Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.07.1981, Blaðsíða 16
10 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1981. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D STAÐAN í 2. DEILD Staðan i 2. deildlnni er nú þannig eftir 9. umferðina i gær og fyrradag: Fylkir — Haukar 4—1 ísafjörður — Keflavfk 1—0 Reynir — Skallagrimur 2—2 Þróttur, N — Völsungur 1—1 Selfoss — Þróttur, R 0—0 ísafjörður Reynir Keflavík Þróttur, R Völsungur Fylkir Skallagr. Þróttur, N Haukar Selfoss 1 14—8 0 10—4 2 14—6 10—2 13—9 10—11 7—9 7—13 6—18 2—13 Jafntefli á Norðfirði Þróttur, Neskaupstað, og Völsungur skildu jöfn, 1—1, i hörkuleik i 2. delld- inni á Norðfirði i gærkvöld. Dýrmætt stig fyrir Þróttara, sem berjast harðri baráttu á botninum við Hauka, Selfoss og Skallagrim. Völsungar tóku forystuna í leiknum með marki Sigurðar IUugasonar um 10 mín. fyrir leikhlé en það var svo Björg- úlfur Halldórsson sem jafnaði metin fyrir heimamenn þegar aðeins þrjár mín. voru til leiksloka. Þrátt fyrir góða tilburði beggja liða tókst ekki að bæta við mörkum og jafnteflið var stað- reynd. ísafjörður vann ÍBK! Ísfirðíngar sigruðu Keflvikinga, 1— 0, i toppuppgjöri 2. deildar á ísafirðl í gærkvöld. Eina mark lelksins skoraði Haraldur Stefánsson um miðjan fyrri hálfleikinn og þar við sat. Bæði liðin fengu ágæt færi í leiknum sem var bráðfjörugur. Geysileg spenna var á meðal fjölmargra áhorfenda, sem hafa vart í annan tíma verið eins margir á ísafirði. Hillir nú undir 1. deUdar- draum ísfirðinga en enn er helmingur leikjanna eftir þannig að margt getur enn gerzt. -SSv. íþróttir Hörður Harðarson skoraði mark ÍK gegn Ármannl i gærkvöld en það dugði ekki til sigurs. Hörður hefur til þessa vaklð meiri athygli i handknattleiknum en er greinilega llðtækur i knattspyrnu. Hrækt á dómarann á Bolungarvík! —sauð upp úr eftir leik Bolungarvíkur og Víkings í 3. deildinniígær Þriðja deildin svikur aldrei og það geta vist fiestlr vitnað um. í gærkvöld jaðraði við handalögmál er Bolvikingar og Vikingur, Óiafsvik, skildu jöfn i C- riðlinum eftlr að slakur dómari hafði misst leikinn úr böndunum. Eftir leik- inn kom til stimpinga oglauk þeim með þvi að dómarinn sýndi einum Ólsar- anna rauða spjaldið fyrir að hrækja á sig. Ekkert mark var skorað i leiknum og misstu Vikingar þar af dýrmætu stigi. Ellefu leikir voru háðir víðs vegar um landið, en í einstaka tilvikum eru uppl. okkar af skornum skammti, en við ríðum að vanda á vaðið i A-riðlinum. Hvaragerði — Grlndavlk 0—3 ÍK — Ármann 1—1(1—0) Þetta var hörkuleikur og ÍK byrjaði með miklum iátum og tókst að ná forystunni með marki Harðar Harðar- sonar, en hafði áður átt dauðafæri strax í upphafi leiksins. Ármenningar sóttu mjög í sig veðrið eftir markið hjá ÍK og tókst að jafna metin á 75. mínútu með marki Bryngeirs Torfa- sonarogþar viðsat. Staðan í A-riðlinum Grindavík 9 6 2 1 20—8 14 ÍK 9 5 3 1 15—9 13 Ármann 8 4 3 1 12—4 11 Afturelding 6 3 2 1 15—7 8 Grótta 9 3 15 10—21 7 Hveragerði Óðinn 6114 5—9 9 0 0 9 6—25 B-riðill Stjarnan — Þór, Þorl. 6—2 (2—0) Stjarnan hóf leikinn með miklum lát- um og komst í 2—0 eftir 15 mín. leik. Tvö mörk til viðbótar í upphafi s.h. slógu Þórsara út af laginu en þeim tókst þó að skora tvívegis — Stefán Garðarson i bæði skiptin. Undir lokin bætti Stjarnan svo fimmta markinu við. Árelíus Þórðarson skoraði þrennu