Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1981 mmf—mímmmmlmmmm I DAGBLAÐIÐ ERSMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Kringlótt alullarteppi, 2 m í þvermál og annað 2x3 úr| alull, nýlegt, gott verð. Uppl. í síma 45644. (------------------'l Hljóðfæri Til sölu itölsk harmóníka af beztu gerð, mjög hentug til kennslu, nýhreinsuð og endurnýjuð, fæst á góðu verði. Uppl. I síma 71101 eftir kl. 19. Cable píanó. Höfum opnað verzlun með fyrsta flokks amerísk píanó. Opið virka daga kl. 1—6 og laugardaga kl. 9—4. Áland, Alfheimum 6, kvöldsími 14975. Frekar lítið notaður Kramer rafmagnsgítar. Uppl. í síma 16434 eftir kl. 19. Takið eftir. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög gott Farfica orgel á 4000 kr. Davolysint flautu synthetizer á 2000 kr. Uppl. í sima 73234 milli kl. 18 og 20. Til sölu trompetar, Vincent Bach Strativarius, King super 20, franskur Selmer, Alexander flauta, klarinettu- og flautukassar, Es kornett kassar, saxófón, klarinettu og flautupúðar, tenór, alto bassi, sópransax i blöðog tvær fiðlur. Uppl. í síma 10170. Video Vidco— video. Til yðar afnota 1 geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónmyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videóspólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Úrval mynda fyrirVHS kerfi. Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19 nema laugar- daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis- götu 49, sími 29622. Videotæki-spólur-heimakstur. Vic' leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Véla-og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningarvélar og kvikmyndir.1 Önnumst upptökur með videokvik-, myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tóbak og margt fleira. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI 2023S. Videoleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt orginal upptökur. Uppl. 1 síma 12931 frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—14. Video-spólan sf. auglýsir. Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb- meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur i úrvali. Video-spólan Holtsgötu 1, sími 16969. Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10 til 18, sunnudaga kl. 14 til 18. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta- hlið 31, sími 31771. Videomarkaóurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Til sölu litið notað myndsegulband, Grundig 2000. Uppl. á auglþj. DB merkt „H—298”. Ljósmyndun Til sölu 28 mm og 200 mm linsur, 500 mm speglalinsa og Converter, allt frá Tamron, passar á flest allar myndavélar, einnig 40— 80 Pentax Zoom linsa. Uppl. í sima 82278. Sjónvörp 22” 3ja ára Grundig Super Color sjónvarpstæki til sölu. Verð 7000 kr. Uppl. í síma 13702 eftir kl. 18.00. Dýrahald Hvolpar fást gefins. Uppl. ísíma 92-3424. Hús og hey, fyrir tvo til þrjá hesta, í góðu húsi við Faxaból getur sá fengið sem hefur tök á að hirða nokkra hesta í vetur. Uppl. í síma 15287 eftir kl. 19. Hestar f óskilum. Rauðblesóttur hestur, sokkóttur á aftur- fótum, mark stýft vinstra og brúnn hestur, spakur, ómarkaður, eru í óskilum hjá vörzlumanni Hafnarfjarðar. Uppl. í síma vörzlumanns 52130 og hjá lögreglunni í Hafnarfirði í síma 51166. Átta til tiu hesta hús óskast. Má vera fokhelt eða i slæmu ástandi. Uppl. i síma 83989 milli kl. 17 og 20. Tækifæri. Búrfuglar til sölu, páfagaukar, kanarí- fuglar, mávafinkur með toppi, ódýr fuglabúr. Er kaupandi að notuðum fuglabúrum. Uppl. í síma 41179. Poodlehvolpar. Tveir gullfallegir, hreinræktaðir, 7 vikna poodlehvolpar til sölu. Uppl. í síma 77368 milli kl. 18 og 21. Fjórir páfagaukar (undulatar) til sölu, 1 par og tveir karlar. Einnig er til sölu á sama stað svefnbekkur. Uppl. í síma 51540. Dagmamma óskast allan daginn fyrir pekinghund. Uppl. í síma 78490 eftirkl. 