi og Peter Lund í suður fékk
alla slagina 13. Tígulátta, kóngur og ás.
Kóngur og drottning í spaða. Tigultíu
svínað. Þá ásinn. Hjarta trompað f
blindum og þrjú niðurköst i laufi í frí-
tígla blinds. 850 til Danmerkur.
„Bellon er ekki sterkur stórmeistari
en hættulegur taktiker. Hann átti að fá
fjóra vinninga úr fjórum fyrstu skák-
unum í Las Palmas. Fékk 1.5 og missti
móðinn. Tapaði sex síðustu skákunum.
Furðulegt að hann skyldi ekki vinna
Seirawan í þessari skák,” skrifar Bent
Larsen. Bellon hafði svart og átti leik í
tímahraki.
exd5 gefið.
Talaðu svolítið hærra. Herbert hrýtur svo hátt.
Reykjivik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjamamés: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 10.—16. júlí er i Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ál-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri;
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
i6 og 20—21. Á helgidöguni cr opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
2-12-
í alvöru, ef ég vissi hvar ég var, þá myndi ég segja þér
það.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ckki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i slma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Hetiyisóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15,30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tímaog kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Visthelmllið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21.Sunnudaga frákl. 14—15.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. júií.
Valnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf býður upp á möguleika til
að ferðast. Einhver þér nákominn veldur undrun þinni i kvöld.
Aðeins vænkast hagur i peningamálum þó fullrar aðgátar sé þörf
enn.um sinn.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Tækifæri býðst til að kynnast
manni í áhrifastöðu. Góður timi til að jafna deilur milli tveggja
vina þinna.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Gættu þin i ráðleggingum um
peninga gagnvart ættingjum þínum. Það væri viturlegt að láta
sem þú takir ekki eftir sérvizku vinar þíns, hún skiptir i raun ekki
máli.
Nautið (21. apríl—21. maí): Rasaðu ekki um ráð fram þegar þú
heyrir á einhverja staðhæfingu. Þolinmæði er þörf við vin sem
hefur orðiö fyrir vonbrigðum og er þvi daufur.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú verður e.t.v. beðinn um að
sjá um einhverja starfsemi. Ef þú samþykkir, gerðu þetta þá ekki
allt cin(n). Varastu að skrifa undir eitthvað áður en þú hefur lesið
þaö almennilega.
Krabhinn (22. júní—23. júlí): Góður tími til að borga reikninga
og ná aftur jafnvægi í peningamálum. Bréf sem þú færð stuöar
þig dálitið. Símtal eða skeyti róar þig.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Haltu í kimnigáfuna í viðskiptum
við þér yngri mann. Ef þig langar til að ræða einkamál gættu
þess þá við hvern þú ræðir þau, annars færðu rangar ráðlegg-
ingar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Margar meyjar virðast vera i
þeirri ánægjulegu stöðu að vinna skapandi starf og að vera boðið
annað enn betra. Varastu að fylgja einum málstað öðrum fremur
i deilum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Heldur er dauft yfir félagslífinu i
kvöld en þú nýtur lífsins í félagi rólegra vina. Þú þarft e.t.v. aö
endurskoöa ákvörðun sem þú tókst nýlega.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nákvæmar áætlanir gera
breytingar ánægjulegar. Gifta menn greinir á í skoðunum en þaö
leiðir af sérbetri yfirsýn fyrir alla aðila.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ástamálin skjóta upp kollin-
um. Gerðu þér mat úr þvi vegna þess að ekki er líklegt að sam-
bandið endist lengi, en indæl vinátta gæti fylgt í kjölfarið. Eitt-
hvað sem ungur maður gerir gleður þig.
Steingeitin (21. des. —20. Jan.): Skipuleggðu daginn vel því þú
hefur margt að starfa. Þú lendir e.t.v. i vandræðum vegna ókurt-
eisi annars manns en þú kemst yfir það.
Afmælisbarn dagsins: Þú verður jafnvel að breyta snögglega um
aðsetur áður en árið er liðið. Peningar valda þér áhyggjum í
kringum sjötta mánuð en með hagsýni tekst þér að ráða bót
því. Þú hittir mann af hinu kyninu sem gæti breytt viðhorfi þínu
til lífsins.
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga .14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kf. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHFIMASAFN — Só'.neimum 27, sími 36814.
■Opið mánudaga—fösfudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270..
-Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Scltjarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akurcyri. sími'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannacyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarncs. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
heigar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður. simi 53445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi.
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Biianavakt borgarstnfnana. simi 27311. S\ara; alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdcgis og á hclgi
dögum er svaraö allf-n sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöldl
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.