Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1981. Slmi11475 Hefnd drekans (Challenge Me, Dragon) Afar spennandi og viðburðarík, ný, karatemynd, sem gerist í Hong Kong og Macao. Aðalhlutverkin leika karatemeistararnir Bruce Liang, og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 5og9 Bönnuð innan 16 ára. Börnin f rá Nornafelli Afar spennandi og bráðskemmtileg, ný banda- rísk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhald mynd- arinnar „Flóttinn til Norna- fells”. Sýnd kl. 7. LAUGARAS Sim.37076 Nakta sprengjan See MAXWELL SMART as AGENT86 in hisfirst motion picture. Ný smellin og bráðfyndin bandarísk gamanmynd. Spæjari 86 öðru nafni Maxwell Smart, er gefinn 48 stunda frestur til aö forða því að KAOS varpi „nektar sprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggð á hugmyndum Mel Brooks og framleiðandi er Jenning Lang. Don Adams Sylvia Kristel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ameríka (Mondo Kane) Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir því sem ,,gerist” undir yfirborðinu í Ameríku. Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sýningarhelgi. TÓNABÍO Simi 31 182 frumsýnir: Hringa- dróttinssaga (The Lord of the Ringa) Ný frábær teiknimynd gerð af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggð á hinni óviðjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlotið hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. AIISTURBtJARftir: Laukakurinn (The Onion Fleld) Hörkuspennandi, mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk sakamálamynd í litum, byggð á metsölubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wam- baugh. Aðalhlutverk: John Savage, James Woods. Bönnuð innan 14ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,15 og 9,30. lifsioiiiyj Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjall- ar um demantarán og svik sem því fylgja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Lesley-Ann Down David Niven Leikstjóri: Donald Siegel Sýnd kl. 5,9 og 11. Heljarstökkið Sýnd kl. 7. Bláa lónið (The Blue Lagoon) íslenzkur texti Afar skemmtileg og hrífandi ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aðalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o. fl. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Yul Brynner Tony Curtis. Sýnd kl. 9. ÍGNBOGir « 19 OOO ----MlurA----- Cannonball Run BURT REYNdOS - ROGER MOORE FARRAH FNMCETT - DOM DEUSE Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Víða frumsýnd núna við met- aösókn. Leikstjóri: Hal Needham íslenzkur texti Sýndkl. 3,5,7,9,11. .B Uppálíf ogdauða 'I T LEE CHARLES marvin Hörkuspennandi litmynd með Lee Marvin og Charles Bronson Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ---------. C- Húsið á heiðinni Dularfull og spennandi Pana- vision litmynd með Boris Karlof Bönnuð innan 14ára Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10og 11.10 - salur D Lili Marleen 15. sýningarvika. Sýnd kl. 9. Válbyssu Kelly Hörkuspennandi litmynd í „Bonny og Clyde stíl” með Dale Robertson. Bönnuð börnum íslenzkur texti Endursýndkl. 3,15,5.15, 7.15 og 11.15. Blóðhefnd Ný bandarísk hörku-KAR- ATE-mynd með hinni gull- fallegu Jillian Kessner í aðal- hlutverki, ásamt Darby Hinl- on og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki það eina. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Símm 50184 Hraðsending Hörkuspennandi bandarísk kvikmynd með Bo Svenson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. (i ATHUGIÐ! Getum enn leyst út vörur úr tolli og banka fyrir fyrirtæki og einstaklinga með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn á Dagblaðið fyrir 28. sept. merkt „Fyrir- greiðsla” Utvarp Sjónvarp D í Bandaríkjunum eru sumir farnir að láta geyma sig i frosti þangað til nýir tímar renna upp og mannkynið hefur máske fundið leiðir til að sigrast á dauðanum. „Eigi má sköpum renna” segir gamla máltækið, en ekki vilja allir trúa þvf. ÞEIR NEITA AÐ DEYJA - sjónvarp kl. 21,15: Eftir frystingu kannski upprisa Síðan sögur hófust hafa menn látið