Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 55
Arsrit Ræktunarfjelegs Norðurlands. 59 ið, hafa sýnt fyrir löngu síðan, að jarðeplarækt getur verið hjer arðvænleg á mörgum stöðum. En þrátt fyrir það hefir henni þokað hægt áleiðis, og enn þann dag í dag bíður mörg brekkan og margur góður lárjettur blett- ur þess, að plógurinn bylti því um og að manns hönd og andi breyti því í jarðveg, sem hæfur er til jarðepla- yrkingar eða ræktunar annara arðvænlegra nytjurta. Hverjum framförum jarðeplarœktin hafi tekið hjer i 100 dr, er eigi auðsvarað. Vjer erum næsta ófróðir um það, hve mikið hefir verið ræktað af jarðeplum í byrjun 19. aldarinnar. Skýrslum um jarðeplauppskeru fyrir alt land- ið er eigi farið að safna fyr en eftir 1880, að því er mjer er kunnugt. Aður voru til skýrslur um tölu matjurta- garða, og síðar um stærð þeirra. Af skýrslum þeim má ráða, að í byrjun aldarinnar hafi garðyrkjan tekið allmikl- um framförum og að þær framfarir hafi haldið áfram til miðrar aldarinnar. Um það bil virðist aftur hafa orðið nokkur afturför þar til eftir 1880, að byrjað er á ný að leggja meiri stund á garðyrkju. Pað, að menn fóru í fyrstu að stunda garðyrkju nokk- uð alment, mun eigi svo mjög þvf að þakka, að menn væru sannfærðir um nytsemi hennar, eða tækju svo vel til greina hinar ágætu leiðbeiningar, sem gefnar voru í því efni, heldur hinu, að í byrjun aldarinnar var hjer oft þröngt í búi. Orsakirnar til þess voru: Móðuharðindin afleiðingaríku (1785), hörð veðrátta og Norðurálfuófriður, sem oft tepti vöruflutninga til landsins. Fór þá sem oft- ar, að »neyðin kennir naktri konu að spinna«, að menn fóru að leggja stund á garðyrkju, þá önnur bjargræðis- sund voru að meira eða minna leyti lokuð. — Þekking- arskortur og atorkuleysi hafa svo oft valdið því, að garð- yrkjan misheppnaðist, og við það hafa margir lagt árar í bát. En dæmi þeirra, sem voru þrautseigastir, sýna Ijóslega, að garðyrkja getur verið hjer arðvænleg, ef rjétt er að farið. í nokkrum görðum hafa nú verið yrkt jarð- epli í meira en heila öld og sjaldan brugðist, t. d. görð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.