Dagblaðið - 04.08.1981, Side 2

Dagblaðið - 04.08.1981, Side 2
t DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981. Ytir kerfið „undir peninga- sýki á kostnað sjúkra og lítt efnaðra þjóðfélagsþegna”? samlaginu. Og tannlæknar eru eins og kaupmenn á frjálsum markaði. Þeir geta sett sitt eigið verð upp! Þar af leiðandi læra margir menn, sem hvergi ættu að koma þar nálægt, tannlækningar í þvi skyni að verða rikir. Það er undarlegt hvernig kerfið ýtir undir peningasýkj á kostnað sjúkra og litt efnaðra þjóöfélags- þegna. Svar: Davíð Oddsson, forstjóri Sjúkra- samlags Reykjavikur, er i fríi um þessar mundir, svo DB sneri sér til Láru Hansdóttur, deildarstjóra hjá Sjúkrasamlaginu, og spurðist fyrir um greiöslu tannviðgerða. Ekki var komið að tómum kofanum, þar sem Lára var annars vegar, og fengum við heldur betur greinargott svar: „Tannlæknafélag íslands skrifaði undir samning við Tryggingastofnun rikisins árið 1975. Sá samningur var afturvirkur og því endurgreiddi Tryggingastofnun tannlæknareikn- inga frá 1. janúar þess árs. Greiðsla fyrir tannlæknishjálp fer eftir gjaldskrá Tannlæknafélags íslands. Samkvaemt samningnum var greitt fyrir 1) börn á aldrinum 3—5 ára, 50%; 2) 6—15 ára, 100%; 3) unglinga á 17. aldursári, 50%; 4) elli- lífeyrisþega, 50%; 5) örorkulífeyris- þega, 50%; 6) vanfærar konur, 50%. Breyting hefur nú átt sér stað. í dag er greitt samkvæmt eftirfarandi reglum: 1) 0—5 ára, 75%; 2) 6—15 ára, 100%, nema gull og tannrétt- ingar, 75%; 3) unglingar 16—17 ára, 75%; 4) ellilífeyrisþegar, sem hafa tekjutryggingu, 75%; 5) örorkuiíf- eyrisþegar, sem hafa tekjutryggingu, 75%. Vanfærar konur fá ekki lengur <c Leggja margir fyrir sig „tannlækningar f þvi skyni að verða ríkir”? „Tannlæknar eiga vitan- legaaðvera á föstu kaupi, eins ogannað fólkílandinu, enekki íakkorði” —segirheilbrigöis- ogtrygginga- málaráöherra Vegna lesendabréfs um kostnað tannviðgerða hafði DB samband við Svavar Gestsson heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Tvær fullyrðingar í bréfinu voru sérstaklega bornar undir ráðherra, þ.e.: „Tannlæknar eru eins og kaup- menn á frjálsum markaði. Þeir geta sett sitt eigið verð upp." „f fyrsta lagi fær verulegur hluti landsmanna tannviðgerðir greiddar af aimannatryggingum,” sagði Svavar Gestsson, „samkvæmt samn- ingum við Tannlæknafélag íslands” (sjá svar við bréfi „Lilju”). „Kostn- aðurinn við þetta nemur um 35.000.000 nýkróna á þessu ári. í öðru lagi eru tannlæknataxtar í samræmi viö áðurnefnda samninga milli Tannlæknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins er gerðir voru árið 1975. Verðlagsákvæði eiga að ná yfir tannlækna. Til dæmis hækkuðu þeir taxta sina um 12% i vetur en var skipað að lækka þá niður í 6%. ” Ráðherra sagði ennfremur: „Auð- vitað er það óeðlilegt að öll þjónusta tannlækna skuli ekki vera hluti af al- mennri heilbrigðisþjónustu í landinu Bííamarkaðurínn Grettisgötu 12-18 — Sími25252 Mikil sala Vantar árgeröir ’80—’81 á staðinn Mazda 323 ’ 80, hvitur, ekinn 17 þús. km, útvarp, snjó- og sumardekk, 5 