Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.09.1981, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1981. 20 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I) Hópferöabill. Til sölu 26 farþega Mercedes Benz árg. ’68, 6 cyl. 352, ekinn 80 þús., gott Bíla- smiðjuhús, dekk ný, nýjar fjaðrir að aftan, klæðning, lakk gott, útvarp, stereo segulband, mikrafónn, vökvastýri og loftbremsur. Símar 44229 og 40134. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71, ekinn 61 þús. milur og lítur mjög vel út. Uppl. í sima 93-2419 eftir kl. 17 næstudaga. Til sölu Lada 1200 árg. ’75 í toppstandi og mjög vel með farii' Nýlega upptekin vél og nýsprae ð Uppl. ísima 43171. Ford Falcon árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 72526. Til sölu 4radyra, ljósblár Mercury Comet árg. 73, sjálf- skiptur með vökvastýri. Verð kr. 25 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 53786 eftirkl. 18.30. Til sölu Ford Escort, árg. 74, yfirbygging skemmd eftir veltu. Uppl. ísíma 17273 eftir kl. 19. Willys árg. ’66 til sölu, 8 cyl., með ónýtan startkrans. Uppl. í síma 82799 eftir kl. 17. í Húsnæði í boði i Til leigu herbergi fyrir stúlku í einbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 41194 síðdegis. Húsaskjól. Gistirými í boði gegn gæzlu 5 ára barns 4—6 nætur í viku. Uppl. í síma 21515 og 29000 (573) frá kl. 9—16. Bergljót. 4ra herb. ibúð i Hraunbæ til leigu frá 20. sept., leigist til eins árs, möguleikar á framlengingu. Tilboð sendist DB með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu fyrir 18. sept. merkt „Reglusemi”. Gott herbergi i risi til leigu, tilboð sendist DB fyrir kl. 19 á miðvikudag merkt „Austurbær 305”. Góð þriggja herbergja ibúð í Kópavogi til leigu, laus strax. Uppl. í síma 43557 og 86956 Herbergi til leigu með sérinngangi og salerni. Tilboð sendist auglþj. DB merkt „H—289” fyrir 18. sept. Til leigu er stór 3ja herb. íbúð á góðum stað I Kópavogi frá og með 1. okt. nk„ húsgögn geta fylgt. Tilboð á- samt upplýsingum sendist auglýsinga- deild DB fyrir 20. sept merkt „M.K. 98”. 5 herbergja ibúð til leigu i blokk í Breiðholti 3, aðeins mánaðargreiðslur, laus 1. okt., fagurt út- sýni. Tilboð sendist DB merkt „Dúfna- hólar 319”. Til leigu 4ra til 5 herb. sérhæðá Tómasarhaga. Leigist til 1. maí ’82. Laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir kl. 17. ló.september. 3ja herbergja kjallaraibúð til leigu, góð umgengni algjört skilyrði, tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB merkt „Lang- holtsvegur 349” fyrir 16. sept. 2 samliggjandi kjallaraherbergi ásamt baði, til leigu i Hafnarfirði, leigist eingöngu konu eða stúlku, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 50124 á kvöldin. Til leigu raðhús i Keflavik. Uppl. ísíma 92-1065. Geymsluherbergi til leigu, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 37226. G !) Húsnæði óskast Ungt par óskareftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74340. ^Það er þess vegna- sem ég á enga peninga, fávitinn þinn. . . . !/5uK * * BIADIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Laugavegur: Laugavegurfrá 1—120 Lindargata: Lindargata. Skúlagata: Skúlagata frá 53, Laugavegur frá 139 — 168. Tjarnargata: Tjarnargata, Suðurgata, Bjarkargata. Ibúð óskast i skamman tima. 3ja herb. eða stærri. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla, til greina kæmu leiguskipti á ibúð í Reykjavík og einbýlishús á Akranesi. Uppl. í sima 37555. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi, gjarnan í miðbænum eða sem næst honum. Uppl. isíma 11877 frá kl. 17.00-21.00. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi. Góðri umgengni heitiö. Meðmæli ef óskað er. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 25876. Systkini utan af landi óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. ibúð á leigu. Uppl. í sima 41976 eftir kl. 19.00. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 19283 eftir kl. 20. Vantar 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Á móti ég ég boðið fallega 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði fyrir sann- gjarna leigu. Er 25 ára stúlka, kennari að starfi, lofa reglusemi og góðri um- gengni. Uppl. í síma 37470 eftir kl. 17.00. Tveggja hcrb. íbúð. Ungur verkfræðingur óskar eftir að leigja tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 38590 á skrifstofutíma eða 25401 eftir kl. 19. í Keflavík-Njarðvík. Kennari óskar eftir 4ra herb. íbúð nú þegar. Raðhús eða einbýlishús kemur vel til greina. Helzt 3ja ára leigusamningur. Erum 4 fullorðin í heimili. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. óskast sendar afgreiðslu DB sem fyrst merkt „Reglusemi 292”. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir lítilli íbúð, skilvísum mánaðar- greiðslum heitið og góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16453 í dag. Á sama stað er stór stofa til leigu, í Norðurmýri fyrir fullorðna konu eða námsfólk. Reglusamt par (annað I námi) óskar eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. j síma 99-4257 eftirkl. 19. Húsnæði undir lítinn matsölustað óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—206. Óska eftir að taka rúmgóða 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Erum 2 i heimili. Uppl. í síma 28041 eftirkl. 17. Litið geymsluherbergi óskast undirbúslóðstrax. Uppl. í sima 84509. Athugið-athugið. Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Breiðholti. Reglusemi heitið. 15—20 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 76806 eftir kl. 17. I! Atvinna í boði i) Álsuða-rennismfði. Við óskum eftir manni i vélsmiðju okkar. Þarf að vera vanur álsuðu og rennismíði, mikil vinna framundan. Góð laun fyrir rétta manninn. Stálberg hf., sími 30400 (milli kl. 3 og 5), heimasími 42478. Maöur eða kona óskast til ræstinga nú þegar. G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36, sími 12868. Veitingastaður óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa og í helgarafleysingar. Uppl. í sima 38833 milli kl. 9ogl7. Fóstra óskast til starfa hjá leikskólanum Hofsósi. Uppl. gefur sveitarstjórinn i síma 95- 6320.________________________________ Tökum að okkur hvers konar trésmiðavinnu. Uppl. í síma 41689. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn (1 til 6.) Verzlunin Laugavegi 43, sími 12475. Dugleg og barngóð stúlka óskast á lítið barnaheimili í Kópavogi allan daginn eða hálfan daginn eftir þörfum. Uppl. í síma 40716 eftir kl. 18. Byggingarverkamenn. Óskum að ráða vana byggingarverka- menn til aðstoðar við kerfismót. Mikil vinna. Uppl. ísíma 17859 og 41511. Kona óskast til starfa í matvöruverzlun í Langholtshverfi, vinnutimi 14—18. Uppl. isíma 33880. Stúlkur óskast. Vanar afgreiðslustúlkur óskasttil starfa nú þegar I söluturn í Norðurbæ, Hafnar- firði. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—303. Unnið i 2, frí i 2. Óskum að ráða duglegan, áreiðanlegan og snyrtilegan starfskraft til matreiðslu- og afgreiðslustarfa strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—341. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast til starfa nú þegar. Uppl. í síma 27022 hjáauglþj. DBeftirkl. 12. H—314. Framtíðarstarf. Óskum eftir verkamönnum við framleiðslu á steinsteyptum einingum. Mikil vinna. Uppl. í síma 45944 á vinnutíma og 66670 á kvöldin. Heimilishjálp. óskast 2 x 2—3 tíma í viku í miðbænum. Uppl. ísíma 16343. Atvinna-Mosfellssveit. Stúlka óskast til skrifstofustarfa (verðút- reikningur, launaútreikningur o. fl.), vinnutimi 1—5, einnig stúlka til af- greiðslustarfa, vinnutími 1—6 og röskur piltur til lagerstarfa. Uppl. í síma 66450 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Kona óskast í efnalaug, til ýmissa starfa, hálfsdags starf til skiptis fyrir og eftir hádegi. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í dag og á morgun. Hraði hf„ Ægissíðu 115. Verkamaðuróskast i timburafgreiðslu. Uppl. á skrifstofunni, Súðarvogi 3. Húsasmiðjan. Starfsstúlka óskast i matvöruverzlun hálfan daginn. Uppl. i síma 18744 frákl. 16—19. Starfsfólk óskast sem fyrst að vistheimili úti á landi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—114 .dð UPPL. IS/MA 27022. Vaktavinna. Plastprent hf., Höfðabakka 9, óskar eftir að ráða menn til verksmiðjustarfa. Vaktavinna, bónus, mötuneyti. Umsækjendur komi til viðtals á morgun millikl. lOog 11. Málmiðnaðarmenn. Normi óskar eftir að ráða nokkra járnsmiði. Einnig getum viö bætt við aðstoðarmönnum. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri í síma 53822. Starfskraftur óskast til afgreiðslu og fleira. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlíð 45. Get bætt við nokkrum mönnum í sandblásturs og zinkhúðunarstöð. Stálver hf„ Funahöfða 17, sími 83444, kvöldsími 27468. Byggingaverkamenn óskast fyrir einn af viðskiptavinum "vorum. Tæknifell, simi 66110. Trésmiður óskast til starfa á trésmíðaverkstæði. Þyrfti helzt að geta byrjað strax. Uppl. i síma 40329 eftirkl. 18. Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum, kl. 16—18. Ekki i síma. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 74728. Bifreiðaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir bif- vélavirkja sem getur tekið að sér verkstjórn, einnig mönnum vönum bíla- viðgerðum. Uppl. í síma 99-3911 og 99- 3778. Þórarinn. I Atvinna óskast i> Ungur maður í öldungadeild M.H. óskar eftir hálfs- dags starfi, helzt fyrir hádegi. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. I sima 25073 fyrri hluta daga. Kópavogur, vélritun, simavarzla. 22 ára stúlka óskar eftir starfi frá kl. 9— 4 eða 5, afgreiðslustarf kæmi lika til greina. Vinsamlega hringið í síma 43118.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.