Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 20
28
i
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGA3LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Mazda ’74.
Til sölu góður og sparneytinn bill,
skoðaður ’81, verðhugmynd 25 þús. kr.
möguleg lækkun við staðgreiðslu. Uppl.
gefur Sigurður í símum 86777 til kl.
16.30 og 26420 eftir það.
Til sölu Wagoneer árg. ’76,
í toppstandi, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu.
Ný dekk og krómfelgur. Sami eigandi
frá upphafi. Verð kr. 110 þús. Uppl. í
sima 13014 á daginn og eftir kl. 18 í
síma 37253.
Til sölu Toyota Mark II árg. ’74,
mjög góður. Uppl. í síma 92-2514 eftir
kl. 18.
Mazda 929 Coupé
árg. 77, 2ja dyra til sölu. Nýsprautuð og
sérlega falleg bifreið. Uppl. í síma 27975
eftirkl. 17.
Til sölu BMW 315 ’81,
skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl.
ísíma 17275 eftirkl. 18.
Mini ’74.
Til sölu Austin Mini 1000 árg. 74. Uppl.
í síma 38229 eftir kl. 17.
Grillfbíla.
Eigum fyrirliggjandi í eftirtaldar tegund-
ir:
Volvo 244,
Mazda 929 77—’81,
Mazda 323 79—'80,
Mazda pickupfrá 79—’81,
Honda Civic 74—’80,
Honda Accord 77—’80,
Datsun 120Y 75—’'81,
Datsun dísil 76—79,
Datsun violet ’78-’80,
Datsun 180 B 77-79,
Toyota Corolla KE 30 77-79,
Toyota Cressida 78-79,
Toyota Hilux 4 WD,
Fiat 128 74-78,
Fiat 127 ’74-’80,
Fiat 131 77-79,
Fiat 131 77-79,
Fiat 132 74-79,
Fiat Ritmo ’79-’80,
OpelR 70-77,
Mini 74-78,
Allegro 76-78,
Lada 1200 74-78,
Golf 76-79.
GS varahlutir, Ármúla 24, simi 36510.
Póstsendum.
Til sölu Ford Cortina 1600 XL
árg. 74. Verð ca 25—28 þús. kr. Uppl. í
síma 35093 milli kl. 19 og 20.
HAFNARSTRJITI16
&LAUGAVEGI 30
I
I
| Nú eru allar hillur \
j fullar af Partner
buxum.
Peysur og bolir
í mikluúrvali.
\Opiö laugardagafrá I
10-12. j
RAIN-X elnlö var (undlö upp sérstaklega fyrir
bandariska flugherlnn é rúöur oruatuflugvéla.
Berlö RAIN-X utan á bilrúöurnar og utan á allt
gler og plast, sem sjást þarf I gegn um.
RAIN-X myndar ósýnllega vöm gegn regnl,
aur og snjó. RAIN-X margfaldar útsýnlö I
rlgningu og alagveörl, þannlg aö rúöuþurkur
(vlnnukonur) eru oft óþarfar. RAIN-X eykur
þannlg öryggi I akstri bifreiöa og slglingu báta
og sklpa, þar sem aur, frost og snjór festlst
ekkl lengur á rúöum.
Sé RAIN-X borlö á gluggarúöur húsa, þarf
ekki aö hreinsa þœr mánuöum saman, þvi
regnlö sér um aö halda þelm hrelnum
Kauptu RAIN-X (( gulu flöskunnl)
strax á naestu benslnstöö. ___ w
Jón og Ómar Ragnarsynir voru twir
elnu sem notuöu RAIN-X I Ljóma-ralii 1981,
og uröu slgurvegarar.
!•••
m.
m
BIAÐIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
Laugavegur: Laugavegurfrá 1—120.
Lindargata: Lindargata.
Skúlagata: Skúlagatafrá 53, Laugavegurfrá 139—168.
Tjarnargata: Tjarnargata, Suðurgata.
Höfflahverfi: Hátún, Miðtún.
