Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 22
22 Kfmi 11475 Börnin frá Nornafelli MvmmotJi TDAViiini rnoM ANOTHEH WOttLD... 1 Afar spcnnandi og bráðskemmtilcg, ný banda- rísk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhald mynd- arinnar ..Flóttinn til Norna- fells”. Aðalhlutverkin leika: Bette Davis Christopher Lee Sýnd kl. 5,7 og 9. MSKÐjiilOj Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd síöustu árin. Sýnd kl.Sog 11.15 Geimstríflið (StarTrek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í Dolby stereo. Myndin er byggð á afar vinsælum sjónvarpsþáttum í Banda- ríkjunum. Leikstjóri: Robert Wise Sýnd kl. 6.45 og 9. TÓNABÍÓ Simt 31182 Joseph Andrews Fyndin, fjörug og djörf lit- mynd sem byggð er á samnefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Peter Firth Sýnd kl. 5,7 og 9, íslenzkur texti JÆJÁRBié* ...Simi 50184 í kröppum leik Hörkuspennandi og við- burðarík bandarisk mynd. Aðalhlutverk: James Coburn Omar Sharif Sýnd kl. 9 AllSTUBBtJAHRfi Vinsælasta gaman- mynd sumarsins: Caddyshack Caddyshack THECOMEDY W1TH Einhver skemmtilegasta gamanmynd seinni ára sýnd aftur, vegna fjölda á- skorana. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Ted Knighl Gamanmyndin sem enginn missir af. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gloria Æsispennandi, ný amerlsk úr- vals sakamálamynd i litum. Myndin var valin bezta mynd ársins I Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og John Adams Sýndkl.5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð. lí^TE „Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verö. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR JÓI 3. sýn. miövikudag uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. föstudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. sýn. sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. ROMMÍ 102. sýn. laugardag kl. 20.30. Aðgangskort Nú er síðasta söluvika aö- gangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins. Ósóttar pantanir seldar á miðvikudag. Miðasala í Iðnó kl. 14—19, sími 16620. sími 16620 Uppólif ogdauða . / LHE CHARLES MARVIN Spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á sönnum viö- burðum, um æsilegan eltinga- leik norður við heimskauts- baug, með Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Spegilbrot Spennandi og viðburðarlk ný ensk-amerísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hugdjarfar stallsystur Spennandi og skemmtileg lit- mynd, með Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. D Lili Marleen Blaöaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. 12. sýningarvika. Sýnd kl. 9. Þriðja augað Spennandi Iitmynd með James Mason, Jeff Bridges. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15. rHEHOUSEON GARIBALDl STREET TÖPOl WCXMANCUSO JANETSUZMAN MARTINBALSAM-- Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit gyöinga aö Adolf Eichmann, gyöingamorðingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 9. LAUGARA9 m*K*m Sim.3?07S Amerfka „Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirboröinu í Ameríku: karate-nunnur, topplaus bílaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvenna o. fl., o. fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9og II. Bönnuð innan 16 ára Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám Enska, þýzka, franska, spánska Norðurlandamálin. íslenzka fyrir útlendinga. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á þvi máli sem nemandinn ar að lœra, svo að hann æfist í talmáli allt frá byrjun. Siðdegistimar — kvöldtímar. Mimír, Brautarholti 4 — sími 10004 (kl.1-5 e.h.) DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1981. Útvarp Sjónvarp » Læknirinn er leikinn af Colin Blakely ÓVÆNT ENDALOK - sjónvarp kl. 21,15: Kona læknisins — Hvað varð um hana? Tveir vinir læknisins ætluðu í veiði- ferð og ákváðu að bjóða lækninum með. Þegar þeir koma heim til hans er konan ekki heima en læknirinn er í kjallaranum að steypa yfir einhvern uppgröft. Segir hann að þar hafi verið nokkur raki og hann sé að lagfæra. Vinirnir gruna hann þó um annað. Þeir vissu, kannski af eigin reynslu, að eiginkonan hafði verið heldur létt- úðug og haldið framhjá manninum. Héldu þeir þá að læknirinn hefði drepið konu sína og grafið hana í kjall- aranum. Þetta gefa þeir í skyn og skerst siðan lögreglan i leikinn. Ekki má þó meira segja því þá myndi hinn mjög svo óvænti endir missa sitt mark. -LKM. Þriðjudagur 15. