Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 33
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 37 og kartöflurækt á fjelagssvæðinu og hefir þegar orðið nokkuð ágengt eins og sfðar skal benda á. Margar skrautplöntur hafa verið reyndar og hafa sumar þeirra gefist vel, en ýmsar þeirra, sem reyndar hafa verið, eigl náð víðunandi þroska. Nú eru í aðalstöðinni um 30 fjölærar skrautblómategundir og nokkru fleiri einærar, eða svo nefnd sumarblóm, sem ræktaðar eru þar að stað- aldri og fjölga með ári hverju. Eru plöntur þessar í blómi alllengi að sumrinu og sumar að heita má alt sumarið, til mikillar prýði og á- nægju. Skrautblómarækt þarfnast fullrar friðunar, nákvæmni og hirðusemi, ef hún á að geta notið sín, en kostnaðar- lítil er hún og ætti að verða miklu almennari en nú, því vissa er fengin fyrir því, að svo margar skrautjurtir, bæði útlendar og innlendar, má rækta hjer og þrífast vel, að nægja mundi til þess að prýða flest heimili á landinu og veita þeim þá fegurð og yndisþokka sem blómin ein geta veitt. Hjer eiga hinar uppvaxandi ungmeyjar mikið og fagurt hlutverk fyrir höndum. Og miklum svipbreyt- ingum taka sveitabæirnir okkar, þegar blómreitir eru komnir sunnanundir hverjum baðstofustafni og blómker standa í hverjum glugga. 7. Trjáræktartilraunir. Pær hafa frá byrjun gengið í þá átt að ala hjer upp trjáplöntur af fræi, en gróðursetja ekki útlendar plöntur er gróið hafa í erlendri mold, nema þá að eins til sam- anburðar við innlendu uppalningana. — Sje »Trjáræktar- stöðin« á Akureyri meðtalin, sem um nokkurt árabil hefir verið eign og undir umsjá Ræktunarfjelagsins, má telja þessar tilraunir hinar fyrstu verulegu trjáræktartilraunir hjer á landi, er nokkuð kveði að. Auk tilrauna með uppeldi og ræktun hinna tveggja innlendu trjátegunda bjarkar og reynis, hefir verið reynt að ala hjer upp og rækta ýms útlend trje og runna til þess að fá vitneskju um, hvað af því geti þrifist hjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.