Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 24
J4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLl 1981.
D
<
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Ford Transit dfsll
sendiferðabíll er til sölu raeð nýupptekn-
um girka'ssa og vél. Verð 35.000,
greiðsluskilmálar 15.000 út og eftir-
stöðvar á 5 mánuðum eða staðgreiðslu-
verð 27.000. Uppl. hjá Bílasölu Eggerts,
simi 28255 eða 52889 á kvöldin.
Lada Sport árg. ’79
í ágætu lagi til sölu, ekinn 26.500 km.
Uppl. i sima 15531 og 22928 eftir kl.
16.30.
Til sölu Ford Cortina ’77,
sjálfskiptur, skoðaður ’81. Verð 65 þús.
Rover 3500 árg. ’78, verð 115 þús. kr. og
AMC Ambassador ’70 á 25 þús. kr.
Uppl. í síma 17949 og 24030.
Til sölu varahlutir i:
Datsun 180 B 78.
Volvo 144 70,
Saab 96 73. -
Datsun 160 SS 77.
Datsun 1200 73.
Ma/da 818 73.
Ma/da 818 73.
t ougar ‘67.
Comet 72.
Ben/ 220 '68.
Calalina 70.
Cortina 72.
Bronco "66.
Bronto 73.
Cörtina 1.6 77.
VW Passat 74.
Chevrolet Imp.. 75.
Datsun 220 disil 72.
Datsun 100 72.
Mazda 1200 73.
Peugcot 304. 74.
foyota Corolla 73.
Capri 71.
Pardus 75.
Lrum fluttir að Smiðjuvcgi 12. Uppl. i
sima 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—P
og laugardaga kl. 10—16. Kaupum in
lega bila til niðurrifs. Sendum um lanu
allt.
Sparneytinn bill.
Austin Mini 1000 77 til sölu, ekinn 44
þús. km, skoðaður ’81. Uppl. í síma
35373.
Gamall og enn í fullu fjöri:
Pontiac Catalína árg. ’69, sjálfskiptur,
aflstýri, 8 cyl., 2ja dyra, fluttur inn I
nóv. 78. Uppl. i síma 17292.
Höfum úrval notaðra varahluta í:
Wagoneer árg. 73 M-Marina 74
Bronco ’66-’72 F-Transit 71
Land Rover 72 M-Montego 72
Mazda 1300 72 Mini’74
Datsun 100 A 73 Fíat 132 74
Toyota Corolla 74 Opel R. 71
Toyota Mark II72 Lancer 75
Mazda 323 79 Cortina 73
Mazda818’73 C-Vega’74
Mazda 616 74 Homet 74
Datsun 1200 72 Volga 74
Volvo 142 og 144
71 A-AUegro’76
Saab 99 og 9fi 73 Willys’55
Peugeot 404 72 Sunbeam 74
Citroen GS 74 Lada Safír ’81
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd
hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Passat TS árg. ’76
til sölu, sjálfskiptur, mjög fallegur og
góður bíll. Uppl. í síma 24945 eftir kl.
17.
Til sölu Cortina ’71,
klesst eftir árekstur, skoðuð ’81. Verð
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 41315
eftirkl. 20.
Saab 99 L árg. 73
til sölu, ekinn 30.000 á vél, 5000 á gír-
kassa, góður bill, skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. I síma 92-3085 eftir kl. 17.
Til sölu Chevrolet Camaro
árgerð ’68. Skipti óskast á ódýrari bíl.
Einnig til sölu á sama stað Ford Escort
árg. 72, vél nýuppgerð. Uppl. í síma 99-
3992 eftir kl. 20.
Mercury Comet 70,
Ford Fairlane 500 ’69, vélarlaus, Sun-
beam 1500 74 og vélar, boddlhlutir í
Rambler, Sunbeam, vélar í 1200 VW,
1600, 1700, Mercury Cougar 71. Sími
53949, Trönuhrauni 10.
