Dagblaðið - 04.08.1981, Page 26

Dagblaðið - 04.08.1981, Page 26
30. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981. Karlarí krapinu ADVCNTURBS ! ,JfU Ný sprenghlægilcg og fjörug gamanmynd frá ..villta vestr- inu”. Aöalhhitverkin leika skoplcikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. tslenzkur texti. Sýndkl.5,7og9. £u§iRIS Sím,37075 , Djöfulgangur (Ruckua) Ný bandarísk mynd er fjallar um komu manns til smóbæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir að getað banað manni ó 6 sekúndum með berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aðalhlutverk: Dick Benedict. (VígstyrniA) Unda Blair. (The Exordst) íslenzkur texti. Sýndkl. 5,9og 11. Bönnufl innan 12 ára. Darraðardans Sýnd kl. 7. Barnsránið WiaiitoltfM Juoalar) Hörkuspennandi og við- ( burðarik mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu föðurins við mannræningja. Aðalhlutverk: James Brolin Oiff Gorman Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siflustu sýningar. TlHyVchot StM'* Kk ta-i Hci v* to*>. Hwy btxh )ax« 0>«í)' íot-s uriouxtv. taze* BQWKAf,:?, Ekkiarallt sam sýnist Hrottaspennandi lögreglu- mynd meö Burt Reynolds og Catherine Deneuvc. Endursýnd kl. 11. 16-444 STILETTB »x**»*m*u+rMXMXtinrMrarmttaiar %'% HMMII* f Rýtingurinn Hin æsispennandi byggö litmynd ó sögu Harold Robbins. Alex Cord Britt Ekland Patrick O’Neal Bönnufl innan 14 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Upprisa Kraftmikil ný bandarisk kvik mynd um konu sem ,,deyr” á skurðborðinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn i heim hinna látnu. Þessi reynsla gjörbreytti öllu lifí hennar. Kvikmynd fyrirþá sem áhuga hafa ó efni sem mikið hefur verið til umræðu undanfarið, skilin miUi lifs og dauða. Aðalhlutverk: Ellen Bnrstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Apocalypse i Now (Dóimdaour nú) „. . . tslendingum hefur ekki verifl boflifl upp á jafnstór- kostlegan hljómburfl hér- lendis.. . . Hinar óhugnan- legu bardagasenur, tónsmið- arnar, hljóösetningin og meistaraleg kvikmyndataka og Jýsing Storaros eru hápunktar Apocalypse Now, og það stórkostlega er að myndin á eftir að sitja i minn- ingunni um ókomin ór. Missifl ekki af þessu einstæfla stórvirki.” S. V. Morgun- blaðið. Leikstjóri: Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Ath. Breyttan sýningartima ; Bönnufl innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4 rása starscope stereo. Hækkafl verfl. Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.15. Siflustu sýningar. áBÆJARBÍe* . ‘ ■' " Sifiii 5018_4J; Frff lið Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum í Banda- rikjunum á síðasta ári. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve Martin Bcrnadetta Peters Sýndkl. 5og9. Engin sýning fyrr en á mánudag 3. ágúst. Skinginn (Usad Cars) Islenzkur texti. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd í litum með hinum óborganlega Burt Russell ósamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl. 5,9 og 11. Hardcore Áhrifamikil og djörf úrvals kvikmynd með hinum frá- bæra George C. Scott. Endursýnd kl. 7. Bönnufl börnum. Dagblað án ríkisstyrks :GNBOG1f T3 19 OOO Spegilbrot ANGCLA LANSSURY GÐiAiaC qWUN■ TQHY aKTB• tOHMD RK ROCKHLtfiON-WMNWAK-QlZABfTHIWlífi A«iwio*Krn THE MiRROR CRACKD -Baflg'- Spennandi og viðburðnrik ný ensk-amerisk litmyod, byggð á sögu eftir Agathx Christie, með hóp af úrvalsldkurum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. .ub> Spennandi og ógnvek jandi litmynd. Bönnnfl lnnan 16ára. Sýndkl. 3,05,5,05 7,05,9,05 og 11,05. LM Mariam HáSSlohyBulla • Giancailo Giannini in tiii niorleen ein Rlm von RainerWbmer Fasafainder Blaöaummæli: Hddur óhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýndkl. 3,6,9 og 11,15 PUNKTTÍR PUNKTUR í K0MMA i STRIK Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ÁllSRJRBifJARHlfÍ Föstudagur 13. (Friday ttM 13th) Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk, kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd við geysi- mikla aösókn viða um heim sl. ár. Stranglega bönnufl börnum Innan 16 ára. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5,7,9og 11. KfeiywBiiNMBa McVicar Ný, hörkuspennandi mynd sem byggð er á raunveruleg-- um atburöum um frægasta afbrotamann Breta, John McVicar. Tónlisfjn í mynd- inni er samiQ«5£dB5tt af The Who! Myndíá^^w í Dolby Sýnd i kvöld kl. 9. Slflasta sinn. i Utvarp Útvarp D AÐ VESTAN, - útvarp kl. 20,30: Ámeshreppur í kvöld verður Finnbogi Hermanns- son með þáttínn sinn Að vestan sem nú er útvarpað einu sinni i mánuði. Að þessu sinni ferðaðist Finnbogi tíl Ár- neshrepps sem er nyrzti hreppur í Strandasýslu. Þar ræddi hann við Gunnstein Gislason kaupfélagsstjóra . og oddvita um málefni Árneshrepps og stöðu Strandasýslu. Ræða þeir um hvað Árneshreppur eigi sameiginlegt með Vestfjörðum og.hvað ekki. Þessi nyrzti hreppur er nokkuð sérstæður að þvi leyti að þeir eiga við mjög erfiðar samgöngur að stríða og atvinnuvegur- inn