Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 53
Ársrít Ræktunarfjelags Norðurlands. 57 marka tilraunir þeirra, sem hœtta strax eftir fyrstu eða aðra tilraun og ekki breyta iil i neinu. “ — Sjera Pjetur fjekk 17 tunnur árlega til jafnaðar í 20 ár af kartöflum, og auk þess mjög mikið af rófum og káli.«* Jónas Benediktsson fyrrum bóndi í Fjósatungu í Fnjóskadal sýndi einnig frábæra atorku við tilraunir sín- ar með jarðeplarækt. — Lagði hann sig fyrst eftir henni heima fjá föður sínum, er bjó í Hvassafelli í Eyjafirði. Byrjuðu þeir feðgar litlu síðar en Lever gaf úr »ávísan« sína (Sbr. bls. 53). Gafst þeim jarðeplaræktin vel, enda »varð mjer skjótt iðja sú svo ununarsöm, að eg var við hana, eftir því sem menn segja, vakinn og sofinn á sum- ardaginn«, segir Jónas um sjálfan sig. Eftir eins árs bú- skap í Hvassafelli flutti Jónas að Gröf í Kaupangssveit. Bjó hann þar 9 ár. Bygði hann þar brátt jarðeplagarð, er hann stækkaði síðan, svo að hann var 300 □ faðm- ar að flatarmáli, og kom auk þess upp tveimur minni görðum. — Hann átti örðugt með að hafa nógan áburð, því túnræktina vildi hann ekki vanrækja. Tók hann því að nota gamlan öskuhaug til áburðar í garðana og tel- ur, að sjer hafi gefist það allvel. Árferðið var misjafnt á þeim árum og uppskeran mis- jöfn þess vegna. Eitt af síðari árunum fjekk Jónas þó 29 tunnur jarðepla úr görðum sínum í Gröf. Hann flutti svo að Fjósatungu. Fyrstu ár hans þar voru hörð, svo að hann þess vegna og af fleiri ástæð- um gerði ekki tilraunir þar með jarðeplarækt. Hann bygði þó jarðeplagarð 1849. Stækkaði hann þann reit næstu ár. 1854 segir hann að garður sinn hafi verið 120 □ faðm- ar, »og fjekk eg því úr honum liðugar 10 tunnur; út- sáðseplin voru þrjár skeppur, og ágóði þessi var þann- ig orðinn meiri hjá mjer en meðalvöxtur í Gröf.« »Af þessu má ráða, að hjer í Suður-Pingeyjarsýslu geta jarðepli þróast í góðum árum, eins og í Eyjafjarðar- * Sbr. Búnaðarrit H. J. 2. ár, bls. 148—150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.