Dagblaðið - 04.08.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981.
Jft
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
!
1
Til sölu
i
Til sölu
ársgömul Candy þvottavél á 4000 kr.,
Nova mínútugrill á 300 kr., furubóka-
hilla 70x40 á 200 kr., lítiö furuborö
með skúffu og skáp á 200 kr., einnig
brúðarkjóll á 300 kr. Sími 20236.
Heitir pottar-garðlaugar.
Höfum til sölu nokkrar lítið
útlitsgallaðar garðlaugar á mjög hag-
stæðu verði. Gerið góð kaup. Fossplast
h/f, sími 99-1760.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Skatthol, sófasett, isskáp, gamlan rukk,
gamlar Ijósakrónur, vegglampa, borð-
stofu- og sófaborð í úrvali, svefnsófa,
einfalda og tvöfalda, Phillips, ryksugu,
rafmagnshellu og margt fleira. Sími
24663.
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún-
svampdýnum. Áklæði í kílómetratali.
Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í
sím? 85822.
F' rnver/luninGre'tisgötu31, ;
sím; 13562- Fldhúskollar, svefnbekfió
sófaburð, sófasett, borðstofuborð, . lift
húsborð, stakir síólar, blómagrindur
o.m.fl. Fornverzlunin, Gretlisgötu 31.
simi 13562.
Herraterelynebuxur á kr. 180,
dömubuxur á kr. 150. Saumastofan
Barmahlíð34, sími 14616.
I
Verzlun
!
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr-
ar kassettutöskur, TDK kassettur og
hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu veröi. Póstsendi. F. Björnsson,
Radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889. \
Ódýrir bollar,
6 kr. parið, 12 manna kaffistell á kr. 278.
Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp,
sími 72000. Opiðkl. 1—6.
Útsaumur
Mikið úrval af óuppfylltum útsaum,
innfluttum milliliðalaust frá Kina.
Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D,
Kóp., simi 72000. Opið kl. 1 —6.
I
Fyrir ungbörn
Til sölu mjög vel með farin
tvíburaregnhlífarkerra með skerm og
svuntu, Silver Cross tvíburavagn,
regnhlifarkerra, matarstóll, 2 ungbarna-
stólar (Baby Björn) og 2 hopprólur.
Uppl. í síma 74774. Óska eftir stórum
svalavagni.
Til sölu vel með farinn
Royal kerruvagn, vínrauður. Uppl. i
síma 92-6622.
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferö..
tías™”
3215'
pF W] (jJ^
©PIB C0PINHIGIH
Til sölu Cochi barnavagn, /
útlitsgóður. Uppl. á Freyjugötu lOa,
eftirkl. 18.
I
Óskast keypt
i
Alþýðublaðið.
Af sérstökum ástæðum vantar einn
árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til
greina kemur að hrafl úr þeim árgangi
dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam-
legast hafið samband við auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 12 næstu daga.
I
Húsgögn
!
Til sölu vel með farið sófasett,
4ra sæta sófi og 2 stólar. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 33315.
Antik
Sérlega skemmtileg
dönsk borðstofuhúsgögn úr massifri
dökkri eik til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 12.
H—942.
I
Video
i
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavé!
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr.
val af nýjum videospólum meö fjöl-
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavcgi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp. kvik
myndasýningavélar og kvikmyndir
Önnumst upptökur með vidcokvik
myndavélum. Færum cinnig Ijósmyndn
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass
ettur, Ijósmyndafilmur. öl. sælgæti. tó
bak og margt flcira. Opið virka daga frá
10—12 og 13—18. föstudaga til kl. 19,
laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479.
Önnumst kaup og sölu allra almennra
veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla.
Getum ávallt bætt við kaupendum á viö-
skiptaskrá okkar.
Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin.
m
Venlliréfsi-
Alsirkaduriiiii
Nýja húsinu
v/Lækjartorg.
12222
Videoleigan Tommi og Jenni.
Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í sima
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
laugardaga frá kl. 14—18.
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir.
VHS — BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONY SL C5, kr. 16.500.-
SONY SLC7,kr. 19.900,-
PANASONIC, kr. 19.900.-
Öll með myndleitara, snertirofum og dir-
ect drive.
Myndleiga á staðnum.
JAPIS
BRAUTARHOLT 2, SÍMI 27133.
Videoval auglýsir.
Mikið úrval af myndum, spólum fyrir
VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd. Opið frá kl. 12 til 18, laugar-
daga 10—13. Videoklúbburinn Video-
val, Hverfisgötu 49, sími 29622.