fyrir Stjörnuna en Bragi Bragason 2 mðrk. Leiknlr - Vfflir 0-5 (0-2) Það tók Víðismenn 43 mín. að finna leiðina í net Leiknis en tíminn sem eftir var til hlés var vel nýttur. Fyrst skoraði Grétar Einarsson eftir góða sókn og síðan bætti Daniel, bróðir hans, öðru marki við. Daníel var svo aftur á ferð- inni í upphafi s.h. og síðan skoruðu þeir Björgvin Björgvinsson og Vilberg Þorvaldsson. Staflan f B-rlfllinum Víðir 9 7 2 0 31—9 16 Njarðvík 7 5 1 1 20—3 11 Leiknir 8 3 2 3 11—17 8 Stjarnan 8 3 14 18—21 7 Þór.Þorl. 7 2 2 3 12—18 6 Léttir 7 1 3 3 8—20 5 ÍR 8 0 0 8 6—18 0 Skallagrímur náði ■ I f öfn uíSar id ei ri )i — en Sandgerðingar geta nagað sig í handarbökin að vera ekki einir ef stir í 2. deild I.eikmenn Reynis i Sandgerði geta nagað sig i handarbökin að vera nú ekki einir efstlr i 2. deildinni. Geta sjálfum sér um kennt þvi eftir jafntefii i fyrri hálfleik — gegn Skallagrimi 1—1 — virtust Sandgerðingar hafa alla möguleika að tryggja sér sigur þegar þeir léku undan sterkri norðangolunni i siðari hálfleik. En þeim tókst ekki að nýta sér vlndinn sem skylui o„leiknum lauk með jafntefli 2—2. Að visu er Reynir efstur en með ísfirðingum. Bæði lið hafa hlotið 13 stig. Borgnesingar byrjuðu vel i leiknum og eftir aðeins 4 min. lá knötturinn í marki Reynis eftir hrikaleg mistök í vörninni. Bergþór Magnússon skoraði fyrir Skallagrim eftir að hafa fengið boltann frá mótherja. Það blés því ekki byrlega fyrir heimamenn og þeir gerðu þá regin- skyssu að vera mest með háspyrnur gegn vindinum. Helzt að bakverðir liðsins reyndu að halda knettinum niðri. En eftir því sem leið á hálfleikinn fór Reynir aö þjarma að Borgnesing- um. Jafnaði rétt í lok hálfleiksins. Löng sending inn í vítateig og Júlíus Marteinsson, hinn hávaxni markvörður MARKALAUST JAFN- TEFLIÁ SELFOSSI — þegar heimamenn og Þróttur, R, mættust Í2. deildinni ígær Selfyssingar og Þróttur, Reykjavik, gerðu markalaust jafntefli i 2. deildinni á Selfossi i gær. Þróttur tapaði þarna dýrmætu stigi i toppbaráttunni, en Sel- fyssingar kræktu að sama skapi i dýr- mætt stig á botnlnum. Leikurinn var ákaflega jafn allan timann en Þróttur þó heldur meira með knöttinn á vallarmiðjunni án þess þó að skapa sér neitt almennilegt færi. Bezta færi leiksins féll hins vegar mið- herja Selfyssinga, Ámunda Sigmunds- syni, i skaut á 40. mfnútu eftir fallegan undirbúning Heimis Bergssonar. Ámundi hitti hins vegar ekki knöttinn í sannkölluðu dauöafæri. Vandamálið hjá Selfyssingum er því áfram hið sama — mörkin láta á sér standa en hins vegar hefur liðið ekki fengið á sig mark 1 sl. þremur leikjum, krækt i 4 stig, þ.á m. gegn Keflavik og Þrótti, R. Hið unga lið Selfoss er því greinilega á réttri leið þótt hægt fari. -SSv. Skallagrims, lenti i kapphlaupi viö Ómar Björnsson. Tók hann beinlínis á lærið og dómarinn Halidór Gunnlaugs- son dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu. Ómar skoraði af öryggi úr henni, 1—1. Áhorfendur héldu nú að eftirleikur- inn yrði Sandgerðingum auðveldur í s.h. — undan vindinum. Þeir náðu forustu á 54. mín. Fengu aukaspyrnu rétt utan vitateigs. Ólafur Magnússon hljóp yfir knöttinn og Pétur Sveinsson, bakvörður, fylgdi á eftir. Skoraði óverjandi fyrir Júlíus. Frábært mark. Reynismenn sóttu nokkuð stift eftir markið en tókst illa að halda knettinum niðri. Síðan fór Skallagrímur að koma