Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBÉR 1981.
ð
29
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
En ég er vonsvikin með þig
Bimmi. Þú átt að vera
ráðdeildarsamur og læra að fara
vel með peningana þína. Sjáðu
bara nvað ég er hagsýn. Ég
s) araði saman þúsund kall í
síðasta mánuði.
Tökum að okkur að hreingera íbúðir
og fyrirtæki, einnig gluggaþvott.
Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í
sima 23199.__________________________
Gólfteppahreinsun
— hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
ökukennsla
Ökukennsla og æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Toyota Crown, 1981, með vökva- og
veltistýri. Nemendur greiða einungis
fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 45122.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
Tímafjöldi vjð hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
Tveir smiðir óskast
nú þegar, mikil vinna, gott verk. Uppl.
sima 86224 og 29819.
Atvinna óskast
Heimavinna.
Óska eftir að taka að mér vélritun. Uppi.
í síma 34462 eftir kl. 18.
Vanur kokkur óskar
eftir að leysa af á togara eða loðnubát.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
____________________________H—410
Óska eftir ræstingarstarfi
á kvöldin, er vön. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H-S50
22 ára háskólanemi
óskar eftir vinnu eftir kl. 17 eða um
helgar. Uppl. í síma 41045.
Barnagæzla
0
Get tekið börn
í pössun frá kl. 8 til 1.
77241. Hefleyfi.
Uppl. í síma
Er í Ísaksskóla
og búin kl. 14.25. Er einhver sem getur
sótt mig og passað til kl. 17, helzt i Breið-
holti. Uppl. í síma 74770.
Tek börn á skóla-
og leikskólaaldri i gæzlu (er í Fossvogi).
Þuríður Sigurðardóttir fóstra. Sími
32659.
I
Einkamál
0
Karlmaður um 50 ára
óskar eftir að kynnast traustum og glað-
lyndum manni sem hefur áhuga að lifa
skemmtilegu og heilbrigðu lífi. Hefur
gaman af að dansa og fara í leikhús.
Tilboð sendist DB merkt „Bjartur vetur
507” fyrir 1. okt.
Kona um fertugt
með fjölþætt áhugamál óskar eftir bréfa-
skiptum við herra á svipuðum aldri.
Ath. Öllum bréfum svarað og fyrsta bréf
endursent. Svör, sem greina frá aldri
menntun og áhugamálum, sendist
augld. DB fyrir mánaðamót merkt
„Láttu það flakka”.
DB-vinningur I viku hverri.
Hinn ljónheppni áskrifandi Dagblaðsins
er
Ólafur Jónsson,
Dalalandi 2,
108 Reykjavlk
Hann er beðinn að snúa sér til
auglýsingadeildar Dagblaðsins og tala
við Selmu Magnúsdóttur.
Skattkærur
0
Annast bókhald
fyrir einstaklinga með eigin atvinnu-
irekstur, húsfélög, félagssamtök og fleiri.
Veiti aðstoð við að telja fram til skatts,
semja skattkærur, lánsumsóknirogiðrar
umsóknir. Tek að mér bréfaskriftir vél-
ritun og ýmsa aðra fyrirgreiðslu. Skrif-
stofan er opin virka daga á venjulegum
skrifstofutíma. Guðfinnur Magnússon,
bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík.
;Sími 22870. Heimasími: 36653.
Baðstofan Breiöholti, Þangbakka
Mjóddin, sími 76540.
Við bjóðum ykkur sánabað, heitan pott
með vatnsnuddi, ljósalampa, líkams-
nudd, vatnsnudd. Einnig ýmis þrektæki.
Gott hvíldarherbergi og góð setustofa.
Kvennatímar mánudaga til fimmtudaga
kl. 9—22, föstudaga 9—15 og
laugardaga 9—15. Karlatímar föstudaga
og laugardaga frá kl. 15—20. Munið
hina eftirsóttu einkatíma.
