Dagblaðið - 04.08.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 04.08.1981, Blaðsíða 24
28 I DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Höfum úrval notaðra varahluta 1: Wagoneer árg. 73 M-Marina 74 Bronco '66-72 F-Transit71 Land Rover 72 M-Montego 72 Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Fíat 132 74 Toyota Corolla 74 Opel R. 71 Toyota Mark II72 Lancer 75 Mazda 323 79 Cortina 73 Mazda 818 73 C-Vega 74 Mazda616’74 Homet 74 Datsun 1200 72 Volga 74 Volvo 142 og 144 71 A-Allegro 76 Saab 99 og 96 73 Willys '55 Peugeot 404 72 Sunbeam 74 Citroen GS 74 . Lada Safír ’81 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu Mazda 323 árg. ’80, 5 dyra, silfurgrár, 5 gíra, ekinn 15 þús. km. Góður bíll í toppstandi. Uppl. í sima 39373. Bílar óskast Óska eftir Toyota Landcruiser, lítið keyrðri. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 84280 milli kl. 7 og 7.30 á kvöldin. Vil kaupa VW skoðaðan ’81 á 8 þús. 4000 út og 2000 á mánuði. Uppl. í sima 86303 milli kl. 1 og 5 í dag. Húsnæði óskast 8 Tveir afburða reglusamir og námsþyrstir læknanemar utan af landi óska eftir aö taka íbúð á leigu í vetur. Skilvísum greiðslum heitið og allt að hálfs árs fyrirframgreiðslu. Uppl. i síma 16241. Það lltur út fyrir . . . . . . að þú hittir ekki í þetta sinn, Mummi . . . Ég ætla aö hitta, Venni vinur! S.O.S. ágúst-sept. Vill ekki einhver leigja mér tveggja herb. íbúð í miðbænum eða Kópavogi. Góðri umgengni og einhverri fyrirframgreiðslu lofað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—947. 3 reglusamar skólastúlkur utan af landi vantar tilfinnanlega 2—3ja herb. ibúð í Reykjavík eða Kópavogi. 2 herbergi með eldunaraðstöðu koma einnig til greina. Fyrirframgreiðsla. Hús- eigendur! Látið skólagönguna verða raunverulega fyrir okkur! Sími 93-7337 eftirkl. 17. tsafjörður-Reykjavik. Leiguskipti. Er með 3ja herb. íbúð á ísa- firði, óska eftir svipaðri stærð í Reykjavik (má vera i Mosfellssveit). Uppl. ísíma 94-4014- Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til leigu á Stór- Reykjavíkursvæöinu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—840. Ung hjón að norðan óska eftir lítilli íbúð frá 1. sept. nk., gjarnan I vesturbænum eða nálægt Ht. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 96-22932. Járniðnaðarmenn óskast eða menn vanir járnsmiðju, einnig maður vanur vélaviðgerðum. Uppl. hjáj auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—925. Kona óskast til að sjá um heimili 4 tima á dag, 5 daga vikunnar í mánaðartíma. Uppl. að Grettisgötu 40. Byggingarverkamenn: Vanir byggingarverkamenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 85062. Óskum eftir járnsmiðum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum, einnig mönnum í sandblástur og málmhúðun. Uppl. á daginn í síma 83444 og eftir kl. 5 í símum 24936 eða 27468. Járnamaður óskast. Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—809. Mikil vinna. Óskum eftir að ráða menn vegna framkvæmda við Hrauneyjafosslínu. Eingöngu menn vanir slíkum fram- kvæmdum verða ráðnir. Vinnan mun standa fram í október. Uppl. gefnar i síma 75722. Ungan reglusaman mann sem er á götunni bráðvantar herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunar- aðstöðu. Lítil fbúð kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35965 eftirkl. 18. Sjúmaður óskar að taka gott herbergi á leigu sem fyrst með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi (ekki nauðsyn). Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla í boði. Er lítið heima. Uppl. í sima 41880. Ung stúika utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. gefur Alma í síma 91-23627 eða 31130. £ Atvinna í boði i Starfskraftur óskast til ræstinga. Uppl. í síma 82508 milli kl. 19og20. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Uppl. gefnar í símum 97-8204 og 97-8207. Fiskiðjuver KASK, Hornafirði. 26 ára einhleypur reglusamur maður óskar eftir að kynn- ast konu á aldrinum 20—26 ára. Uppl. I síma 93-8418 milli kl. 19 og 20. i Atvinna óskast í Stúika óskar eftir vinnu við ræstingar á kvöldin, er vön. Uppl. i síma 27363 á kvöldin. Rösk ca 14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára stúlku og 3jaj ára drengs. Stúlkur sem hringdu þann 30. júlí, eru beðnar að hringja aftur. María, simi 27104, Barmahlíð 40, kjallari. Ýmislegt Alþýðublaðið. Af sérstökum ástæðum vantar: einn árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til greina kemur að hrafl úr þeim árgangi dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12,00 næstu daga. I Skattkærur Skattkærur— Bókhald. Tek að mér að endurskoða skattframtöi og skrifa skattkærur fyrir framteljendur. Annast bókhald fyrir einstaklinga með eigin atvinnurekstur. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, 3. hæð — 101 Reykjavík. Sími: 22870-Heima: 36653. Spákonur Les 1 lófa og spil og spái 1 bolla alla daga. Tímapantanir I síma 12574. Einkamál D Ég er einstæð móðir með eitt barn og óska eftir að kynnast reglusamri, rólegri, einstæðri móður sem hefur áhuga á að leigja með mér íbúð. Þær sem hafa áhuga vinsamlega sendið tilboð með sem gleggstum upplýsingum inn á augldeild DB merkt: „Bjartsýnar mæður” fyrir 14. ágúst ’81. Trúnaðarmál. Eldri ekkjumaður, sem hefur búið einn í 4 ár og er í fullri vinnu, óskar eftir kvenferðafélaga til Miðjarðarhafsins. Flugvél til London 1. sept. nk. og þaðan með skemmtiferðaskipi. Heimkoma 17. sept. Er tilbúinn að greiða farmiðann. Aðeins þær sem hafa hlýtt hjarta koma til greina. Engar skuldbindingar, aðeins njóta ferðarinnar. Fullkominn trúnaður. Tilboð sendist DB fyrir 10. ágústmerkt „Trúnaðarmál 945”. Óska eftir konu fallegri, ljóshærðri, æðisgenginni stúlku 16—26 ára, með vináttu, bílferðir og fl. I huga. Svar með mynd óskast sent sem allra fyrst ef hægt er til DB merkt „Vinátta og kannski ást.” E/dhússtarf Óskum eftir að ráða starfsmann til að hita kaffi og smyrja brauð. Allar uppl. gefur yfirverkstjóri. Hilmirhf. Síðumúla12 ESKIFJÖRÐUR Verönd Húseignin Fagrahiíð 13, Eskifirði, er tiisöiu. Fiatarmái húss 104 m2. Fiatarmái lóðar 825 m2 m m / Upplýsingar í síma (97)6355

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.