Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1981. KRON Eddu- felli ss, Iðu- felli 4 Straum- nes, Vestur- bergi Val- garður Leiru- bakka Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð 6,85 5,75 6,35 7,30 7,30 5,55 6,40 5,50 - 5,25 5,60 7,30 5,00 5,70 13,75 12,45 11,50 14,50 14,50 10,55 12,60 6,00 5,80 5,65 6,50 6,55 5,45 5', 95 15,30 14,35 14,60 16,15 16,15. 12,85 14,55 5,65 3,33 7,30 5,95 7,30 3,33 5,85 12,40 12,25 12,60 13,80 13,80 11,50 12,50 13,25 - 13,80 14,10 15,75 12,75 14,10 5,85 5,20 5,20 5,45 5,85 4,05 5,20 12,70 12,70 12,40 11,40 12,70 11,10 12,35 1,65 1,65 1,50 1,40 2,75 1,40 1,75 21,10 • _ _ 21,00 21,10 16,25 20,20 38,40 32,70 38,50 39,05 43,45 32,70 39,10 3,15 3,60 3,50 3,60 3,60 2,05 3,25 8,40 8,40 8,40 8,40 8,90 6,60 8,40 3,40 3,45 3,40 3,45 4,25 3,00 3,40 2,50 2,50 2,45 2,50 2,50 2,25 2,50 5,80 5,65 - 5,80 5,95 . 5,65 5,80 5,15 4,30 5,90 5,15 6,70 4,30 5,50 8,50 8,30 7,10 7,30 8,50 6,50 7,40 12,90 12,90 12,90 12,90 12,90 12,75 12,90 9,65 8,75 9,45 8,75 9,70 8,70 9,45 12,40 11,20 11,10 11,50 12,40 7,75 11,05 7,10 6,50 - 6,55 8,90 6,00 6,85 7,85 6,45 7,95 7,45 7,95 6,45 7,60 11,80 11,80 11,55 11,70 11,80 10,60 11,70 20,75 19,05 20,75 21,60 21,60 17,00 20,55 14,70 14,70 14,70 15,25 19,70 13,40 15,00 14,45 14,45 14,15 14,35 14,45 13,00 14,30 6,10 5,25 5,95 6,10 6,50 5,25 5,90 9,40 - 9,40 9,40 9,40 8,45 9,35 13,30 13,30 13,30 12,00 13,30 12,00 13,20 7,85 7,85 - 7,85 7,90 6,85 7,70 3,45 3,40 3,50 3,40 3,50 3,05 3,40 10,15 - 10,80 11,10 11,10 9,20 10,55 7,70 7,75 7,60 7,65 7,75 6,95 7,60 40,00 39,00 42,00 45,00 45,00 38,00 41,15 70,00 75,00 75,00 76,00 81,35 59,90 75,35 - 7,05 7,95 8,15 8,15 7,05 7,90 7,30 7,30 7,15 7,25 7,35 6,60 7,25 — 13,75 13,75 19,25 12,40 14,10 3,95 - - 3,15 3,95 3,15 3,80 11,65 11,65 11,65 11,65 11,80 10,45 11,50 11,45 10,85 - 10,40 11,80 10,35 11,30 7,55 7,40 7,55 7,55 7,85 6,80 7,50 12,85 12,85 12,85 12,85 12,90 11,55 12,70 14,70 14,70 14,70 14,70 14,70 13,20 14,55 5,70 5,10 5,70 - 6,05 5,00 5,60 3,55 3,60 3,60 3,85 3,85 3,25 3,55 8,05 6,80 7,95 7,90 9,00 6,65 7,80 10,10 7,80 10,10 10,05 10,15 7,80 9,75 0 —Ojafn leikur því hverfaverzlanimar byggja allt sitt á landbúnaðarvörunum sem hafa minnsta álagninguna Fossvogs- og Bústaðahverfi. Ásgeir, Efstal. Áskjör Borgar- kjör Bustaóa- búöin Grensás- kjör Hagkaup KRON Tunguv. ss Háleitis- braut Hveiti 5 lbs. 95,9 90,7 99,3 96,2 105,2 88,3 105,2 105,2 Salt 1 kg. 101,9 101,9 101,9 77,9 101,9 91,3 112,5 101,9 Vanilludropar 157,1 97,1 94,3 128,6 94,3 85,7 1C2,9 94,3 Vanillubúóingur 90 gr. 98,5 110,8 63,1 110,8 96,9 100,0 96,9 98,5 Lyftiduft 45o gr. 102,8 102,8 102,8 89,9 102,8 92,7 92,3 102,8 Kaffi 25o gr. 