1
Garðyrkja
0
Túnþökur til sölu.
Landvinnslan sf., simi 45868.
1
Spákonur
Langar þig til spákonu?
Bókin lesið í lófa veitir þér tækifæri til
að læra undirstöðuatriði lófalestrar þér
og þínum til ánægju. Bókin er 80 bls.
með fjölda skýringarmynda. Bókin
kostar 70 krónur og er aðeins seld gegn
póstkriýu. Pantaðu strax I síma 91-
29416 milli kl. 16 og 20 I dag og næstu
daga. Mjög lítið upplag.
Diskótekið Dísa
Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt
I fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita 1. fl. þjónustu, fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtunar sem vel á að takast. Fjöl-
breyttur ljósabúnaður og samkvæmis-
leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið.
Diskótekið Dísa.
Discotekið „Taktur”
býður öllum hópum þjónustu sina með
sérlega vönduðu og fjörugu lagavali,
sem allt er leikið í, stereo af mjög svo
fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri
dansstjórn og líflegum kynningum ná
fram beztu mögulegri stemmningu.
„Taktur”, bókanir i síma 43542.
Harmóni kukennsla, haustnámskeið.
Einkatímar og hóptimar. Nánari uppl. i
síma 11087. Karl Adolfsson.
8
Ymislegt
0
Konur, athugið.
Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir
okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild
Reykjavíkurdeildar. Rauða kross
tslands.
I
Þjónusta
0
Tek að mér að smiða
innréttingar í baðherbergi. Vönduð
vinna og fljót afgreiðsla. Uppl. i síma
83764.
Vinnustofan Framnesvegi 23.
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
skauta, skæri, hnífa og annað fyrir
mötuneyti og einstaklinga. Smiða lykla
og geri við Assaskrár. Sími 21577.
Húsaviðgerðir.
Tek að mér allt múrverk, nýsmíði, breyt-
ingar, kítta sprungur, klæði þök og
veggi, málning. Múrari. Sími 16649 eftir
kl. 19.
Tek að mér úrbeiningar
og frágang á kjöti beint I frystikistuna.
Uppl. í síma 86876 eftir kl. 19.
Get bætt viö mig verkum
I trésmíði. Hringið í smiðinn í síma
40379 eftir kl. 17 virka daga.
Takið eftir.
Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-
kjöti, fyrsta flokks þjónusta.Hökkum og
pökkum, allt eftir ósk hvers og eins.
Uppl. I síma 78863 eftir kl. 18.
Tek að mér að hreinsa
teppi í heimahúsum og stofnunum með
nýjum djúphreinsunartækjum. Úppl. í
sima 77548.
Traktorsgrafa til leigu.
Einnig vibrosleði, 750 kiló. Uppl. í síma
52421. H. Ingvason.
Sólbekkir-sólbekkir.
Vantar þig vandaða sólbekki? Við
höfum úrvalið, fast verð, komum á
staðinn, sýnum prufur, tökum mál.
Stuttur afgreiðslutími. Uppsetning ef
óskaðer. Sími 83757 á kvöldin.
Dyrasimaþjónusta.
Sjáum um uppsetningu og viðhald á
dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 73160.
(S
Hreingerníngar
0
Hreingerningafélagið Hólmbræður:
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774 og 51372.
Hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Ennfremur tökum við að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Uppl. i símum
71484 og 84017. Vant og vandvirkt
fólk. Gunnar.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. I síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Ökukennarafélag tslands auglýsir: Hannes Kolbeins, 72495 ToyotaCrown 1980.
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349
Jóel Jacobsson, FordCapri. 30841-14449
Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól.
Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284
Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156
Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016-27022
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981.
Snorri Bjarnason, Volvo. 74975
Steinþór Þráinsson, Mazda 616. 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728
Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893-33847
Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344-35180
Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224
Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687-52609
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868
Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109
Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896-40555
Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722
Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387
GuðmundurG. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp.
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot J982. 10820—71623 505 TURBO
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349