Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1981. DB á ne ytendamarkaði Áskjör Ásgarði 22 Bústaða- búðin, Hómg. 34 KRON Tungu- vegi 19 Ásgeir Efsta- landi 26 Borgar- kjör, Grensás- veqi 26 Grensás- kjör,_ Grensás- vegi 46 Hagkaup Skeif- unni 15 ss, Háal.- br. 68 . Ásgeir Tinda- seli 3 Breiö- holts- kjör Arnarb. Hóla- garður LÓU- hólum Kjöt & fiskur Seljabr. 54 Púðursykur Dartsukker 1/2 kg. 7,10 6,25 - 6,20 6,25 5,70 5,55 6,60 f 5,70 6,50 6,55 7,30 Flórsykur, Dansukker, 1/2 kg. 5,10 5,55 7,30 6,55 5,15 5,oo 5,55 6,55 t 5,65 5,60 5,35 6,10 Sirrku molasykur, 1 kg 11,80 - 13,75 - 14,25 13,50 10,60 11,85 - 13,80 11,80 10,55 Molasykur, hardr., Dansukker 1/2 kg. 5,75 5,75 - 5,75 6,20 5,75 5,45 6,55 6,55 £ ,oo - 5,8o Pillsbury's hveiti 5 lbs. 13,20 14,00 15,30 13,95 14,45' 15,30 12,85 15,30 j 14,45 15,30 14,20 14,40 Pama hrismjöl 35o gr. - 5,80 5,85 5,90 5,85 6,80 5,35 6,45 . 5,85 5,35 4,95 7 ,oo Solgryn haframjöl 95o gr. 12,65 12,45 12,40 12,60 12,60 12,90 11,50 12,30 12,60 12,25 - 12,25 Kellogs com flakes, 34o gr. 13,80 14,35 15,75 14,30 14,30 15,75 12,75 13,25 14,30 14,50 12,95 14,30 Borðsalt Katla 1 kg. 5,30 4,05 5,85 5,30 5,30 5,30 4,75 5,30 j 4,90 5,15 4,90 5,30 Royal lyftiduft, 45o gr. 12,70 11,10 11,40 12,70 12,70 12,70 ' 11,45 12,70 ; 12,70 12,70 12,70 12,70 Vanilludropar, litið glas 1,70 2,25 1,80 2,75 1,65 1,65 1,50 1 ,65 1,65 1,65 1,65 1,65 Hershey's kókónalt, 453,6 gr. 21,10 16,25 - 21,10 21,10 21,10 19 ,co 17,40 21,10 21,10 - 21,10 radhnr-v.'s kakó, 4oo gr. - 43,45 38,40 43,45 43,45 - 35,15 39,05 38,40 39,00 39,35 - Royal vanillubúðingur 90 gr. 3,60 3,60 3,15 3,20 2,05 3,15 3,25 3,20 3,20 3,60 3,30 3,20 Vilko sveskjugrautur, 185 gr. 8,90 8,40 8,90 8,40 8,40 - 8,00 6,6Q 8,40 8,90 8,90 8,90 Maggi sveppasúpa 65 gr. 3,35 3,45 3,20 4,25 3,45 3,45 3,00 3,25 3,45 3,45 - 3,05 Toro Béamaise sósa, 27 gr. 2,50 2,50 2,50 2,50 2,50 - 2,25 - .. : j 2,50 2,50 2,50 2,50 Honig súputeningar, glas, 75 gr. - - - 5,85 5,65 5,90 - 5,95 5,65 5,95 5,95 5,65 Knorr kód & grill kryddery 88 gr. - 6,70 6,70 - 6,70 - 4,65 5,20 5,15 5,15 - 5,40 Honig spaghetti, 227 gr. Braga kaffi 25o gr. 7,30 _ 7,25 7,35 7,25 6,50 7,25 7,25 7,50 7,25 - 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,75 12,90 Frón mjólkurkex, 4oo gr. 9,65 9,65 9,70 9,65 9,65 9,65 8,70 9,65 9,65 9,65 9,55 9,65 Rits saltkex, rauður, 2oo gr. 11,45 10,75 12,40 11,45 11,45 - 9,65 11 ,25 11,45 11,30 10,95 7,75 Jakobs tekex, 2oo gr. 8,90 8,10 6,70 6,70 6,70 6,00 6,50 6,60 6,55 . 6,25 7,10 Ora grasiar taunir, 1/2 dós 7,85 7,85 7,30 7,85 7,85 7,85 7,05 7,85 7,85 7,25 7,65 7,85 Ora rauókál, 1/2 dós 11,80 11,80 11,80 11,80 11,80 11,80 10,60 11,80 11,80 11,80 11,80 11,75 Ora fiskbúóingur, 1/1 dós 20,75 21,05 20,80 20,75 20,75 21,26 18,90 20,75 19,05 20,75 20,75 20,75 Ora fiskbollur, 1/1 dós 14,70 14,70 14,70 19,70 14,70 15,05 13,40 14,70 14,70 14,70 14,70 14,70 Ora maiskom, 1/2 dós 14,45 14,45 14,45 14,45 14,45 14,45 13,00 14,45 14,45 14,45 14,25 14,45 Durkee potato sticks, 42,5 gr. 6,00 6,50 - 6, Ó5 6,10 5,70 5,45 5,75 6,05 6,05 5,70 5,75 Top appelsinusafi, o,48 ltr. 9,40 - 9,40 9,40 9,40 9,40 8,45 9,40 9,40 9,40 9,40 9,40 Sanitas bl. ávaxtasulta, 7oo gr. 13,30 13,30 13,30 13,30 13,30 13,30 13,10 13,30 13,30 13,30 13,30 13,30 Tcmatsósa, Valur 430 gr. 7,90 6,85 7,85 - 7,85 7,85 7,10 - 7,85 7,85 7,85 7,85 SS sinnep, 2oo gr. 3,40 3,40 3,50 - 3,40 - 3,05 3,40 3,40 3,40 3,40 - HP sósa, 255 gr. 10,90 - 11,10 9,20 11,00 - 9,30 10,90 10,35 