Dagblaðið - 04.08.1981, Síða 3

Dagblaðið - 04.08.1981, Síða 3
■ DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981. erutann- læknar „eins og kaupmenn á f rjálsum markaði”? tannviðgerðir greiddar, en elli- og ðr- orkulifeyrisþegar, sem teljast lang- legusjúklingar (þ.e. 3 mán. eða lengur) dga rétt á 100% endur- grdðslu. Eftirlit með gjaldtöku tannlæknis má framkvæma þannig, að trúnaðar- tannlæknir Tryggingastofnunar skoði tannkort hjá honum og beri saman við reikning, eftir því sem trúnaðarmaðurinn telur sig þurfa. Trúnaðartannlæknir skal boða komu sina og semja við tannlækninn um hentugan tima til slikrar skoðunar. Fyrir þann tima, sem trúnaðartannlæknir þarfnast aðstoðar tannlæknis, við skoðun gagnanna, greiðist samkvæmt tima- taxta tannlækna. Kortin eru eign tannlæknis og er honum hvorki skylt né hdmilt að láta þau af hendi. Gögnin skal hann hafa tiltæk i tvö ár. Trúnaðarlæknirinn ræður hvort hann kallar sjúklinga til skoðunar.” Blaðamaður DB þakkaði fyrir upplýsingarnar. DB hafði jafnframt samband við Björn önundarson tryggingayfir- lækni, þar eð tryggingatannlæknis- embættið heyrir undir hann. Vegna annrikis gat Björn ekki svarað, fyrir hönd Tryggingastofnunar, með svo skömmum fyrirvara, en svar mun berast von bráðar. -FG Svavar Gestsson heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra. DB-mynd Ragnar Th. sem öll er að öðru leyti nær ókeypis. Tannlæknar eiga vitanlega að vera á föstu kaupi, eins og annað fólk i landinu, en ekki í akkorði. Að lokum vil ég taka fram að ég stuðlaði að þvi að fyrir nokkrum mánuðum var sagt upp þessum föstu samningum vjitannlækna og nú er unnið að gerðijpgra samninga.” Raddir lesenda FRANZISCA GUNNARSDÓTTIR ^ \Viö teljum að notaðir VOL VO bílar séu betri en nýir bílar af ódýrari gerðum. VOLVO 245 DL ÁRG. '80, BEINSK., EKINN 5 ÞÚS. VOLVO 245 GL ÁRG. '79. SJÁLFSK., EKINN 39 ÞUS. VOLVO 245 GL ÁRG. '79, BEINSK., EKINN 54 ÞÚS. VOLVO 265 GLE ÁRG. '78, SJÁLFSK., EKINN 65 ÞÚS., VOLVO 244 GL ÁRG. '80, BEINSK., EKINN 10 ÞÚS. VOLVO 244 GL ÁRG. '80. SJÁLFSK., EKINN 15 ÞUS. VOLVO 244 GL ÁRG. '79 BEINSK., EKINN 18 ÞÚS. VOLVO 244 GL ÁRG. '78, SJÁLFSK., EKINN 40 ÞUS. KR. 150.000 KR. 135.000 KR. 135.000 KR. 130.000 KR. 145.000 KR. 140.000 KR. 130.000 KR. 118.000* VOLVO fi* VELTIRHF Suðurlandsbraut 16, R. Sími 35200. HOOVER ekki bara ryksuga... Teppahreinsarinn frá HOOVER ekki aðeins ryksugar teppið, hann hreinsar að-auki úr því margskonar önnur óhreinindi sem ryksuga nær ekki eins og t.d. • Klistur *Þráðarenda • Dýrahár • Sand úr botni • Bakteriumyndandi sveppa- og gerlagróður Jafnframt ýfir hann flosið svo að teppið er ætið semnýttáaðlíta, og þaðájafnt viðum snöggtsem rya. Fjölþætt notagildi fylgihluta. Og það er staðreynd að teppið endist þér lengur. HOOVER er heimilishjálp. Spurning dagsins ég banka,bursta ogsýg... Hvers vegna skyldu símaklefar, legsteinar o.fl. ekki fá að vera í friði 6 Íslandí? Egill Bacbmann skreytlngamaflur: íslendingar kunna ekki að umgangast sameignir. Páll Jónsson neml: Ég hef ekki hug- mynd um það. Edda Sverrisdóttir hiskóianemi: Fólk hefur ekki nægilega frjótt imyndunar- afl til þess að snúa sér að öðru en eyöi- leggingu. Ragnar Halldórsson prentlflnaflar- maflur: Ég tel að börn og unglingar séu ekki upplýst um almennar umgengnis- venjur. Ég held því að skorti á uppeldi sé um að kenna. Hólmfriður Slgurðardóttir skrifstofu- maflur: Skemmdarfýsn og skortur á fræðslu um almenna sameign. FALKINN IRLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Magnús Kristján: Virðingarleysið fyrí með ólikindum. Iflslumaður: 'mhverfinu er

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.