Dagblaðið - 04.08.1981, Side 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST1981.
í
29
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Nei, ekkert. Það eina, sem við
höfum, er kortið sem Fúsi tók. En
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982. 10820 71623
Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessiliusson, Mazda 323, 81349
Jóel Jacobsen, FordCapri. 30841 14449
Jón Arason ToyotaCrown 1980. 73435
Jón Jónsson, Galant 1981. 33481
Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhjóladrif. 20016 27022
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323,1981. 40594
Snorri Bjarnason Volvo. 74975
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun280 1980. 40728
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978. 19893 33847
Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687 52609
Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109
Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896 40555
Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722
8
Þjónusta
D
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar múrviðgerðir,
þéttum sprungur, steypum upp rennur,
þéttum og klæðum þök. Múrari. Uppl. í
síma 16649 eftir kl. 19.
Tökum að okkur
að fylla sökkla, jafna og valta og einnig
alla jarðvinnu. Uppl. í sima 52688 og
54016.
Blikksmiði, þakrennur, silsastál.
Önnumst alhliða blikksmíði. Smíði og
uppsetning á þakrennum, ventlum, kjöl-
járni, kantjárni o.fl. Smíði á silsalistum
og vatnskassaviðgerðir. Blikksmiðjan
Varmi hf., Skemmuvegi 18 Kópavogi,
sími 78130.
Pipulagnir—Hreinsanir,
viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel
styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð
fjárfesting er gulls igildi. Erum
ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum
stiflur úr salernisskálum, handlaugum,
vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns-
son pípulagningameistari. Simi 28939.
Plpulagnir.
Gerum við allan leka. Setjum einnig upp
hreinlætistæki. Látið fagmenn vinna
verkið.Slmi 14168.
8
Garðyrkja
9
K.Jónsson
& Co. h.f.
M
Höfum til afgreiðslu nú
þegar nokkra uppgerða
STILL lyftara. Greiðslu-
kjör.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Hverfisgötu 72. Sími 12452
og 26455.
Túnþökur til sölu.
Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu.
Uppl. ísíma 99-4361.
Gróðurmold og húsdýraáburður
til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í sima 44752.
Túnþökur til sölu.
Vélskornar nýslegnar túnþökur til sölu.
Uppl. ísíma 994361.
Heimkeyrð úrvals gróðurmold
til sölu. Uppl. í síma 32024 eftir kl. 19.
Lóðaeigendur athugið:
Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo
sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir-
tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum,
kantskurð og aðrar lagfæringar og garð-
yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo
sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur
og fleira. Annast ennfremur viðgerðir,
leigu og skerpingu á mótorgarðsláttu-
vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef
óskað er. Guðmundur A. Birgisson,
Skemmuvegi 10, Kópavogi, simi 77045.
8
9
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Menn með margra ára
starfsreynslu. Sími 11595.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sina til hvers konar
hreingeminga. Notum háþrýsting og
sogafl við teppahreinsun. Símar 19017
og 77992. ÓlafurHólm.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Ennfremur tökum við að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017,
Gunnar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á ibúð-
um, stigagöngum,. stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri ■ djúphreinsi-
vél, sem hreinsar með góðum árangri.
Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir
og vandvirkir menn. Uppl. í slma 33049
og 85086. Haukur og Guðmundur.
Teppaþjónusta
I
Teppalagnir, breytingar, strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi færi
einnig ullarteppi til á stigagöngum i fjöl-
býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í sima
81513 (og 30290) alla virka daga á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
8
Ökukennsla
i
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á ameriskan Ford Fairmont.
Tímafjöldi við hæfi hvers einstakli gs.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
.21098.
Kenni á Toyota Crown árg. ’80
með vökva- og veltistýri. Útvega öll
prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna
tlma. Auk ökukennslunnar aðstoða ég
þá sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuréttindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari. Símar
19896 og 40555.
ökukennsla, æfingartimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota
Crown 1980 með vökva-: og veltistýri.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tima. Sigurður Þormar ökukennari, slmi
45122.
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Guðjón Andrésson, 18387
Galant 1980.
Guðm. G. Pétursson 73760
Mazda 1981 Hardtopp.
Gunnar Sigurðsson,
'Lancer 1981.
77686
Hallfríður Stefánsdóttir,
Mazda 626 1979.
81349
V1DEO
Video — Tæki — Fiimur
Leiga — Sa/a — Skiptí
Kvikmyndamarkaðurinn — bimi 15480.
Skólavörflustig 19 (Klapparstigsmegin).
KVIKMYNDIR
ST. JÓSEPSSPÍTALINN, LANDAKOTI
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
mefl eða án BS gráflu
Deildarstjóra vantar nú þegar eða eftir samkomulagi á barnadeild. Sér-
nám i barnahjúkrun æskilegt en ekki skilyrði.
Fræðslustjóra vantar frá 1. sept. eða eftir samkomulagi. Hlutavinna
kemur til greina.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11—12
og 13—15.
Raykjavfk, 4. Sgúat 1881
St Jósepsspítalinn, Landakoti.
Sigiinga-
áhugamenn
Norskur súðbyrtur 15 feta siglari með fellikili og öllum til-
heyrandi útbúnaði er til sýnis og sölu hjá BARCO, báta- og
vélaverzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Þessi bátur
er sérpantaður fyrir ísl. aðstæður, t.d. Þingvallavatn, út-
búinn með sérstökum flothólfum til að styrkja stöðugleik-
ann. Sérlega hentugur sem fjölskyldubátur, því hægt er að
nota hann með utanborðsmótor og geyma seglaútbúnað-
inn heima. Komið og lítið á gripinn.
ÓQ7*CO
BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6,
GARÐABÆ 53322
É&l 52277