10,90 11,05 - Gunnars majones, 25o ml. 7,70 7,70 7,70 7,70 7,30 7,70 6,95 7,75 7,70 7,70 7,20 7,75 Egg 1 kg. 41,00 42,00 43,00 42,00 38,00 42,00 38,90 42,00 42,00 43,00 39,50 39,00 Nautahakk 1 flokkur, 1 kg. - 78.00 80,70 81,00 81,00 64,25 59,90 81,35 81,35 81,30 76,60 69,00 Ufsalýsi, Lýsi h.f. 22o gr. 8,10 8,10 - 8,10 7,75 8,10 7,30 - 8,05 8,05 8,10 8,05 Sardínur i oliu, K. Jónsson lo6 gr. 7,30 7,30 7,30 7,30 7,30 7,30 6,60 7,35 7,30 7,30 7,30 7,30 Rakja, K. Jónsson, dós, 2oo gr. 13,80 - 13,75 13,75 13,80 19,25 12,40 13,75 13,75 13,75 13,75 13,75 Regin WC pappir, 1 rúlla 3,95 3,95 3,95 3,35 3,95 3,95 - 3,95 3,95 3,95 3,30 - Iva þvottaefni 55o gr. - 11,65 11,80 11,60 11,65 - 10,45 11,65 11,65 11,65 10,65 11,65 C-ll þvottaefni, 65o gr. 11,50 11,50 11,50 11,45 11,50 - 10,35 11,50 11,35 11,50 11,80 11,50 Hreinol uppþvottal. grann o,5 1. 7,85 7,55 7,55 7,55 7,50 - 6,80 7,55 7,55 7,55 7,55 “ Dún mýkingarefni, 1 ltr. 12,85 12,85 12,90 11,85 12,85 12,85 11,55 12,85 12,85 12,85 12,80 12,85 Þrif hreingemingarlögur, 1,2 ltr. 14,70 14,70 14,70 14,70 14,70 14,70 13,20 14,70 14,70 14,70 13,50 14,70 Vim ræstiduft, 297 gr. 5,70 5,00 5,50 5,70 5,80 5,80 5,20 5,70 5,70 5,70 5,70 6,05 Lux sápa, 90 gr. 3,45 3,60 3,50 3,60 3,40 3,50 3,55 3,45 3,60 3,75 3,25 3,65 Colgate tannkrem, fluor, 9o gr. 8,05 - 9,00 8,10 7,65 6,65 - - - 8,05 7,25 7.95 Nivea kran, 6o ml. 10,00 9,40 “ 9,40 10,10 10,05 9,75 10,15 9,70 10,10 9,85 9,80 langbeztútí Hagkvæmast að verzla verðkönnun ss 11 stórmörkuðunum Eins og í fyrri verðkönnunum koma stórmarkaðir hagkvæmast út í könnun Verðlagsstofnunar á verði á algengum nýlenduvörum. — Raunar er það stórverzlunin Hagkaup sem reyndist með lægst vöruverð og munar þar talsvert miklu. Þegar meðalverð hverrar vörutegundar er sett sem 100 og verð í hverri verzlun reiknað út frá því kemur Hagkaup út með meðal- vísitöluna 92,8. Sú verzlunin sem kemur næst Hagkaupi er Sláturfélag Suðurlands í Iðufelli með meðalvisitöluna 98. Hólagarður er með 98,4 í meðalvísitölu og verzlunin Borgarkjör, sem er raunar ekki stór- markaður, en kjörbúð engu að síður, er með 98,5 í meðalvísitölu. Ein verzlunin er áberandi dýrari en hinar í meðalvísitöluútreikningi Verðlagsstofnunar. Er það verzlunin Ásgeir í Efstalandi, sem er með meðalvísitöluna 103. Verzlunin Valgarður í Breiðholti er með 102,1, en allar hinar verzlanirnar eru með svipaða vísitölu. Ætti að brey ta álagningunni „Ég er á þeirri skoðun að litlu hverfaverzlanirnar standi síöur en svo jafnfætis stórmörkuðunum,” sagði Jóhannes Gunnarsson fulltrúi á Verðlagsstofnun, þegar hann kom með verðkönnun stofnunarinnar á DB. „Verzlun litlu hverfisverzlananna byggist að miklu leyti upp á land- búnaðarvörum en á þeim er sem kunnugt er mjög væg álagning. Álagning á svokölluðum hilluvarningi er aftur á móti mun rýmri en slíkan varning kaupa neytendur miklu frekar í stór- mörkuðunum, sem notfæra sér e.t.v. ekki fulla álagningarprósentu, til þess að laða viðskiptavinina frekar til sín. Ég tel að breyta ætti álagningar- prósentunni. Hækka hana á land- búnaðarvörunum, en lækka að sama skapi á hilluvörunum, þannig að það ætti að koma út á sama veg fyrir neytendur,” sagði Jóhannes. Nefndi Jóhannes sérstaklega að honum fyndist að breyta ætti álagningu á þeim landbúnaðarvörum, sem þurfa dýrar frystigeymslur og kæliborð. Við spurðum Jóhannes hvernig kaupmenn tækju því þegar starfs- menn Verðlagsstofnunar koma til

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.