Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Page 82
86 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. s (spikpylsur). F’eir eiga líka einn þjóðarrjett, sem þeir kalla »kroppkakor«. Þær eru þannig búnar til: Fyrst er búið til deig úr kartöflumauki, líkt og í kartöflukúlur, það salt- að og hnoðað upp í það dálitlu af hveiti; svo búnir til stórir snúðar úr því, gerð hola í miðjuna og í hana lát- ið sem svarar teskeið af smáskornu, söltu fleski eða salt- kjöti, sem látið hefir verið hrátt á pönnu og brúnað. Þegar búið er að láta þetta innan í kökuna, er opinu þrýst vel saman, svo ekki sjáist á kjötið. Þessar kökur eru látnar í sjóðandi saltvatn og soðnar í 10 mínútur, ■ síðan bornar vel heitar á borð, Og notaðar til miðdegis- verðar með soðnum kartöflum og bræddu smjöri. Svíar nota líka soðnar og muldar kartöflur saman við hveiti í lummur. Norðmenn nota einnig kartöflur í flatbrauðið sitt. Það er í rauninni ekki matarmikið, en gott, sjerstaklega á mið- dagsborð með heitum mat. Það er búið til deig úr muldum kartöflum, byggmjöli, haframjöli eða rúgmjöli og vatni. Deigið er hnoðað og skift í smábita. Úr þessu eru flattar út kökur, þunnar eins og pappír, pikkaðar og bakaðar ofan á ofni eða eldavjel á járnplötu, sem til þess er gerð, eða ofan á hringunum á eldavjelinni. Brauðinu er svo snúið við og bakað beggja megin Ijósbrúnt. Úr samskonar deigi, nerria nokkru linara, búa Norð- menn til »lepser« eða lummur. F*á eru flattar út kökur á stærð við pönnukökur, en nokkru þykkri. F*ær eru svo bakaðar á sama hátt og flatbrauðið, látnar kólna og smurðar með smjöri og jafnvel osti, helzt mysuosti. Eru- borðaðar með kaffi eða te. í síldarbúðing eða síldarkökur er líka ágætt að hafa kartöflur. F*að má hafa jafna þyngd af muldum kartöfl- um og afvatnaðri, saxaðri síld. F*etta er hrært saman og dálítið af lauk, smjöri og pipar látið í deigið. Úr þessu eru búnar til kökur og brúnaðar í tólg á pönnu. Úr deiginu má líka búa til búðing. Er það þá látið í mót og bakað í bakaraofni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.