Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu k 5 manna hústjald, borðstofuskápur, 2 metrar á lengd og sjálfvirk nýleg þvottavél, til sölu. Uppl. í síma 92-2594, Keflavík. Nýtt Everton kvenreiöhjól, 3ja gíra, Mothercare barnavagn, sér- smíðaö eins manns rúm og gamall ljótur klæðaskápur. Uppl. í síma 40142 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha trommusett, skáktölva og 10 gíra karl- mannsreiðhjól. Á sama stað óskast skellinaðra. Uppl. í síma 77201 eftir kl. 19. Til sölu nokkrar notaðar innihurðir, bílskúrshurðir, sófasett, bar, runtalofn, dreki fyrir 2—3ja tonna bát og djúpvatnsdæla fyrir rafmagn. Uppl. í síma 15606 og 36160. Rafha eldavél til sölu, eldri gerð, eldhúsvaskur, tvöfaldur í borðplötu og harmóníkuhurð, lengd 3,85, hæð 2 m. Uppl. í síma 75946 eftir kl. 17. Til sölu 2 kommóður, skatthol, buffet, skrifborð, 18 tommu svart-hvítt sjónvarp, sjálfvirk þvottavél, plötuspilari, magnari og tveir hátalarar, strauborð og fleira. Selst ódýrt. Til sýnis og sölu að Hörpulundi 3 Garðabæ í dag og á morgun eftir kl. 19. Tvær barnakojur tii sölu, sýningarborð og sýningartjald á fæti. Uppl. ísíma 42691. Biblian, Reykjavík 1859, Fortidsminder og Nutidshjem, eftir Daníel Bruun, Göngur og réttir 1—3, Úr byggðum Borgarfjarðar, heimskauta- bækur Vilhjálms Stefánssonar 1—5, tímaritið Vaka 1—3 og ótal aðrar fágætar bækur nýkomnar. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Mótorsláttuvél til sölu, Ioftpúðavél, tegund Flymo, tví- gengimótor, árs gömul. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 71480 eftir kl. 20. Canon A-11,4 Ijósmyndavél til sölu á kr. 6000. Einn herrademants- hringur og tveir dömudemantshringir, verð 3000, 2500 og 1500 kr. Tveir minkaskinnskeipar á 3000 og 4000 kr. Uppl. í sima 20289. Til sölu Cortina árg. ’74 1600 XL, þokkalegur bíll. Einnig til sölu á sama stað sófasett og hillusamstæða. Uppl. ísíma 20146. Froskkafarar, sjóskfðafólk: Til sölu lltið notaður froskbúningur af millistærð, einnig lunga, vesti, lóð og fleira. Gott verð. Uppl. í síma 31847 eða 17128. Herraterelynébuxur á kr. 180, dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlið34, sími 14616. Til sölu 14 hansahillur kr. 500, 2 stk. lystadúndýnur 200x80x15 cm, ásamt undirstöðu og einangrunarplasti, hvort tveggja klætt brúnriffluðu flaueli, kr. 1500, lítið skrif- borðkr. 750, (60 x 138 cm). Uppl. i síma 24030 og 17949. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: sófasett, tvíbreiður sófi, nýlegt borð- stofusett, kommóður, svefnbekkir, stólar, djúpir og léttir, saumaborð, sófa- borð, ljósakrónur, lampar, Atlas kæli- skápur, rafmagnsplata, 2ja hellna, raf- magnsritvél og margt fleira. Allt á góðu verði. Sími 24663. Til sölu stór og vel með farinn tjaldvagn, sérstaklega styrktur fyrir fjall- vegi. Uppl. í síma 96-23426. Fallegt barnarúm, verð kr. 500. Tekkkommóða kr. 500, til sölu. Uppl. ísima 16847. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði i kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. .Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkú;, 'sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eid- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu trésmiðaverkstæði. Fyrirtækið, sem er I ódýru leigu- húsnæði, selst allt í heild eða einstakar vélar sem eru: spónsög, spónlímingarvél, hjólsög, sambyggð vél, (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, afréttari, bandsög, borvél, spónpressa, handdrifin, kantlimingarbekkur, með 10 lofttjökkum, lökkunartæki og fleira. Uppl. í síma 66588 á kvöldin og um helgar. Einn ferðavinningur til Mallorka að verðmæti 4000 kr. til sölu. Gildir á árinu ’81. Afsláttur 1000 kr. Uppl. ísíma 27174. 8 Óskast keypt I ísskápur óskast til kaups ekki stærri en 143 cm x 61 cm. Uppl. isíma 19174. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél, mótor, þvottavél og hefil. AUt notað. Uppl. ísima 19526. Tvær tveggja ára dömur óska eftir barnahúsgögnum og útileik- tækjum. Einungis vel með farnir hlutir koma til greina. Tekið á móti uppl. í síma 72811. Vantar strax eins- eða tveggja poka steypuhrærivél í góðu lagi. Uppl. í síma 97-2913. 1 Verzlun í Dömur-herrar. Flauelsbuxur 135,50, gallabuxur 147,85, flaueisbuxur herra 134 og 187, gallabuxur 147, bolir, dömu-, herra- og barnabolir, barna- og herra náttföt, JBS herra nærföt. Flauels- og gallabuxur, barnatrimmgallar, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma og m.fl. Póstsendum. S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum).. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og lóftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikiö á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Blómabarinn auglýsir. Mjög mikið úrval af hvítum pottum og kerum, ódýrt. Fallegar dýrastyttur og ballerinur, iðnaðarmannastyttur, bast- vörur, messing-pottar, kuðunganetin ódýru, afskorin blóm, pottaplöntur, áburður, mold, gjafapappír og kort. Út- fararkrossar og -kransar, blómakörfur og borðskreytingar. Sendum I póstkröfu um allt land. Sími 12330. Blómabarinn Hlemmtorgi. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c þjónusta j 23611 HQSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og máiningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað • er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. __________________Stmar: 38203 - 33882. SIAÐIÐ frýálst, úháð dagblað C Hárgreiðsla- snyrting j Feið þú í sólarf rí? Fjarlægjum óæskileg hár af fótum á fljótlegan og þægilegan hátt. Húr & Snyrtistofa Ólof 31* snyrting Laufá»Vegi 17. S. 22645 S S C LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, uaah, , sprengingar og fleygavinnu í hús- » / Ifll \ j- grunnum og holræsum. -r*m' Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Jarðvínna-vélaleiga j Jarðvinna Höfum til leigu traktorsgrölur. beltagrölur. Iramtlrils traktora meðsturtuvögnum. Arnardalur sf. Sími4156I I AÍninm út stálverkpalla, álverkpalla og LCiyjum ui áistiga. stærðir 5---8 mctrar. Pallar hf. Verkpallar -- stigar Birkigrund I9 20U Kópa\ogur Siuu 42322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 n TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar 11 Skemmuuogi 34 - Simar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavél 3 1/2 kilóv. Beltaválar Hjólsagir Keðjusög •Múrhamrar MURBROT-FLEYGUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Hjáll Harðarson.Vélaklga SIMI 77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsnm, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir j Er strflað? Fjarlægi slíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, noluni ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir nienn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, sími 77028. c Viðtækjaþjónusta j Sjönvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræli 38. Dag-, kVöld- og helgarsimi 21940. iBIAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.