Fálkagata: Fálkagata, Þrastargata.
Seltjarnarnes 3: Tjarnarból, Tjarnarstígur.
Álftamýri: Álftamýri, Bólstaðarhlið.
Mánaðargreiðslur eða skipti.
Til sölu Hillman Hunter, keyrður 48
þús. mílur, fallegur og vel með farinn
bill. Uppl. í síma 92-3317.
Til sölu Austin Allegro
árg. 77, ekinn 52 þús. km, lítillega
skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. í síma
97-8352. Bíllinn er til sýnis á Bílasölu
Guðfinns.
Mercedes Benz, 5 cyl.
mótorar, til sölu. Baldursson h/f, sími
81711 milli kl. 9og 17.
Húsnæði í boði
&
Til leigu 4ra herb. ibúð
í Háaleitishverfi. Tilboð með uppl.
sendist augld. DB merkt „Góður staður
386”.
Til leigu
einstaklingsíbúð í Seljahverfi. íbúðin er
laus 1. okt. og leigist í stuttan tíma, 4 til
6 mánuði. Tilboð sendist DB merkt
„Reglusemi 461 ” fyrir 28. sept.
Til leigu lítill bústaður
i Kópavogi á mjög fallegum stað,
þarfnast klæðningar að utan og
lagfæringar sem dregst frá leigunni.
Tilvalið fyrir laghentan, reglusaman
einstakling eða barnlaus hjón. Tilboð
sendist DB merkt „Sumarbústaður
529”.
Til leigu i sex mánuði
3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti. Fyrir-
framgreiðsla óskast. Uppl. um fjöl-
skyldustærð ásamt símanúmeri leggist
inn á afgreiðslu DB merkt „Breiðholt
543” fyrir sunnudagskvöld 27.09.
Keflavik — ibúar.
Til leigu 3ja herb. íbúð á 1. hæð á
góðum stað í Keflavík. Tilboð merkt 1.
október sendist augld. DB fyrir 1. okt.
Húsnæði óskast
i
Sjómaðúr óskar
eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi
semfyrst. Uppl. isíma 19347.
Óskum eftir 2ja—3ja herb.
íbúð sem næst miðbænum. Tvær í
heimili. Algjörri reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. i síma 29876 eftir kl. 19.
Óskum eftir Iftilli fbúð
sem allra fyrst, erum tvö, annað við nám
i Háskólanum. Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. gefnar í síma 99-3185 eftir kl. 19 í
kvöld.
Okkur bráðvantar
2ja herb. íbúð i austurbæ Kópavogs,
helzt við Grundirnar. Algjörri reglusemi
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
H—551
Óska eftir að taka
á leigu 2—3ja herb. íbúð. Tryggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 74725
eftirkl. 19.
Reglusöm:
Hjón með tvær dætur óska eftir íbúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 75603 eftir
kl. 19 virka daga en alla helgina.
Reglusöm kona
óskar eftir að taka á leigu 1 til 2ja herb.
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í
síma 44745.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu
sem fyrst, bæði í föstum störfum.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í verzluninni Laugarás, Sigrún,
sími 35570.
Einbýlishús óskast
til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 53528.
Herbergi óskast
í Keflavík eða nágrenni í einn og hálfan
mánuð. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-
1097 eða 92-3917.
Geymsluherbergi
óskast sem fyrst. Heizt í kjallara eða á
fyrstu hæð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 84284 á kvöldin.
Unga konu utan af landi,
með fimm börn, vantar íbúð strax.
Verður á götunni um mánaðamótin. Er
með eitt barnið til lækninga i langan
tíma. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
ísíma 20106.
Mig bráðvantar
2ja herb. íbð sem næst miðbænum og
vesturbærinn beztur. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i síma 11052 í dag og
næstu daga.
Tveggja herb. fbúð.
Ungur verkfræðingur óskar eftir að
leigja tveggja herb. íbúð í tæpt ár.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
38590 á skrifstofutíma eða 25401 eftir
kl. 19.