meira inn í myndina. Á 65. min. náði liðið snöggri sókn. Vöm Reynis tvistr- uð, þegar knötturinn kom fyrir markið til Gunnars Orrasonar. Hann var á rétt- um tíma á réttum stað. Skoraði með góðu skoti. Jafnt 2—2. Eftir markið kom fjörkippur í Borgnesinga en þeim tókst ekki að skora. Lokakafla leiksins sótti Reynir hins vegar mjög en Skalla- grímur með Einar Friðþjófsson og Andrés Ólafsson sem öflugustu menn varnarinnar gaf ekki eftir. Litlu munaði þó i lokin. Pétur Sveinsson átti fast skot af 20 metra færi neðst i blá- hornið. Júlíus varði frábærlega. Þórir Eiríksson var bezti maður Reynis í leiknum. Pétur Sverrisson átti einnig góðan leik en miðjumennirnir í vörninni voru nokkuð óöruggir. Auk þeirra sem áður eru nefndir í liði Skallagrims eru Ómar Sigurðsson og Helgi Ásgeirsson liðtækir leikmenn. Leiknir og fljótir. í heild eru leikmenn Skallagríms ákveðnir og duglegir. Láta aldrei sinn hlut og það er erfitt að leika á móti þeim. -emm. C-riðill 0-0 3-0 (3-0) Bolungarvlk — Vikingur HV — Reynir, Hnffsdal HV lék undan vindinum í fyrri hálf- leiknum og skoraði þá öll mörk sin. Elis Víglundsson skoraöi það fyrsta með þrumufleyg af 20 metra færi og bætti siðan öðru enn glæsilegra við eftir hálftfma. Skoraði þá úr auka- spyrnu af 25 m færi. Bróðir hans, Sæmundur, bætti siðan þriðja markinu við alveg undir lok hálfleiksins. f s.h. jafnaðist leikurinn mjög og t.d. átti Reynir skot i þverslá og samskeyti en inn vildi tuðran ekki. Reynir, H. — Snsafell 0—2 (0—1) Þessi leikur var ekki svo ýkja ójafn en gestirnir þó sterkari aöilinn allan tímann. Bjartmar Bjarnason skoraði fyrra markið á 10. mín. og Pétur Rafnsson það siðara. Heimamenn fengu nokkur upplögð færi til að skora en inn vildi boltinn ekki. Vildu margir meina að tveimur vítaspyrnum hefði verið sleppt á Snæ- feU. Staflen (C-riflli HV 9 8 0 1 32—2 16 Vikingur, Ól. 8 5 2 1 14—11 12 Snæfell 7 4 2 1 17—5 10 Bolungarvík 8 4 2 2 19—8 10 Reynir, He. 7 2 0 5 7—18 4 Grundarfj. 9 117 6—34 3 Reyunir, Hn. 8 0 17 3—20 1 KS - USAH D-riðill 5-0(3- -0) Hörður Júlíusson reyndist USAH- liðinu þungur í skauti og hann skoraði fjögur marka heimamanna. Fimmta markið skoraði Þorgeir Reynisson og mikið má nú gerast ef KS á ekki að vinna sigur i riðlinum. Reynir, Ársk. — Leiftur 1—3 (0—1) Þessi sigur kemur í kjölfar góðs ár- angurs Leifturs á landsmóti UMFÍ en kemur of seint til að breyta neinu fyrir Uðið í raun. Friðgeir Sigurðsson skor- aði eitt marka Leifturs og annað var sjálfsmark. Björn Friðþjófsson skoraði mark heimamanna. Staflan (D-rifllinum KS TindastóU Leiftur Reynir USAH 6 5 10 17—5 5 3 11 13—2 5 2 0 3 10—6 6 2 0 4 16—15 6 1 0 5 4—32 11 7 4 4 2 G-riðill Leiknir vann Súluna 4—2 á Fáskrúðsfirði í gærkvöld en við vitum ekki neitt frekar um leikinn. Staðan í G-riðli er þessi: Sindri 5 4 1 0 25—7 9 Austri 4 2 2 0 9—4 6 Leiknir 6 2 13 12—13 5 Hrafnkell 5 2 0 3 3—14 4 Súlan 5 1 0 4 4—13 2 -SSv. Þessi mynd er af sigurvegurum UMFN í körfuknattleikskeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri um sl. heigi. Eins og sjá má er uppistaðan i NjarðvikurUðinu nokkurn veginn sú sama og tryggði liðinu sigur f Íslandsmótinu. Var þvf e.t.v. ekki að undra þótt þeir hefðu umtalsverða yfirburði yfir keppinauta sfna og sigruðu UMFK i úrsUtunum með 27 stiga mun. DB-mynd GSv.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.