Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 49
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands 53 og áhuga á garðyrkjunni. Mágur hans, snillingurinn Egg- ert Olafsson, studdi hann í því með ráðum og dáð, með- an hans naut við. Sjera Björn mun jafnan verða talinn fremstur í flokki garðyrkjumanna hjer á landi, og að því sem mjer er kunnugt, hefir enginn, hvorki fyr nje síðar, ræktað hjer eins margar matjurtir að staðaldri, eins og hann.« Frumkvöðull garðyrkjunnar, og ekki sízt jarðeplayrkj- unnar, á Norðurlandi var Hans Wilhelm Lever, verzlun- arstjóri á Akureyri. Árið 1807 bygði hann garð í gilbrekku fyrir ofan Akureyri. Áður en hann gerði garðinn, var brekka jþessi, eins og margar aðrar í landi voru, einskis eða mjög lítils nýt. Það var gróðurlítil valllendisbrekka með smáflögum. Garðurinn var rúm dagslátta að stærð. í 22 ár ræktaði Lever garð þennan. f*rjú af þeim árum var uppskerubrestur, 1821, 1825 og 1829. I þau ár fjekst »vart ætilegur ávöxtur«.* Hin árin var árleg uppskera Ó0—100 tunnur, eða aó meðaltali í þessi 19 ár um 70 tn. á ári. Lever telst svo tii, að í þessi 22 ár hafi hann haft um 4400 kr. hreinan ágóða af garðinum eða 'um 200 kr. á ári. Virðir hann þó jarðeplatunnuna eigi nema 5 kr. 28 aura. Lever hefir skrifað »Ávísan til jarðeplaræktur fyrir al- múgamenn á íslandi.« Er hún prentuð í Leirárgörðum 1810. í formálanum kemst þann þannig að orði: »Jeg skulda innbúum þessa lands, í hverju jeg frá ungdæmi hefi notið lífsuppeldis, að tilstuðla þeirra heilla eftir megni með góðu dæmi og velmeintum ráðum. Mætti jeg þá verða svo heppinn, að þessi fáu blöð, Ávísan til jarðepla- rœktanar, verkuðu svo mikið almenna heill, sem jeg óska; það er: að sjerhver skynsamur vildi aðgæta, að það sem í mínum akri getur vaxið, mætti einnig geta vaxið undir sama himinbelti hjá öðrum, og þar eftir, með því að leggja hönd á verkið, gagna sjer og sínum, auðsýnandi * Ármann á Aiþingi 3. árg. bls. 72,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.