Einstakiingsibúð
eða herbergi með sérinngangi óskast
strax. Uppl. i síma 72773.
Ung bankamær óskar
eftir lítilli íbúð eða stóru gangherbergi til
leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i síma 39634 eftir kl. 18
I
Atvinnuhúsnæði
l
Vinnupláss
eða geymslupláss óskast. Til leigu óskast
ca. 15—20 ferm. húsnæði fyrir léttan
hreinlegn iðnað eða geymslupláss til að
geyma í vörur og verkfæri um stuttan
tíma. Uppl. í sima 21155.
Atvinna í boði
VélsmiðjanNormi
Garðabæ vill ráða járniðnaðarmenn,
mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra. Sími
53822.________________________________
Reglusamur bifvélavirki
óskast á lítið verkstæði, miklir tekju-
möguleikar fyrir duglegan mann. Nafn
og símanúmer leggist inn á augld. DB
fyrir 1. okt. merkt „Bifvélavirki”.
Grindavik.
Trésmiðir eða laghentir verkamenn
óskast. Uppl. i síma 92-8294.
Getur einhver
góður kennari hjálpað 9 ára dreng með
skólaverkefni. Uppl. í síma 78486 eftir
kl. 16.
Konur — Árbæjarhverfi.
Hlýleg og reglusöm kona óskast til að
vera hjá fullorðinni konu á daginn.
Uppl. ísíma 84857.
Mann vanan sveitavinnu
vantar nú þegar á bú i Rangárvallasýslu.
Uppl. isíma 99-8178.
Áreiðanlegur
starfskraftur óskast í afgreiðslustarf í
fiskverzlun hálfan daginn, fyrir hádegi.
Uppl. í síma 77433 eftir kl. 7 í kvöld.
UPPL.
ISIMA 27022.
BIABW
Dagvistarheimilið
Bjarkarás við Stjörnugróf vantar
aðstoðarmanneskju í eldhús. Uppl. gefur
forstöðukona í síma 85330 milli kl. 10 og
16.
Óska eftir að komast
í samband við sölumann sem fer út á
land og um höfuðborgarsvæðið. Góð
sölulaun. Tilboð sendist DB fyrir
30. sept. ’81 merkt „Sölumaður 476”.
Jámamaður óskast.
Járnamaður óskast, helzt vanur, þó ekki
skilyrði. Næg vinna í haust og vetur.
Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—484
Byggingarverkamenn.
Óskum að ráða vana byggingarverka-
menn til aðstoðar við kerfismót. Mikil
vinna. Uppl. ísíma 17859 og 41511.
Vörubílstjórar
og verkamenn óskast. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H-587
Einn til tveir
trésmiðir óskast strax eða fljótlega, mikil
vinna. Uppl. i síma 76904 og 72265.
Kona óskast til léttra
heimilisstarfa frá kl. 9 til 13 mánudag til
föstudags. Uppl. 1 síma 71964 eftir kl. 20
í kvöld og um helgina.
Vinnið ykkur inn meira
og fáið ykkur vinnu erlendis 1 löndum
eins og t.d. Bandarikjunum, Kanada,
Saudi-Arabíu eða Venezuela. Þörf er
fyrir í langan eða skammam tíma, hæfi-
leikafólk í verzlun, þjónustu, iðnaði og
háskólamenntað. Vinsamlega sendið
nafn og heimilisfang ásamt tveim
alþjóðasvarmerkjum, sem fást á nassta
pósthúsi, og munum við þá senda allar
nánari upplýsingar. Heimilisfangið er:
Overseas, Dept. 5032. 701 Washington
St„ Buffalo, NY 14205 USA. Takið
eftir. Ailar upplýsingar eru á ensku og
við tökum ekki við ábyrgðarbréfum.
Bifvélavirkjar
vélvirkjar eða menn vanir bíla- og véla-
viðgerðum óskast strax. Uppl. í síma
73492 ákvöldin.
Vélstjóra
og beitingamann vantar á linubát sem
rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8330.,