Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1981.
15
Spil dagsins kom fyrir í leik Ítalíu og
Bandaríkjanna í heimsmeistara-
keppninni 1979, skrifar Terence Reese.
Nokduk
a DG105
vÁ10
>Á654
* DG8
VlUIE Al’MIJII
a 962 A enginn
D852 G9763
'j. K3 DG109
*K1062 AÁ753
Sl'dúk
A ÁK8743
K4
.872
*94
Suður gaf, enginn á hættu. Sömu
sagnir á báðum borðum. Suður opnaði
í tveimur spöðum veikt. Norður stökk í
fjóra spaða.
ítalinn í vestur spilaði út hjarta-
tvisti. Drepið á ás blinds. Síðan þrisvar
tromp og suður spilaði síðan laufi að
heiman. Vestur lét lítið lauf og austur
drap drottningu blinds með ás. Réðist
síðan á tígulinn. Spilaði drottningu.
Vestur lét kónginn og gefið var í
blindum. Þar með stóð spilið. Næsti
tigull drepinn. Hjarta á kónginn og
laufi spilað. Vestur drap en átti ekki
tígul til að spila og suður losnaði við
tígul á laufgosa blinds. Á hinu borðinu
spilaði vestur út trompi og austur lét
hjartaþrist. Suður tók þrisvar tromp og
spilaði siðan laufi. Vestur lét lítið lauf
og spilið vannst eins og á hinu borðinu.
Báðir spilararnir í vestur misstu af
tækifæri til að hnekkja spilinu, segir
Reese. Suður á sex spaðaslagi, tvo á
hjarta og tígulás. Eini möguleiki
varnarinnar til að hnekkja spilinu er að
fá tvo slagi á tígul, auk tveggja hæstu í
iaufi. Þessu áttu spilararnir í vestur að
vera búnir að gera sér grein fyrir, þegar
suður spilaði laufi. Því á að drepa á
laufkóng og spila tígulkóng. Þá á
austur innkomu á laufás og hnekkir
spilinu.
í heimsmeistarakeppni pilta i sveita-
keppni í Graz í Auturríki mættu Sovét-
ríkin með geysisterkt lið, Kasparov,
Pasachis, Jusupov, Dolmatov og
Kotsiev og Vladimirovic, sem vara-
menn. Psachis er skákmeistari Sovét-
ríkjanna. Tefldi þó á öðru borði.
Sovézka sveitin sigraði með 32.5 v. af
44 mögulegum. England 30.5 v. Ung-
verjaland 28.5 v., Bandaríkin 26.5 v.
Frakkland og ísrael 24.5 v. í 1.
umferð kom þessi staða upp í skák
Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik
og Dúe, Austurríki.
19. f5!! — Dg7 20. fxe6 — fxe6 21.
idgl — Hf8 22. Bd3 — Hf6 23. e4 —
5 24. Rxd5 — HH 25. Hxg6 og
jarturgafstupp.
10-15
e- l/ \ .
O Kin* FMtum Syndicat*, Inc., 1977. Wortd righta raaarvad.
„Ég veit að dómarinn dæmdi orð sækjanda ómerk. En ég
get ekki að þvi gert þó ég hafi gott minni.”
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apólek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 11.-17. sept. er í Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá II —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
slma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Já. en ég get ekki fengið viðgcrð á pelsinum því loðdýriö
er útdautt.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimséfcnartimi
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—‘
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspjtali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnifi
unum.
SÓL
)LHEIMASAFN — Sóíneimum 27, simi 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mai—l.sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Fclagshcimilinu cr opifl
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarðl
vlð Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
HvaÖ segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 16. september.
Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Þú kannt að þurfa að breyta
áætlun til að fá tíma til að hjálpa eldri persónu. Þér verður vel
launað. Nýr aðili vill gjarnan kynnast þér.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Smá vonbrigði liggja í loftinu. Þú
verður að þola afskiptasemi frá þeim eldri. Taktu henni með
brosi.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Vinir fjölskyldunnar lcnda i
sviðsljósinu og það veldur heilabrotum. Vertu varkár þegar
einhver trúir þér fyrir leyndarmáli og gefðu engin ,,örugg” ráð!
Nautið (21. apríl—21. maí): Ný leið við að vinna verk dagsins
gerir þau léttari. Farir þú að verzla skoðaðu vörurnar vel á staðn-
um. Þú kemst að því að allt er ekki eins og það sýnist.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): í dag er gott að gera upp fjár-
málin. Ef þér finnst gaman að smááhættu þá er nú tækifæri til að
láta það ganga upp. Smá rifrildi innan fjölskyldunnar er liklegt.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Eftir góðar viðræður við vin þinn
finnurðu nýja leið til að leysa tilfinningalegt vandamál. Gott
kvöld til heimaboða.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver er mjög hrifinn af dugnaði
þínum og hvetur þig. Snemma i kvöld er gott að kljást við erfitt
vandamál.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Góður dagur. Þú verður óhemju
vinsæll þegar ákveðið mál sér dagsins Ijós. Áætlanir um
tómstundir líta velút.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður að ljúka bréfaskriftum
strax. Ef þú gerir það þá færðu tima til að taka þátt í skemmtun
sem virðist vera framundan.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Núna er gott að vikka sjón-
deildarhringinn og reyna eitthvað alveg nýtt með vinum þínum.
Góður verzlunardagur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað sérstakt gæti verið í
póstinum i dag. Þú kemst að raun um að það sem þú hugðir er
ekkirétt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert á kafi í vinnu biddu þá
um hjálp. Fólk i þinu merki er oft svo duglegt aö aðrir fást
varla til að hjálpa því. Þú færð gjöf sem gleður þig.
Afmælisbarn dagsins: Félags- og skemmtanalífið er fjörugt. Þú
verður að minnka heimsóknir til að komast yfir allt sem þú þarft
að gera á kvöldin. Létt ástarsamband gæti, þér til mikillar furðu,
orðið langvarandi.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
légafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFND) við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSD) við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Scltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri. sími’
J 1414, Keflavik.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraöallsn sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnaná.
Minningarkort Barna-
8p(talasjóös Hringsins
fást á eftírtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
BókabúðOlivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
■Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.