Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 129

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 129
134 Ársrit Ræktunarfjélags Norðurlands. að stærð. Þyngd þeirra yrði svo reiknuð saman yfir sumarið, sjerstaklega fyrir töðu og úthey. Af meðalþyngd bagganna, margfaldaðri með hestatölunni, fengist svo öll þyngd heysins. Mætti svo telja í 100 kg. hestum eftir vild. Sá, sem kemur fyrir heyinu, getur hjálparlaust vigt- að bagga eftir vild, með því að hafa í nánd við heyið trönur með reizl'u í. b. Tilkostnaður við 100 kg. töðu óg útheys mun mörgum þykja erfið spurning. En það er atriði, sem nokkru varðar, að bændur alment geri sjer nokkra grein fyrir. Hjer verður heldur ekki hægt að gera kröfur til eyris nákvæmni. Það ætti hver að vera svo nákvæmur, sem hann getur, en þau atriði, sem Ræktunarfjelagið hefir ætlast til að aðallega væru tekin til greina, eru: 1. Öll vinna við áburð og ávinslu. 2. Öll heyvinna. 3. Heytorf eða hlöðuleiga. 4. Árleg pössun og viðhald áveitu, ef um flæðengi er að ræða. 5. Varsla eða við- haldskostnaður tún- eða engjagirðinga. Stofnkostnaði jarðabóta er slept. Jarðabætur miða reyndar til þess, að minka heyframleiðslukostnaðinn, en þær hækka líka verðgildi jarðanna og verða því að tak- ast í þann reikning. Nokkurn hluta af árlegu afgjaldi jarðanna væri að vísu rjett að leggja á heyjakostnaðinn, en slíkt er vandmetið og mundi fremur valda ruglingi; því er því slept. Til hægðarauka er heldur ekki metinn sjálfur áburðurinn. Má að vissu leyti skoða sem túnin gefi hann af sjer. Misrjetti kemur þó fram þar, sem mik- ið er borið á af sauðataði, en það á að sjást annarstað- ar á skýrslunni, og má taka tillit til þess síðarmeir, er farið er að vinna úr skyrslunum. Öll vinna skal reiknuð samkvæmt vanalegu daglaunavinnugjaldi í viðkomandi sveit, hvort sem hún er framkvæmd af bónda sjálfum, vinnufólki eða daglaunafólki. Vinnu unglinga verður að meta sanngjarnlega eftir því, sem þeim er goldið í hlut- falli við fullvinnandi fólk. Sumstaðar, þar sem fáliðað er, er vallarávinsla mjög í molum og aðeins hjáverk. Par
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.