er eingöngu landbúnaður. Þá hefur Árneshreppur ekki farið varhluta af þeirri þróun sem hefur átt sér stað í sveitum og ibúum hefur verulega fækkað. En samt hafa bændur haldið byggðinni vel við og byggt hana myndarlega upp, þrátt fyrir örðugleika i sambandi við samgöngumál og aðra félagslega þættí. Flnnbogi Hennannnon ferðast um Strandasýslu og kemur vlð i Árnes- hreppi til að spjalia um menn og mál- efnl þar. ETTT LAUFBLAÐ, - útvarp ífyrramálið kl. 11,15: Óður til lífs og gróðurs í fyrramálið les Hjörtur Pálsson hug- leiðingu eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti i Reykjahverfi. Sagði Hjörtur að þama væri hann að efna gamalt loforð við Jónas þar sem Jónas hafði sent útvarpinu þessa hugleiðingu sina í fyrra á ári trésins, en ekki gefizt timi til að flytja hana fyrr. Enda sagði Hjörtur, að öll ár ættu að vera ár trés- ins. Jónas Jónsson var lengi kennari á Akureyri þar sem hann er búsettur nú. Kenndi hann þá aðaliega fimleika og söng ásamt þvi að skrifa oft pistla i blöð. „Eitt laufblað” er lítið erindi sem hann flutti á móti ungmennafélags i Þingeyjarsýslu sem var haldið i Vagla- skógi 6. ágúst 1933. Samdi þá Jónas formáia að þessu erindi í tilefni árs trés- ins og verður sú gamla hugvekja hans flutt sem óður til lífs og gróðurs. «€ Hjörtur Pálsson les í fyrramilið hug- leiðingu eftir Jónas Jónsson um gróður í íslandl. Þriðjudagur 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Esra Pétursson taiar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu í sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Kristin Reyr, Knút R. Magnússon og Jón Ásgeirsson. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á pianó. / Hafliði Hallgrimsson og Haildór Haralds- son leika „Fimmu”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Hafliða Hall- grímsson. 1 i .00 „Man eg baö sem löngu leiö”, Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Efni: „Auðlegð íslenskra örnefna” eftir Guðmund Friðjóns- son. 11.30 Morguntónleikar. Werner Haas leikur á pianó valsa eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Lamou- reux-hljómsveitin í París leikur „Leonoru”, forleik nr. 3 op. 72a; igor Markewitsj stj. / Vladimir Ashkenazý og Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika Píanókons- ert nr. 5 í Es-dúr op. 73; Georg Soiti stj. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við hlustendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ‘ns- « 19.00 EÉ^æTilkynningar. 19.35 ^Hn'hngi. Stjórnaridi þátt-’ arins: Stgmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt við Gunnstein Gíslason kaupfélagsstjóra og odd- vita á Norðurfirði á Ströndum. 20.55 Samleikur i útvarpssal. Manu- ela Wiesler og Julian Dawson- Lyell Ieika saman á flautu og píanó. a. Carmen-fantasía eftir Francois Borne. b. Fantasía eftir Gabriel Fauré. c. „Carneval de Venice” eftir P.A. Génin. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (13). 22.00 Konsert-hljómsveitin i Vínar- borg leikur lög úr „Kátu ekkj- unni”, óperettu eftir Franz Lehar; Sandor Rosler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Miðnæturhraölestin” eftir Billy Hayes og WUIiam Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (22). LesM verður úr skipabók Santa Mariia frá þvi árið 1492 í þætti Bjöms Th. Bjömssonar Á hljóöbergi sem er á dagskrá útvarps kl. 23.00 á þriðjudags- kvöld. „xj..' Unýjónar- Ijörri'Th. Björnsson: (Ist- fræðingur. Með ókunnan heim 'SiSlIlilil . fyrir stafni. Ur skipsbók Santa Maria árið 1492. Anthony Quayle, Barry Stanton, John Kane, Oeorge Sanerlin o.fl. flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ásgerður Ingimarsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu i sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (9). 9.20 Tönleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður, Guðmundur Hallvarðsson, ræðir við Jóhann Guömundsson, forstjóra Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða. 10.45 Kirkjutónlist. Gundula Jano- vitsj, Marga Hoeffgen, Ernst Haefliger og Franz Crass syngja með Bach-kórnum og Bach-hijóm- sveitinni i Milnchen aríur og kóra úr „Messiasi” eftir G.F. Hándel; Karl Richter stj. 11.15 „Eitt laufblað”. Hjörtur Pálsson les hugleiðingu eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveitin I Bournemouth leikur tónlist eftir Edward Elgar. Leon Goossens leikur með á óbó; Nor- man del Mar stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdótt- ir les þýöingu sína (23). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Kobert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á ptanó „Humor- esku” op. 20. / Elly Ameling syngur „Frauenliebe und Leben” op, 20. Dalton Baldwin leikur með á píanó. / Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Tvær róm- önzur op. 94 fyrir fiðlu og pianó. 17.20 Sagan: „Litlu flskarnir” eftir Elrik Christian Haugaárd. Hjalti • Rögnvaldsson Ies þýöingu Sigriðar Thorlacius (7).

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.