Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Blaðsíða 81
Ársrit Ræktunarfjélags Norðurlands. 85 kartöflurnar eru soðnar með hýðinu, að láta þær kólna sem minst, meðan á flysjuninni stendur. Smáar kartöflur eða nýjar, með mjög litlu hýði, eru vanalega soðnar með hýðinu, en stórar, með þykku hýði, eru mikið betri, sjeu þær flysjaðar hráar. Kartöflustappa. Kartöflurnar eru flysjaðar hráar, soðn- ar og marðar sundur í pressu, með hnalli eða saxaðar í söxunarvjel. Pá eru þær látnar í pott aftur með ofurlitlu af smjöri og mjólk (þó má sleppa smjörínu, ef vill), hrært vel í pottinum, og látið sjóða. Síðast er látið ofur- lítið af sykri og salti til smekkbætis. Kartöflustappa á sjerlega vel við smásteik eða barið kjöt. Brúnaðar kartöflur. Kartöflurnar eru soðnar með hýðinu. (Bezt er að hafa íremur smáar kartöflur, sem jafnastar að stærð.) Þegar búið er að sjóða, eru þær ílysjaðar og settar á heita pönnu með brúnuðu smjöri og ofurlitlu af strausykri. Pannan er svo hrist til við og við, meðan kartöflurnar eru að brúnast. Brúnaðar kart- öflur eiga sjerstaklega vel við stórsteik og fuglasteik. FransKar Kartöflur. Kartöflurnar eru flysjaðar og skornar niður hráar í örþunnar sneiðar. Síðan eru þær brúnaðar í potti, í brúnaðri tólg. Pessar kartöflur eiga vel við allskonar steik (af fiski eða kjöti). Pær eru vana- lega látnar á fatið með til skrauts. KartöfluKúlur. Kartöflurnar eru flysjaðar hráar, soðnar og saxaðar eða marðar, eins og í kartöflustöppu. Pá er hrært saman við þær ofurlitlu af mjólk, og ef til vill bræddu smjöri; ef deigið verður of lint, má hnoða dá- litlu af hveiti upp í þær. Svo eru búnar til hnöttóttar kúlur úr deiginu, og þær brúnaðar í smjöri á pönnu með ofurlitlum sykri. — Pær eru góðar með allskonar steik. Par sem mikið er ræktað af kartöflum og þær mikið hafðar til matar, eru þær notaðar á ýmsan hátt saman við kjöt og fisk til drýginda. Svíar t. d. sjóða þær, flysja og saxa og hafa þær saman við kjöt og flesk í bjúgu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.