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja” eftlr Pál Hallbjörnssori. Jóhanna Norðfjörð les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Jascha Silberstein og Suisse Rontande hljómsveitin leika Fantasíu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massenet: Richard Bonynge stj. / Fílharmoniusveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 9 i e-moll op. 95 eftir Antonin Dvorák; Istvan Kertesz stj. 17.20 Lltli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Efni m.a.: Oddfriður Steindórsdóttir les söguna ,,í skólanum” eftir Davíö Áskelsson og stjórnandinn lalar um skólann, sem nú er nýbyrjaður. 17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vetlvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég það sent löngu leiö”. (Endurtekinn þáttur frá morgnin- um). 21.00 Gamlir dansar frá Vínarborg. Hljómsveit Willys Boskovsky leikur. 21.30 Útvarpssagan. ,,Riddarinn” eftir H.C. Branner. Ulfur Hjörvar þýðir og les (4). 22.00 Eddukórinn syngur íslensk þjóðlög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgund^gsins. Orð kvölds- ins. 22.35 , Fyrir austan fjall. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- • fassi. Rætt er um Náttúruverndar- samtök Suðurlands, starfsemi þeirra og framtíðarverkefni. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Morðingjanum ógnað — The Interruption eftir William Wymark Jacobs. Anthony Quayle fiytur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 22.00 á þrifljudagskvöld syngur Eddukórinn Islonzk þjóðlög. Miðvikudagur 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dajgskrá. Morgunorð. Aslaug Eiriksdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýðingu Unnar Eiríksdóttur: Olga Guðrún Arna- dóttir les (18). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar.Umsjón: Ingólfur Arnarson. Greint frá fiskafia landsmanna fyrstu átta mánuði yfirstandandi 10.45 Kirkjutónlist. Jörgen Ernst Hansen leikur orgelverk eftir Johan Pachelbel. 11.15 Sókrates. Knútur R. Magnús- son les kafia úr Fornaldarsögu Páls Melsted frá 1874. 11.30 Morguntónleikar. Grískar hljómsveitir leika „Töfra Grikk- lands”, úrval laga eftir grísk tón- skáld. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miödegissagan: „Brynja” eftir Pál Hallbjörnsson. Jóhanna Norðfjörð les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson / Willy Hart- mann og Danski óperukórinn syngja atriði úr „einu sinni var”, ævintýrasöngleik eftir Lange-Milll- er, með Konunglegu hljómsveit- inni i Kaupmannahöfn; Johan Hye-Knudsen stj. / Norska út- varpshljómsveitin leikur þætti úr „Maskerade”, svítu eftir Johan Halvorsen; öivind Bergh stj. ^ Sjónvarp Þriðjudagur 15. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur teikni- myndafiokkur. Sjötti þáttur. 20.45 Þjóöskörungar 20stu aldar. Frankiin D. Rooseveit (1884-1945). Heill meistaranum heitir þessi fyrri mynd um Roosevelt, fyrrum for- seta Bandarikjanna, sem var kjör- inn í kreppunni. Síðari hluti er á dagskrá þriðjudaginn 22. septem- ber. Þýðandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 21.15 Óvænt endalok. Kona læknis- ins. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.45 Lifgun úr dauðadái. Sænsk mynd sem sýnir og kennir nauð- synleg viðbrögð, þegar komið er að mönnum i dauðadái. Kenndar eru lifgunaraðferðir, s.s. hjartahnoð og blástursaðferð. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. Efnt verður til umræðna sérfróðra manna að sýningu lokinni, þar sem einstök atriði myndarinnar verða útskýrð nánar. Umræðum stýrir Sighvatur Blöndahl, blaðamaður. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.