Til sölu VW árg. 70,
lélegt boddí en góð vél. Tilboð. Uppl. í
síma 71203 eftir kl. 19.
Til sölu Lada 1600 árg. 78,
vel útlítandi og i góðu ástandi. Uppl. í
sima 41369.
Til sölu Chevrolet Nova árg. 72,
8 cyl., sjálfskiptur, í góðu lagi. Uppl. 1
síma 25125 í dag og næstu daga.
Bronco árg. 74
til sölu, ekinn 71 þús. km. Uppl. í síma
85109.
Ford Cortina árg. 74 1600 XL,
vel með farinn bíll, til sölu. Uppl. í síma
77247.
Til sölu Fiat 125,
pólskur, árgerð 78, keyrður 43.000, nýir
stýrisendar og spindlar. Mjög snyrti-
legur og góður bíll, selst á 30.000. Skipti
á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í
sima 95-4263 milli kl. 17 og 20.
Bílahjörgun — Varahlutir.
I'il sölu notaðir \arahlutir i Vol\o.
Wagoneer. Pcugeot 504. Plymouth.
Dodge Dart Swinger. Malibu. Marinu.
Hornet '71. Córtinu. VW 1302.
Sunbcant. Citroen CíS. DS og Ami.
Saab. t Itrysler. Rantbler. Opel. Taumis
og l'leiri bila. Kaupum bila til niðurriN
l lytjum og l'jarlægjum bila. I.okað a
sunnudögum. t)pið Irti kl III 18.
Rauðahvammi. sími 81442.
<
Bílar óskast
Fíat 127 óskast
til niðurrifs. Uppl. í síma 84894 og
74166 eftirkl. 17.
VW K 70 og Dodge 72.
Óskum eftir varahlutum eða bifreiðum
fyrir ofanskráðar tegundir. Sími 84720.
Nýlegur, sjálfskiptur bfll óskast,
hluti af greiöslu Fiat 127 árg. 76 og
milligjöf staðgreiðsla að hluta. Uppl. í
síma 27114eða 29069.
<
Húsnæði í boði
9
2ja herb. fbúð
(50 ferm) 1 Fossvogshverfi til leigu nú
þegar. Leigutími eitt ár eða skemur.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. íbúðin
verður til sýnis um helgina. Tilboð með
nákvæmum uppl. um greiðslugetu og
fjölskyldustærð sendist DB sem fyrst
merkt „159”.
Til leigu 4ra herb.
111 ferm íbúð í vesturbænum á fyrstu
hæð. Tilboð er greini fjölskyldustærð,
leigu og fyrirframgreiðslugetu sendist
DB fyrir 22. júlí ’81 merkt „278”.
Til leigufrá l.sept.
3ja herb. íbúð í fjögurra hæða blokk í
Hólahverfi í Breiðholti. Aðeins reglufólk
kemur til greina. Tilboð sendist auglýs-
ingadeild DB fyrir 20. júlí merkt „Hóla-
hverfi 052”.
120 ferm fbúð f Súðavfk
til leigu frá 1. sept. í skiptum fyrir íbúð
sem næst Landspitalanum i Reykjavík
frá 1. sept. Uppl. ísíma 71915.
Tvö herbergi,
annað stórt en hitt frekar lítið, til leigu
við Miklubraut. Uppl. 1 síma 28716 eftir
kl. 15.
Til leigu 130 ferm sérhæð
1 Ólafsvík, 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma
52689.
Til leigu 5 herb.
117 ferm einbýlishús í Smálöndunum.
Skipti óskast á 3ja herb. íbúð á góðum
stað. Uppl. í síma 84059.
Til leigu 4ra herb. ibúð
við Háaleitisbraut frá 1. sept. Tilboð
sendist augld. DB merkt „Góður staður
3001”.
<
Atvinnuhúsnæði
9
Iðnaðarhúsnxði óskast
einhvers staðar á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. 100—200 ferm. með inn-
keyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftirkl. 12.
