Dagblaðið - 25.09.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1981.
23
í borgarkeppni Stokkhólms og Hel-
sinki í síðustu viku kom þetta athyglis-
verða spil fyrir. Suður gefur. Allir á
haettu. Vestur spilaði út tígulfimmi í
fjórum hjörtum suðurs.
Nokkuk
a 53
G1097
> ÁG64
*G73
Vl.SUI! Au&tuk
* ÁG1074 A 962
v' ekkert K432
0 D10752 V 93
+ Á96 * D1052
St'UUK
A KD8
ÁD865
K8
+ K84
Finninn Bengt Stahre vann spilið á
skemmtilegan hátt. Hann lét tígulgosa
blinds í fyrsta slag. Átti slaginn og
svínaði síðan hjartagosa. Eyða vesturs
kom i ljós. Þá spaði á kónginn. Vestur
drap á ás og spilaði spaðagosa. Stahre
drap á drottningu og trompaði spaða í
blindum. Þá var hjartatíu, síðan níu,
spilað. Nían yfirtekin með drottningu
og hjartaás felldi kóng austurs. Þá tók
suður tígulkónginn og staðan var
þannig.
Nokopk A
Vi -riK A 10 á * G73 AlJ'TUR A
* Á96 * ' 8 * K84 * D1052
Suður hafði aðeins tapað einum slag.
Hann spilaði nú lauffjarka. Þegar sexið
kom frá vestri lét Stahre sjöið úr blind-
um. Austur drap á tíu og var um leið
endaspilaður. Reyndi tvistinn en suður
hleypti á gosa blinds. 10 slagir. Engu
breytir þó vestur láti laufníu, þegar
suður spilar lauffjarkanum. Gosinn
látinn úr blindum og austur er í sömu
klemmu og áður. Gott spil fyrir Finna
að því er virðist en þeir töpuðu 16
impum á því. Furðulegt. Við lítum á
morgun á hvað skeði á hinu borðinu.
Þaðvarskrítið.
Annari einvígisskák þeirra Maju Tsi-
burdanidse og Nönu Alexandriu í
keppninni um heimsmeistaratitil
kvenna í skák lauk með jafntefli. Þessi
staða kom upp í skákinni og tíma-
hrakið var þá mikið hjá báðum. Maja
átti svart og þurfti að leika úr skákinni.
38.-----Kh7? 39. Hxg6? (Re4! og
unnið tafl) — Rc7 40. Hg5 — Rh2 + og
hér fór skákin í bið. Ekki tefld frekar.
Svartur á þráskák. Hviti kóngurinn
getur ekki farið til dl vegna hróks-
skákar og riddarinn á d6 fellur.
Fyrirgefðu að ég lét þig bíða. En konur verða að vera
varkárar á þessum síðustu og verstu tímum og hætta að
opna fyrir hverjum sem er.
SSökkvilid
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sín.i 22222.
Apéiek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka í
Reykjavik vikuna 25. september til 1. október.
Reykjavíkurapótek: næturvarzla frá kl. 22—9 f.h.
virka daga, en til kl. 10 sunnudagsmorgna.
Borgarapótek: kvöldvarzla frá kl. 18—22 virka
daga, laugardaga frá kl. 9—22.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
batjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga cr opið í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum cr opið frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slyiavarðstofan: Sími 81200.
SJúkrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
þegar flensan er búin, ég verð heima
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í sima 22311. Nœtur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966.
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 ogeftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæölngardelld: Kl. 15-16 og 19.30—20.
Fæðingarheimlii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga.kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringslns: Kl. 15—lóalladaga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vlstheimillð Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
'SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólneimum 27, sími 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuð vegna sumarleyfa.
.BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKÁ BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarðl
við Suðurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,'
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír laugardaginn 26. september.
Vatsnberinn (21. jan.—191. feb.): Þér leiðist og þú ert órór.
Reyndu að heimsækja gamlan vin sem á viö vanda að stríða.
Með því aö hugga hann gleymir þú eigin vonbrigöum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Góður dagur fyrir elskendur. Þeir
sem eru nýtrúlofaöir ættu að vera sérlega hamingjusamir. Gift
fólk finnur nýja dýpt í tilfinningum sínum. Félagslífið er fjöl-
skrúðugt.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): í dager ekki gott aðgera fastar
áætlanir. Þér líður betur að taka lífinu eins og það er. Þú færð
gest í heimsókn þegar þú ætlar að njóta þægilegs kvölds.
Nautið (21. april—21. maí): Þú verður yfir þig ánægður aö heyra
ákveðnar fréttir. Ferðalag verður gott og þú verður i góðum
félagsskap. Varastu aö eyða um of.
Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Láttu ekki festast u‘m of í hug-
myndum um breytingar heima fyrir. Ein hugmynd mun gagna
allri fjölskyldunni vel. Ferðalag virðist taka allan huga þinn.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Smáspenna í félagslífinu er
einhverjum að kenna sem fellur ekki vel inn i hópinn. Ekki lenda
i rifrildi viö eldri ættingja.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Rólegur dagur almennt seo. Not-
færöu þér þaö og hvildu þig. Óvænt gjöf langt að er likleg. Þú
getur rólegur hafiö að gera áætlanir um frama þinn.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hól sem þú færð eykur sjálfs-
traust þitt. Þú átt skemmtilegan tíma í vændum og hittir fullt af
spennandi fólki.
Vogin (24. spet.—23. okt.): Vinátta viröist ætla að þróast í
rómantiska átt. Athugaðu þinn gang ef þú vilt láta hlutina fara á
þennan veg. Þér hættir til að týna hlutum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góöur dagur til innkaupa og
verzlunar. Þér ætti að takast að gera góð kaup. Góður dagur til
að heimsækja eldra fólk.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ekki lána peninga i dag —
ella þarftu aö bíöa lengi.þar til þú færö þá til baka. Þú heyrir
furðulegt leyndarmál en geymir það hjá þér.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Loforð gefið vini er erfitt að
halda vegna ihlutunar annarrar persónu. Þú kemst að raun um
að hugmyndir þínar breytast um ákveðið mál sem snertir þig
náið.
Afmælisbarn dagsins: Þú virðist vera að ganga inn í átakatima
bil. Þér ætti aö takast aö ná miklum árangri fyrstu fnánuöi
ársins. Nýtt ástarsamband byrjar fljótt og fyrir þá óbundnu gæti
það verið alvarlegt.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlcmmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri, simi-
11414, Kefiavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnés, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allsn sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzi. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
BókabúöGlæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.