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Mjólkurkex 4oo gr. 102,1 102,1 102,1 102,1 102,1 92,1 102,6 102,1 Gr. baunir 1/2 dós 103,3 103,3 103,3 103,3 103,3 92,8 96,1 103,3 Rauðkál 1/2 dós 100,9 100,9 100,9 100,9 100,9 90,6 100,9 100,9 Fiskbúðingur 1/1 dós 101,0 101,0 101,0 102,4 103,4 92,0 101,2 101,0 Fiskbollur 1/1 dós 131,3 98,0 98,0 98,0 ■ 100,3 89,3 98,0 98,0 Maískom 1/2 dós 101,0 101,0 101,0 101,0 101,0 90,9 101,0 101,0 Bl. ávaxtasulta 7oo gr. 100,8 100,8 100,8 100,8 ' 100,8 99,2 100,8 100,8 Majones 25o ml. 101,3: 101,3 96,1 101,3 101,3 91,4 101,3 102,0 Egg 1 kg. 102,1 99,6 92,3 102,1 102,1 94,5 104,5 102,1 Sardinur lo6 gr. 100,7 100,7 100,7 100,7 100,7 91,0 100,7 101,4 Mýkingarefni 1 ltr. 93,3 101,2 101,2 101,2 101,2 90,9 101,6 101,2 Hreingemingarl 1,2 ltr. 101,0 101,0 101,0 101,0 101,0 90,7 101,0 101,0 Sápa 9o gr. 101,4 97,2 95,8 101,4 98,6 100,0 98,6 97,2 Meðalvísitala 103,0 100,1 98,5 100,1 101,7 92,8 101,3 101,3 Samtals verð. 1 kr. 235,45 228,90 225,10 228,85 232,40 212,20 231,55 231,65 Breiðholtshverfi. Ásgeir Tinda- seli Breió- holts- kjör Hóla- garöur Kjöt og Fiskur KRON Eddu- felli ss Iöu- felli Strauni- nes. Val- garöur. Hveiti 5 lbs. 99,3 105,2 97,6 99,0 105,2 98,6 100,3 111,0 Salt 1 kg. 94,2 99,0 94,2 101,9 112,5 100,0 100,0 104,8 Vanilludropar 94,3 94,3 94,3 94,3 94,3 94,3 85,7 80,0 Vanillubúðingur 90 gr. 98,5 110,8 101,5 98,5 96,9 no,8 107,7 110,8 Lyftiduft 45o gr. 102,8 102,8 102,8 102,8 102,8 102,8 100,4 92,3 Kaffi 25o gr. 100,0 100,0 98.8 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Mjólkurkex 400 gr. 102,1 102,1 101,1 102,1 102,1 92,6 100,0 92,6 Gr. baunir 1/2 dós 103,3 95,4 100,7 103,3 103,3 84,9 104,6 98,0 Rauðkál 1/2 dós 100,9 100,9 100,9 100,4 100,9 100,9 98,7 100,0 Fiskbúðingur 1/1 dós 92,7 101,0 101,0 101,0 101,0 92,7 101,0 105,1 Fiskbollur 1/1 dós 98,0 98,0 98,0 98,0 98,0 98,0 98,0 101,7 Maískom 1/2 dós 101,0 101,0 99,6 101,0 101,0 101,0 99,0 100,3 Bl. ávaxtasulta 7oo gr. 100,8 100,8 100,8 100,8 100,8 100,8 100,8 90,9 Majones 25o ml. 101,3 101,3 94,7 102,0 101,3 102,0 100,0 100,7 Egg 1 kg. 102,1 104,5 96,0 94,8 97,2 94,8 102,1 109,4 Sardinur I06 gr. 100,7 100,7 100,7 100,7 100,7 100,7 98,6 100,0 Mýkingarefni 1 ltr. 101,2 101,2 100,8 101,2 101,2 101,2 101,2 101,2 Hreingemingarl 1,2 ltr. 101,0 101,0 92,8 101,0 101,0 101,0 101,0 101,0 Sápa 9o gr. 101,4 105,6 91,5 102,8 100,0 101,4 101,4 108,4 Meðalvisitala 101,1 101,7 98,4 99,7 100,7 98,0 100,5 102,li Samtals verð. í kr. 228,75 232,50 225,05 227,85 230,15 224,10 229,85 233,30 Hér að ofan má sjá samanburð á þeim 19 vörutegundum sem til voru i öllum verslunum. Þar er verðið borió saman á þann hátt, að meðalverð hverrar vörutegundar er sett sem 100 og veróin í hverri verslun