sig dreyma um eilíft líf. Mörg trúar- brögð hafa lofað áhangendum sínum þessu hnossi. Á okkar tímum, þegar trúin á vísindin verður æ sterkari, eru ýmsir farnir að leita þar að leiðum til að snúa á dauðann. í Bandaríkjunum hafa alllengi verið gerðar tilraunir með að frysta lík með það fyrir augum að þíða þau aftur, þegar læknavísindin eru komin á hærra stig og fundizt hafa leiðir til að lækna sjúkdóminn, sem dró við- komandi til dauða. Sagt er, að Walt Disney hafi látið frysta sig á þennan hátt. í sjónvarpsþættinum í kvöld verður m.a. sagt frá litlu en ötulu fyrirtæki á vesturströnd Bandarikj- anna, sem sérhæfir sig í „varðveizlu í dauðadái”. Nefnist fyrirtækið „Trans Time Inc.” sem þýða mætti á islenzku „Handan grafar hf.”. Fyrirtækið tekur að sér að frysta fólk strax eftir andlátið. Frystingin gengur leiftursnöggt fyrir sig og síðan er hinn látni geymdur í frosti til framtíðarinnar. Þessi þjónusta kostar um fimmtíu- þúsund dollara, eða tæpar fjórar milljónir íslenzkra króna (nýkróna, að sjálfsögðu). Maður skyldi ætla, að viðskiptavinirnir væru aðallega gamlir milljónamæringar, en það er nú eitthvað annað. Flestir þeirra eru „heilsufrík” áaldrinum milli þrítugs og fertugs. Forsvarsmenn þessara geymsluað- ferða játa, að þær séu á byrjunar- stigi. En þeir benda á þá staðreynd, að læknar hafa náð góðum árangri á hliðstæðum vettvangi. Þannig er hægt að frysta einstök líffæri, þíða þau, og koma þeim í gagnið að nýju. En spurningin er: þolir lífsandinn eða sálin að liggja áratugi i frosti? Það eru sjónvarpsmenn frá BBC, sem gera þáttinn. Þeir lýsa þessum merkilegu tilraunum til að sigrast á dauðanum. Auk þess er rætt við fólk, sem hefur pantað sér slíka þjónustu, og vandamenn fólks, sem þega' bíður upprisunnar í frystíkist- um þjónustumiðstöðvarinnar „Handan grafar hf.’’. -IHH. Útvarp ij Föstudagur 25. september > 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Frídagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir les eigin þýð- ingu (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Beaux Arts-tríóið leikur Tríó í e-moll op. 67 eftir Dmitri Sjostakovitsj / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 i e-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stj. 17.20 Lagið milt. Helga Þ. Stepher,- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag:;krá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Frá útvarpinu í Frankfurt. „Gerviprinsinn", tónaijóð eftir Béla Bartók. 21.30 List er lelkur. Síðari þáttur um „Mob Shop”, 20.30 Mér eru fornu minnin kær. (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Kvöldtónleikar. 21.50 Hljótt falla lauf. Jenna Jens- dóttir les frumort ljóð. 22.00 ,,BarbeT-shop”-söngva- keppnin 1966. Ameriskir kvartett- ar syngia. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Örlagabrot” eftir Ara Arn- alds. Einar Laxness byrjar lestur- inn. 23.00 Djassþátlur. Umsjónar- maður: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Datrskrárlok. I mmm A f östudagikvöidið fcl. 22.3S byrjar Einar Laxnass að lesa œvisögu Ara Arnalds, örlagabrot. ^ Sjónvarp Föstudagur 25. september 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Þeir neita að deyja. Óskin um eilíft líf er jafngömul manninum. Þessi mynd frá BBC fjailar um ieið, sem sumir telja færa til þess að verða ódauðlegir. Visindin hafa „tekið við” af guði og i Bandarikj- ununi eru gerðar tilraunir með að Irv.'ta lik, sem síðan er ætlunin að þiða, þegar fundist hefur leið til að sigrasl á sjúkdómnum, sem dró viðkomandi lil dauða. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 21.45 Brostu, Jenni, þú erl dauð. (Smile, Jenny, You’re Dead). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1974. Leikstjóri: Jerry Thorpe. Aðalhlutverk: David Janssen, Andrea Marcovicci og Jodie Fost- er. Einkaspæjarinn Harry Orwell fær það verkefni að vernda dóttur vinar sins, lögregluforingja, sem óttast, að hún sé viðriöin morð. Orwell, einkaspæjari kemst i tæri við geðklofa ljósmyndara. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.