19. Lassí. Hreinræktaðir Collie hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-6615 eftir kl. 20. Hundaeigendur. Hlýðnisnámskeið að hefjast, leiðbeinandi Páll Eiríksson. Sími 43317. Til sölu brúnn, 5 vetra, skagfirskur foli. Uppl. í síma 25537. Kaupum alla páfagauka, stóra og litla. Uppl. á vinnutímum í Skóvinnustofu Sigurbjörns Austurveri Háaleitisbraut 68. Sími 33980, eftir kl. 18 á kvöldin í síma 34157 og 77426. '-----------.------N Safnarinn l. j Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ^ími 21170. CZ 250 CC árg. ’75 til sölu. Moto Cross hjól, einnig Honda SS 50 árg. 74 í pörtum_U.pj?l. 1 síma 76595. Honda CR 125 - Honda MT 50. Til sölu Honda CR 125 78 og Honda MT 50 ’81. Góð hjól. Uppl. í síma 42001. Til sölu Chopper reiðhjól, 5 gira. Uppl. isima 71319. Nú er tækifærið: Trilla til sölu, þriggja og hálfs til fjögurra tonna, þrjár rafmagnsrúllur, vökvablökk, gúmmíbátur, talstöð, dýpt- armælir, útvarp, net og lína. Uppl. í síma 93-2005 á kvöldin. Til sölu gamall, en vel með farinn trillubátur. Er 22 hest- afla, Bukh dísil. ársgömul, nýlegur Furnó, dýptarmælir, gúmmíbátur, tal- stöð og 2 rafmagnsrúllur. Uppl. í síma 96-61766. Óska eftir að kaupa hlut í flugvél af gerðinni Cessna 150—152. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—297. Til sölu 1/7 hluti í flugvélinni TF ONO, búin öllum blind- flugstækjum + auto-pilot og fl. Uppl. í síma 51969 eftir kl. 19.30. Til sölu Honda XR 500 árgerð ’80. Uppl. í sima 17849. Til sölu Yamaha MR módel 78 í góðu ástandi. Uppl. i síma 50749 eftir kl. 16.00. Hjól til sölu, 10 gíra Marlboro, 27 tommu, nýlegt. Uppl. í síma 71787 frá kl. 18—20 á1 kvöldin. Til sölu Suzuki 370 Moto-Cross hjól, árgerð 77, verðhug- mynd um 10.000 kr. Uppl. í síma 53320 eftir kl. 18. Mótorhjól óskast til kaups. Óska eftir góðu Cross eða torfæruhjóli. Einnig óskast stórt götuhjól. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—291. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 78. Uppl. í síma 52745 eftir kl. 19. Honda SS árg. 79 til sölu, skoðuð ’81. Verð kr. 3000. Uppl. ísíma 32118. Til sölu Honda CB 50, árg. 78 kraftmikið hjól í góðu standi. Uppl. ísima 93-6158. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 77. Uppl. í síma 73058. Eska kvenhjól til sölu, 4ra mánaða, hagstætt verð. Á sama stað óskast 300 lítra frystikista. Uppl. i síma 38715. Reiðhjólaverkstæðið Milan auglýsir: önnumst allar viðgerðir og stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur í 5—10 gíra hjólum.MíIan h/f. lauga- vegi 168 (Brautarholtsmegin). Simi 28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins. Hjólhýsi Hjólhýsi óskast. Má vera statt á Þingvallasvæði. Þeir sem hugsanlega hefðu áhuga leggi inn nöfn ásamt upplýsingum um verð hjá DB fyrir 19.9 ’81 merkt „Hjólhýsi óskast”. Til bygginga Mótatimbur. Einnotað mótatimbur til sölu. Stáliðjan hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Sími 43211. 1 Fasteignir 9 Eldra einbýlishús til sölu í Vestmannaeyjum, hagstæð kjör, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 97-8693 á kvöldin. Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Sjálfskipting. Tii sölu Dodge 727, sjálfskipting, einnig til sölu Thrush sílsapúst, sem ný. Uppl. 1 síma 45880. Til sölu varahlutir í Sunbeam Alpine. Uppl. í síma 81143. Flækjur og felgur á lager. Flækjur á lager i flesta ameriska bíla. Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér- stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir^ eigendur japanskra og evrópskra bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14, Reykjavík, sími 73287. Til sölu varahlutir i: Datsun 180 B 78, Volvo 144 70 Saab 96 73 Datsun 160 SS 77 Datsun 1200 73 mazda 818 73 Trabant Cougar ’67, Comet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17 M 72, Bronco ’66, Bronco’73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil 72 Datsun 100 72, Mazda 1200 ’83, Peugeot 304 74 ToyotaCorolla’73 Capri 71, Pardus 75, Fíat 132 77 Mini 74 Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Til sölu Saab 99 vél og gírkassi. Uppl. i síma 14628 og 29227. Mótatimbur til sölu: 2 x 4” og 1 x 6”. Uppl. i síma 81572. Til sölu 1—1 1/2 tonns trilla. Bíll í skiptum kemur til greina. Uppl. í síma 39651 eftirkl. 19.00. 10—12 tonna bátur óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkuer að útvega 10—12 tonna bát til kaups strax. Báturinn þarf að vera sæmilega búinn og í góðu lagi, æskilegt að einhver veiðarfæri fylgi. Eignahöllin, sími 28850. Mercedes Benz. Er að rífa Mercedes Benz 230 árg. 70. Ýmsir varahlutir til sölu. Uppl. í síma 75149 eftirkl. 18. 5 stk. Land Rover dekk á felgum til sölu, 700 x 16 BF Goodrich silver town. Uppl. i síma 72398. Til sölu 4 breikkaðar felgur, passa undir Bronco. Uppl. í síma 86442 á kvöldin. Capri 71. Óska eftir að kaupa frambretti og svuntu á Capri 71. Úppl. í sima 38337 á kvöldin. Óska eftir að kaupa hedd á Peugeot dísilvél eða slíka vél til niður- rifs. Uppl. í síma 99-3155. Plymouth Duster árg. 72. Vantar varahluti í gírkassa eða heila gírkassa. Uppl. í síma 14733 eða 26408. Til sölu 4ra cyl. Trader dísilvél, nýyfirfarin. Uppl. í síma 99-4118. Til sölu varahlutir i: Toyota Corolla 74 Citroén GS 77 Lada 1500 77 Datsun 1200 72, Pinto 71, Renault4 73, Renault 16 72, Rambler American ’69, Dodge Dart 70, Escort 73, Land Rover ’66, Plymouth Valiant 70, Fíat 131 76, Fíat 125 P 75, Fíat 132 73, VW Fastback 73, Chevrolet Impala 70, Sunbeam 1250 72, Mazda 130071, Austin Allegro 77, Morris Marina 74 og 75, Opel Record 70, Peugeot 204 72, Toyota Carina 72, Mini 74 og 76, Volvo 144 ’68, Volvo Amason ’66, Bronco ’66, Taunus 20 M 70, Cortina 74, Transit 73, Vauxhall Viva’71, Skoda Amigo 77, Citroen GS 74, VW 1300 73, VW 1302 73, VW Variant 73, Citroen DS 72, Sunbeam Arrow’72,Chrysler 180 72, Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla, sendum um allt land. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Höfum úrval notaðra varahluta í: Mazda 818 74, Toyota Mark árg. 75 Mazda 818 árg. 74 Datsun 180 B árg. 73, Lada Sport ’80, Lada Safír ’81, Ford Maverick 72 Wagoneer 72, Bronco ’66 og 72, Land Rover 72, Volvo 144 71, Saab 99 og 96 73, Citroen GS 74, M-Marina 74, Cortina 1300 73, Fíat 132,74, M-Montiego 72, Opel R 71, Sunbeam 74, Toyota Mark II 75 Datsun dísil 72, Toyota M II72, Toyota Corolla 74, Mazda 1300 72, Mazda 323 79, Mazda 818 73, Mazda 616 74, Datsun 100 A 73, Datsun 1200 73, Lancer 75, C-Vega 74, Volga ’ 74, Hornet 74, A-Allegro 76, Mini 75 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20 M, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bilabjörgun, varahlutir. Flytjum og fjarlægjum bíla og kaupum bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Einnig til sölu varahlutir í: Wagoneer, Peugeot 504, Plymouth, Dodge D. Swinger, Malibu, Marina, Hornet, Cortinu. VW, Sunbeam, Citroén, GS' og Ami Saab Chrysler, Rambler, Opel, Taunus og fleiri bíla. Opið frá 10—18. Uppl. í síma 81442. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, Peugeot 404 ’69, Peugeot 204 71, Cortina 1300 ’66,72, Austin Mini 74, M.Benz 280SE 3,5L Skoda 110L 73, Skoda Pardus 73, Benz 220D 70, VW 1302 74, Volga 72, Citroen GS 72, Ford LDT 79, Fiat 124, Fiat 125, Fiat 127, Fiát 128, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.