reiknuð út i hlutfalli vió það. I neðsta dálknum má sjá hvað þessar 19 vörutegundir kosta samanlagt i hverri verslun og i dálkinum fyrir ofan eru þessi verð borin saman á sama hátt og áður, þ.e. meðal- verð er sett son 100. Getur munað 26,3% á hæsta og lægsta verði 5 \ Hægt að spara með verulegri aðgætni í innkaupum Verðlagsstofnun hefur sent frá sér nýja verðkönnun á ný- lenduvöruverði. Að þessu sinni heirasóttu fimm starfsmenn Verðlagsstofnunar sautján verzlanir eða allar nýlenduvöruverzlanir í Breiðholts-, Fossvogs- og Bústaðahverfi. Kannað var verð á áttatíu og tveimur vörutegundum. Niðurstöður úr þessari verðkönnun eru verð á fimmtíu og einni vörutegund úr sextán verzlunum, sem áttu meira en helming þeirra vörutegunda, sem kannað var verð á. Verulegur verðmunur á milli verzlana kom í ljós. Nitján vörutegundir voru til í öllum verzlun- um sem könnunin náði til. Þar sem verðið var hagkvæmast kostuðu þess- ar vörutegundir 212,90 kr., en þar sem óhagkvæmast var að verzla kostuðu sömu vörurnar 235,45 kr. eða 11% meira. Mun meiri mismunur var á verði allra vörutegundanna ef þær voru keyptar í þeim verzlunum þar sem hver vörutegund var ódýrust, eða þar sem varan var dýrust. Þarna munaði 26,3%. Dýrari vörurnar hefðu kostað 646,90 kr. en þær ódýrari 512,38. Eins og segir í fréttatilkynningu frá Verðlagsstofnun eru þetta ýtrustu mörk en gefa þessar tölur þó vís- bendingu um að hægt er að spara með mikilli varkárni í innkaupum. Mismunandi aldur birgða — mismunandi álagning Ýmsar skýringar eru á þeim verðmun sem fram kemur í könnuninni. Nefna má aldur birgða, mismunandi notkun á heimilaðri álagningu, mismunandi þjónustu og einnig að í einstaka tilfellum var verðið hærra en leyfilegt er og hefur það núveriðleiðrétt. Verðlagsstofnun hvetur neytendur til þess að kynna sér verðkönnunina og gera samanburð í eigin verzlunum. Neytendur úti á landi verða að taka tillit til flutningskostnaðar. Verð- kynningar Verðlagsstofnunar er hægt að fá endurgjaldslaust á skrifstofu Verðlagsstofnunar og hjá fulltrúum Verðlagsstofnunarinnar úti á landi. -A.Bj. verðkönnunar. Sagði hann að yfirleitt tækju kaupmenn verðkönn- unum vel. Verðkönnun þessi var fram- kvæmd 14. september sl. og sýnir því verðið eins og það var í verzlununum þann daginn. í fréttatilkynningunni frá Verðlagsstofnun segir m.a. að ekki sé lagt mat á þá þjónustu sem verzlanirnar veita eða önnur atriði sem neytendur kunni að telja mikilvæg við val á verzlun. ■A.Bj. ^ BÖRN - UNGLINGAR - FULLORÐNIR msstcoum Sími52996 INNRITUIM stendur yf ir í síma 52996. Síðustu innritunardagar. Kennsla hefst mánudaginn 28. september. Takmarkað í hvern tíma.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.