dyra. Verð 85 þús. Einnig ’81. Subaru 1600 (4X4) 1980, rauður, ekinn 24 þús. km, útvarp, segulband. VerðllOþús. Volvo 244 DL ’78, blár, ekinn 50 þús. km, útvarp, snjó- og sumardekk. Verð 110 þús. Mazda 626 1600 1981, beislitur, ekinn 5 þús. km, útvarp-segulband. Verð 105 þús. Toyota Cressida 1979, gulur, ekinn 26 þús. km, sjálfskiptur. Verð 97 þús. Skipti möguleg á ódýrari japönskum bfl. Daihatsu Charade ’80, vfnrauður, ekinn 29 þús. km, útvarp, segulband. Verð 71 þús. Colt GL 1980, brúnn, ekinn 14 i>u». km, útvarp, snjó- og sumardekk. Verð 81 þús. B.M.W. 518 1980, grænn, ekinn 6 þús. km, cover á sætum, sem nýr bfll. Verð 144 þús. Skipti möguleg á Saab eða Volvo. Alfa Sud 1978, rauðbrúnn, ekinn 36 þús. km, útvarp- og segulband. Verð 65 þús. Gott lakk. Honda Accord 1980, hvftur, ekinn 16 þús., km, útvarp, fallegur bfll. Verð 95 þús. Daihatsu Charimant Station 1979, blásanseraður, ekinn 25 þús. km, út- varp. Verð 75 þús. Galant 2000 GLX ’79, hvltur, 5 gíra, ekinn 17 þús. km., útvarp. Verð 95 þús. Skipti á ódýrari station. Datsun Sunny ’80, Ijósbrúnn, ekinn 20 þús. km, útvarp. Verð 88 þús. kr. ■I Mazda 929 station ’77, grænn, ekinn 37 þús. km, mjög góður bfll. Verð 70 Pontiac Grand Prix ’79, grásans., vél 8 cyl., ekinn 25 þús. km, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Verð 140 þús. Datsun dfsil ’81, brúnn, ekinn 25 þús. km., aflstýri, útvarp, upphækkaður, stflsalistar. grjóthlif. Verð 170 þús. Mazda 929 station 1981, blásans., ekinn 4 þús. km, sjálfskiptur, aflstýri- og bremsur, dráttarkrókur, grjóthlff. Verð 152 þús. Ath. Einnig beinskiptur ’81. Chrysler Horizon 1978, grænn, ekinn 48 þús. km, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk. Verð 70 þús. kr. Mazda 323, 1979. Gullsans., 5 gira, ekinn 32 þús. km. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Verð 78 þús. kr. Citroen GS. Pallas 1978, C-matic, grænsanseraóur, ekinn 35. þús. km, útvarp, segulband. Bfll f algjörum sér- flokki. Verð 78 þús. kr. r t: 1 Lilja skrifar: Til þess að sjúkir menn gætu fengið lækningu við sinum ýmsu sjúkdómum var sett I lög hið ágæta sjúkrasamlagskerfi. Upp frá þvi gátu allir menn leitað lækninga, þó pen- ingalitlir væru. Þar með hófst vegurinn í rétta átt. Hinn fátæki þurfti að þjást úti i horni vegna pen- ingaskorts. Hann hefur nú sjúkra- samlagið. En samt i dag þjást margir góðir menn hræðilegum kvölum í líkama sinum og hafa ekki efni á aö leita sér lækninga. Bölvaldurinn heitir tann- pína. Þegar lögin um sjúkrasamlagið voru tekin í notkun var einn þáttur lfkamans skilinn út undan, tenn- urnar. Á þessu mætti vel skilja að tennur tilheyri ekki lfkamanum. Furðuleg lög þettaH Það væri fróðlegt að vita hvort þeir sem eru ábyrgir fyrir sjúkrasam- laginu álíti að tennur séu einhverjir aðskotahlutir sem hvergi koma veik- indum lfkamans við? Til eru ótal dæmi um að menn hafa hreinlega dáið úr tannveiki Margir hafa ekki efni á að leita læxninga við þeirri veiki,, því hún tilheyrir ekki sjúkra- Raddir lesenda

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.