Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 149
154
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands.
Sturla Jónsson, bóndi, Miðhópi, F’orkelshólshreppi.
Tryggvi Bjarnason, hreppstjóri, alþm., Kothvammi, Kirkjuh.hr.
Tryggvi Guðmundsson, bóndi, Klömbrum, Þverárhreppi.
Tryggvi Jónasson, bóndi, Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi.
Valdimar Stefánsson, bóndi, Efri-Mýrum, Engihlíðarhreppi.
Þorfinnur Jónatansson, bóndi, Glaumbæ, Engihh'ðarhreppi.
Þorsteinn Björnsson, bóndi, Grímstungu, Ashreppi.
Porsteinn Eggertsson, bóndi, Vatnahveríi, Engihlíðarhreppi.
Skagafjarðarsýsla.
Albert Kristjánsson, bóndi, Páfastöðum, Staðarhreppi.
Árni Árnason, bóndi, Kálfsstöðum, Hólahreppi.
Árni J. Hafstað, búfræðingur, Vík, Staðarhreppi.
Ásgrímur Einarsson, bóndi, Ási, Hegranesi, Rípurhreppi.
Ásgrímur Gíslason, bóndi, Hrappsstöðum, Hólalireppi.
Ásgrímur Magnússon, búfræðingur, Sljettubjarnarst., Hólahr.
Ástvaldur Jóhannesson, bóndi, Reykjum, Hólahreppi.
Björn Jónsson, prófastur, Miklabæ, Akrahreppi.
Björn Jónsson, hreppstjóri, Veðramóti, Skarðshreppi.
Brynleifur Tobfasson, kennari, Geldingaholti, Seiluhreppi.
Egill Benediktsson, bóndi, Sveinsstöðum, Lýtingstaðahreppi.
Einar Jónsson, bóndi, Flatatungu, Akrahreppi.
Eiríkur Guðnason, bóndi, Villinganesi, Lýtingsstaðahreppi.
Friðbjörn Traustason, búfræðingur, Hólum, Hólahreppi.
Gísli Jakobsson, bóndi, Ríp, Rípurhreppi.
Gísli Sigurðsson, bóndi, Víðivöllum, Akrahreppi.
Guðmundur Benjamínsson, búfræðingur, Ingveldarst., Hólahr.
Guðmundur Ólafsson, bóndi, Litluhlíð, Lýtingsstaðahreppi.
Guðmundur Stefánsson, bóndi, Litladalskoti, Lýtingsstaðahr.
Gunnlaugur Jónsson, bóndi, Víðirnesi, Hólahreppi.
Hallgrímur A. Valberg, bóndi, Reykjavöllum, Lýtingsstaðahr.
Helgi Jónsson, bóndi, Hafgrímsstöðum, Lýtingsstaðahreppi.
Hjálmar Jónsson, bóndi, Bakkakoti, Lýtingsstaðahreppi.
Jóhann Jónasson, bóndi, Litladal, Lýtingsstaðahreppi.
Jóhann Sigurðsson, bóndi, Löngumýri, Seiluhreppi.
Jóhannes Björnsson, bóndi, Hofsstöðum, Viðvíkurhreppi.