H—939
Óska eftir að taka húsnæði
á leigu til reksturs snyrtistofu. Húsnæði
með verzlunaraðstöðu kemur einnig til
greina. Vinsamlegast leggið nafn og
upplýsingar inn á auglýsingaþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H-921
8
Húsnæði óskast
9
Tvær 22ja ára stúlkur
óska eftir íbúð sem fyrst. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. 1 sima 24779
(María).
2—3ja herb. íbúð
óskast, helzt í miðbænum, strax fyrir
tónlistarkennara í fullu starfi. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12.
H—089
Móðir með stálpaðan dreng
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. veitt-
ar í síma 85796 eftir kl. 18.
Ungur verkfræðingur óskar
að taka litla íbúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 30756.
Hjúkrunarnemi óskar eftir
2ja herb. íbúð, helzt fyrir 15. október.
Algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Heimilisaðstoð
möguleg. Uppl. í síma 42891.
Skipstjóri með 4 manna fjölskyldu
óskar eftir ibúð frá og með 1. eða 15.
október 1 6—7 mánuði, í neðra Breið-
holti, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma
72576.
2—4ra herb. íbúð
óskast. Uppl. ísima 38541 eftirkl. 17.
Herbergi eða einstaklingslbúð
óskast á leigu sem fyrst. Er lítið heima.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77224.
Ungt par
óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
íbúð. Uppl. i sima 97-8143.
Hafnarfjörður.
Óskum eftir 4—5 herb. íbúð fyrir 1.
ágúst. Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
32790.
Reglusamur námsmaður
utan af landi óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu til leigu sem næst Há-
skólanum.Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 91-86248.
Óskum eftir að taka á leigu
2ja—4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Fyrirframgreiðsla. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 15515.
Óska eftir þriggja herbergja
vel umgenginni ibúð á leigu, helzt sem
næst miðbænum ofan Laugavegar.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 12.
H—184
Herbergi óskast.
Ungur námsmaður við Háskóla íslands
óskar eftir herbergi á leigu í Reykjavík.
Uppl. í sima 36482.
Hjálp!
Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja
herb. íbúð nú þegar í vesturbænum, ná-
lægt Háskólanum. Ábyrgjumst góða
umgengni með sérsamningi ef vill. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Skilvísar mán-
aðargreiðslur. Barnapössun á kvöldin
kæmi og til greina. Uppl. i síma 21978
eða 20645.
Einbýlishús, raðhús eða stór ibúð
óskast á leigu. Uppl. í síma 14160 á
daginnog 71891 ákvöldin.
Óska eftir að taka 2ja herb. ibúð
á leigu sem fyrst. Öruggar mánaðar-
greiðslur og eitthvað fyrirfram. Reglu->
semi heitið. Uppl. í síma 73674 eftir kl.
20.
Vantar 2ja herbergja fbúð
1 austur- eða vesturbænum. Má þarfnast
viðgerðar. Er málari að atvinnu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—920
Reglusöm skólastúlka
utan af landi óskar eftir herbergi með
eldunaraðstöðu eða einstaklingsíbúð í
Hafnarfirði sem næst Iðnskólanum frá
1. september. Uppl. í síma 97-6156 eftir
kl. 17.
Miðaldra, reglusöm hjón úr sveit
óska eftir litilli íbúð eða íbúðarskúr. Skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 2707.2 eftir kl. 12.
H—963
Kennari vili
2ja herb. 1 búð i Reykjavík fyrir vetur-
inn. Allt að 10.000 kr. fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 20057.
35 ára reglusamur karlmaður
óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi
með aðgangi að eldhúsi eða eldunarað-
stöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
35965 næstu daga.
tbúð óskast til leigu
1 vetur fyrir tvær skólastúlkur utan af
landi, eru 1 Verzlunarskólanum og
Menntaskóla Reykjavíkur. Uppl. í sima
91-20983 eða 96-41223.