Videospólan sf. auglýsir.
Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum
með videospólur til leigu í miklu úrvali,
bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá
kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18,
sunnudaga frá kl. 14—17. Videospólan
sf., Holtsgö.u l,sími 16969.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn.
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
1
Flug
i
Eignarhluti i flugvél
til sölu. Til sölu er 1/7 hluti i flugvélinni
TF-MOL, Maule M-5 235C 1978 ásamt
eignarhluta i einkaskýli á Reykjavíkur-
flugvelli. Flugvélin getur notað afar
stuttar flugbrautir (STOL) og hefur ýms-
an aukabúnað. Heildarflugtími er 430
klst. Er í fullkomnu ástandi, nýlega
komin úr ársskoðun. Uppl. í síma 43119
eftir kl. 19.
Fyrir veiðimenn
Stórir laxamaðkar
til sölu á kr. 2,50 stk. Uppl. í síma 53141.
Miðborgin.
Til sölu stórfallegir lax- og silungs-
maðkar á góðu verði. Uppl. í síma
17706.
Úrvals lax- og silungsmaðkar
tilsölu. Uppl. isíma 15924.
Dýrahald
Tveir fallegir kettlingar
óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma
12950.
Til sölu vélbundið hey,
heimkeyrt ef óskað er. Uppl. i síma 99-
4134 eftir kl. 16.
Fyrir gæludýrin:
Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest
annað sem þarf til gæludýrahalds.
Vantar upplýsingar? Líttu við eða
hringdu og við aðstoðum eftir beztu
getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf.
Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91-
16611.
1
Safnarinn
Alþýðublaðiö.
Af sérstökum ástæðum vantar einn
árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til
greina kemur að hrafl úr þeim árgangi
dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam-
legast hafið samband við auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12 næstu daga.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
,simi 21170.
1
Hjól
!
18” stelpuhjól
til sölu, verð 500 kr. Uppl. í síma 72869.
I
Vagnar
!
Til sölu 4ra manna
Tjaldborgartjald með himni. Uppl. i
sima 11815.
Tjaldvagn árg. ’81
frá Gísla Jónssyni til sölu. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 40258.
Sumarbústaðir
!
50 ferm sumarbústaöur
í smiðum í Þrastarskógi til sölu, tæplega
70 km akstur frá Reykjavík, fullfrá-
genginn að utan, eignarland 2350 ferm.
Uppl. ísíma 44691.
Sumarbústaðalönd-sumarhús.
Til sölu á einum fegursta stað,
miðsvæðis í Borgarfirði, nokkur lönd
undir sumarhús. Landið er skipulagt og
útmælt. Einnig bjóðum við sumarhús,
ýmsar gerðir. Trésmiðja Sigurjóns og
Þorbergs hf., Þjóðvegi 13, Akranési.
Sími 93-2722.
Bátar
Norskur siglari,
sérpantaður frá Kristiansand Mek.
Værksted, af tegundinni Witting er til
sýnis og sölu af sérstökum ástæðum hjá
BARCO, báta- og vélasölu, Lyngási 6
Garðabæ, sími 53322. Báturinn er 15 fet
með fellikili og sérstökum flothólfum,
pantaður með sviptivinda í huga (t.d.
Þingvallavatn).
Óska eftir 4ra herb. einbýlishúsi
með bílskúr til kaups á Norðurlandi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—930.
Til sölu 3ja herb. íbúöir
við Safamýri og Asparfell. Uppl. í síma
39400 og á kvöldin í síma 85199.
fl
Bílaleiga
Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 44,
sími 75400,
auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota
Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70
station, Mazda 323 station. Allir bílarnir
eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru
viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlut-
um. Sækjum og sendum. Kvöld- og
helgarsimi eftir lokun 43631.
Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12,
simi 85504.
Höfum til leigu fólksbíla, stationbila,
jeppa og sendiferðabíla og 12 manna
bíla. Heimasími 76523,78029.
Bilaleiga — Rent a Car.
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929 station,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro
ásamt fleiri gerðum.
Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar,
Höfðatúni 10, símar 11740 og 39220.
SH Bflaleiga, Skjólbraut 9,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið
hjá okkur áður en þér leigið bila annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
sími 43179.
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum
út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant. Mazda 323. Mazda 818.
stationbíla, GMC sendibila með eða án
sæta íyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og
77688.