Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1981. 25 i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i i Til sölu D Til sölu fimm hurða kæliskápur úr ryðfríu stáli, stærð; hæð !,80 cm, breidd 2,20 cm, dýpt 90 cm. Matstofa Austurbæjar, simi 10312. Til sölu notuð eldhúsinnrétting og 3ja hellna lítil elda- vél, enn fremur sjónvarpsfótur og Siemens strauvél. Uppl. í síma 31926. Handtalstöð, Handic 3ja rása, til sölu. Uppl. í sima 40757. Til sölu sturtuvagn GMF árg. 73, 8 m langur, i toppstandi. Á sama stað Rafha eldavél og 26” svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 30694 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu kerra, aftan í jeppa eða fólksbíl, sér útbúin. Uppl. í síma 34548 eftir kl. 17. 400 stk. vatnsglös til sölu á 500 kr. 100 stk. Uppl. í síma 23840 eftirkl. 18.00. Mazda 818 árg. ’74 til sölu, einnig 2 spírasófar. Uppl. í síma 21696. Ný eldhúsinnrétting úr furu, til sölu, einingar sem hægt er að raða upp, fulningahurðir og massífar borðplötur. Uppl. í sima 40821. Til sölu vegna flutnings nýlegar búðarinnréttingar í litla búð. Skápaeiningar með lausum hillum, hvít bök, 2 búðardiskar með sérborði fyrir peningakassa. Selst ódýrt, þarf að seljast strax. Uppl. í síma 12630 og 15575. Cordes strauvél í góðu standi, með 1,40 cm breiðum valsi, til sölu. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 82134 og 34201. Logsuðukútar til sölu. Baldursson hf., Síðumúla 33, sími 81711 kl. 9—17. Farsvél. 55 lítra, 2ja hraða, farsvél til sölu. Uppl. í síma 19750 á vinnutíma. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Hjónarúm — simaborð. Til sölu gott hjónarúm, símaborð og lítið, hringlaga borð á hagstæðu verði. Einnig seljast nokkur málverk og eftir- prentanir ódýrt á sama stað. Uppl. í síma 77841 eftir kl. 16 á daginn. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún- svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8. Pant- anir í síma 85822. Herraterylene buxur á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlið 34. Simi 14616.________________ 5 ferm miðstöðvarketill með vatnsdælu, þenslukari og reykröri til sölu. Verð 3500 kr. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 93-7488 á kvöldin. I Óskast keypt D Vil kaupa logsuðukúta og logsuðutæki. Uppl. eftirkl. 17. síma 96-22942 Óska eftir að kaupa hænsnabúr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—444 Verzlun D Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Skreytingabúðin, Njálsgötu 14, auglýsir þurrskreytingar í miklu úrvali, pottaplöntur, mold, blóma- potta og pottahlífar. Til skreytinga: körfur, plattar og skálar, óasís, slaufur og margt fleira. Gjafapappir, litaður sellófanpappír og kort. öll skreytinga- þjónusta. Skreytingabúðin, Njálsgötu 14, sími 10295. S. Ó. Búðin augiýsir: Dömubuxur, 135,50 kr., herraflauels- buxur, 142 og 178 kr. herranáttföt, 155,75 kr. ódýrar skólablússur telpna, flauels- og gallabuxur barna, nærföt, náttföt, náttkjólar, barnahúfur, vettling- ar, bolir, tvískiptir barnagallar, vatter- aðar buxur, stakar, herrasokkar háir og lágir, 50% ull og 50% nælon og 100% ull, hvíldarsokkabuxur fyrir dömur, sokkar á alla fjölskylduna í geysilegu úrvali, sængurgjafir, smávara, slátur- nálar. Póstsendum S.Ó. Búðin, Lauga- læk, simi 32388. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstangir, stereöheyrnartól og heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 1 Fyrir ungbörn D Tviburakerra til sölu. Uppl. ísíma 93-1842. I Vétrarvörur D Vélsleði til sölu. Lítið keyrður vélsleði til sölu, árg. 73. Gott verð, hagstæð kjör. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 12.00 í síma 27022. ___________________________________H—537. Óska eftir að kaupa vélsleða. Uppl. ísíma 41910 eftirkl. 19. i Húsgögn D Eldhúsborð og fjórir stólar úr viði til sölu. Uppl. í síma 15725 eftir kl. 17. C Þjónusta Þjönusta Þjónusta c Verzlun j auóturlpnák unbraber&U) I JaSXRÍR fef § Grettisqötu 64 s: 11625 Flytjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlandi, Thailandi og Indonesiu handunna listmuni og skrautvör- ur til heimilisprýöi og til gjafa. Höfum fyrirliggjandi indversk bómullarteppi, óbleiað léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borödúka og púðaver. Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður í miklu úrvali. Leðurveski, buddur, töskur, skartgrípi og skartgrípaskrín, periudyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur, spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt. Einnig mikið úrval útskorínna trémuna og messing varn- ines- OPIÐ Á LAUGARÐÖGUM. 2 i D O z iu 8 auóturiettók unöraberoiii Æm ásS& HÚSGÖGN SfcemrnuvðgM, KóDavoQÍ. Sími 73100 C Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíf lað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 16037. iBIABIÐ C Jarðvinna-vélaleiga j s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- J5 ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og .g holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu f öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSL) HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll Harðarson, Véloleiga SÍMI 77770 OG 78410 LOFTPRESSUVIMNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. TÆKJA- OG VELALEIGA CRagnars Guðjónssonar Skemmuvagi 34 - Símar 77820 - 44508 Loftpressur 1 Hrærívélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél, 3 1/2 kílóv. Beltaválar Hjólsagir Kefljusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5", 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Slmar: 38203 - 33882. I-VELALEIGA ... , ÁRMÚLA 28. SlMAH 81586 OG 82715 Leigjum ufc TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR | —FLEVGHAMRA —BORVÉLAR I —NAGLABVSSUR LOFTPRESSUR 120-160-300-400L SPRAUTIKÖNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOOBYSSUR RÚSTHAMAR RVK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI HÁÞRÝSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG UTUR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BUKKKUPPUR RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBILAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fievgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefðn Þorbergsson Simi 35948 Önnur þjónusta D 23611 HÚSAVIÐGERDIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á húseignum, svo sem múrverk, trésmíðar, sprunguþéttingar og fleira. Uppl. í síma 20910 og 30653 milli kl. 19 og22. C Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsfmi 21940 LOFTNE VÍDEÓ KAPALKERFI LOFTNET Samkvæmt ströngustu gæóakröfum reiknum við út og leggjum loft- nets-videó- og kapalkerfi með hagkvæmasta cfnisval f huga. Viðgerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN simi, 27044, kvöldsfmi 24474 og 40937. 'Sr ■* Triox

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.