Dagblaðið - 16.07.1981, Síða 25

Dagblaðið - 16.07.1981, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ1981. .2? i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 v „Maðurinn er gríski skipakóngurinn Onallit og þetta er dóttir hans, Jewel. Hún sést sjaldan opinberlega og hefur farið með leynd,” segir Lísa. t 80 by Chicago Trtbu <SoUL.o/^j?tf<<AjaAy/^0l LlMS Atvinna í boði i Ráðskona óskast á heimili, 20 km frá Akureyri, þarf að vera reglu- söm. Má vera með barn. Uppl. í síma 96- 25162 eftirkl. 19. Blikksmiðir, málmiðnaðarmenn. Blikksmiðir og menn vanir málmiðnaði óskast. Blikksmiðjan Varmi hf., Skemmuvegi 18, Kópavogi, sími 78130. Viljum ráða nú þegar vana vörubifreiðarstjóra og vanan mann á þungavinnuvélar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—896 Járnamenn. Menn vantar í járnavinnu. Uppl. í síma 73646 eftirkl. 19. Húsasmiðir óskast. Húsasmiðir óskast i uppslátt, mikil vinna. Uppl. í sima 34567 eftir kl. 20. Atvinna óskast i Stúlka óskar eftir atvinnu, úti á landi, hefur áður unnið í mötu- neyti. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-6140. Óska eftir að taka að mér ræstingar eftir kl. 17 á daginn. Uppl. í sima 78662 eftirkl. 19. Óska eftir kvöld- eða helgarvinnu, part úr viku eða alla vikuna, er vanur hvers kyns viðgerða- vinnu. Uppl. í síma 45374 eftir kl. 19. 1 Barnagæzla 8 Óska eftir barngóðri stúlku á aldrinum 11—13 ára til að gæta 1 1/2 árs gamallar stelpu í 1 mánuð. Uppl. í síma 27479 eftir kl. 19. Í Tapað-fundið Samanbrotnar sóldýnur töpuðust á Reykjanesbraut síðastliðið föstudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringiísíma 92-6919. i Einkamál 8 Ekkjumaður um fimmtugt, búandi í sjávarplássi með 1 barn, óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri eða yngri með sambýli í huga, má hafa barn. Tilboð sendist DB fyrir 20. júlí merkt „Húsogbíll 18”. Kvenmaður getur fengið hluta af 4ra herb. íbúð sem einhleypur karlmaður er í. Æskilegur aldur er 35— 45 ára, tilboð merkt „ 1705” sendist DB. Lesbíur, hommar. Hópför á „Homosexuella frigörelseveck- an” í Stokkhólmi, brottför 20. ágúst. Fundur sunnudag 19. júlí. Félagsheim- ilismálið, Stokkhólmsferðin, útvarps- málið, kvikmyndir, skemmtiatriði, diskótek. Munið símatímann, við erum í símaskránni. Pósthólfið er 4166, 124 Reykjavík. Samtökin 78. I Spákonur Spái 1 spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. 8 8 Tilkynningar 8 Sólböð Arnarhrauni 41 Hef opnað sólbaðsstofu að Arnarhrauni 41, Hafnarfirði. Super-sun sólböð, mjög góð baðaðstaða. Dag- og kvöldtímar. Uppl. í síma 50658. Garðyrkja 8 Túnþökur — sækið sjálf. Til sölu vélskornar túnþökur. Sækið sjálf. Uppl. í síma 66555. Lóðastandsetningar. Vinsamlega pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, simi 66385. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyri. Uppl. í sínia 44752. Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu- vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045. Unals gróðurmold til sölu alla.daua Mkunnar á kvöldin 75214. ’amunuMmi Túnþökur til sölu. Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu. Uppl. ísíma 99-4361. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á lóðum með sláttuþyrlu og vél. Uppl. í síma 20196. Sigurður. Geymið auglýsinguna. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og Ijá. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir. leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10. Kópavogi. Simi 77045. Geymidauglýsinguna. 8 Skemmtanir 8 Dansstjórn Dísu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið i röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. 8 Þjónusta 8 Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Pipulagnir. Gerum við alla leka, setjum einnig upp hreinlætistæki. Látið fagmenn vinna verkiö. Sími 14168. Tek að mér að skrifa ensk verzlunarbréf. Uppl. í síma 36232 eftir ki. 18. Blikksmíði, þakrennur, sílsastál. Önnumst alhliða blikksmíði. Smíði og uppsetning á þakrennum, ventlum, kjöl- járni, kantjárni o.fl. Smíði á sílsalistum og vatnskassaviðgerðir. Blikksmiðjan Varmi hf., Skemmuvegi 18 Kópavogi, sími 78130. Húseigendur, látið okkur gera tilboð í viðgerðir og breytingar á húseigninni. Uppl. í síma 72068 milli kl. 9og5. Vanur sölumaður með góð viðskiptasambönd getur bætt við sig verkefni til lengri eða skemmri tíma, hefur reynslu í söluherferðum. Uppl. í síma 26707. Húsaviðgerðir, nýsmfði. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum eða smáum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. i síma 52233. 8 Teppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum i fjöl- býlishúsum. tvöföld ending. Uppl. i síma' 81513 log 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymiðauglýsinguna. 8 Hreingemingar k Hreingerningar-Teppahrcinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Simar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum, vönduð og góð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. Hreingerum 1 fbúðum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum loft, glugga, veggi og skápa, einnig skápahreingerningar sérstaklega. Sigrún og Ragnar. Sími 17489. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. Tokunt að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- Ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. 8 ökukennsla 8 Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstakligns. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098. Ökukcnnsla, æfingartfma. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 meö vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna lima. Sigurður Þormar ökúkennari. simi 45122. Takið eftir Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. '80, R-306, og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir ilímar. Fljót og góð þjónusut. krisiján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Vilhjálmur Sigurjónsson 40728 Datsun 280 1980. Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978. 19893-33847 Amaldur Árnason, Mazda 626 1980, 43687-52609 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896-40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðm. G. Pétursson Mazda 1981 Hardtopp, 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfriður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323, 81349 JóelJacobsen, Ford Capri. 30841 — 14449- Jón Arason ToyotaCrown 1980. 73435 Jón Jónsson, LJalant 1981. 33481 Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981, fjórhjóladrif. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323,1981. Snorri Bjarnason Volvo. 74975

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.