Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 2
4
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands.
Úr Eyjafjarðarsýslu:
Kristján Eldjárn Kristjánsson, Hellu.
Úr Skagafjarðarsýslu:
Ólafur Sigurðsson, Hellulandi.
Tómás Pálsson, Bústöðum.
Jónas Sveinsson, Uppsölum.
Björn Jónsson, dbr., Veðramóti.
Hólmjárn Jósefsson, búfræðiskandídat, Vatnsleysu.
Arnór Árnason, prestur, Hvammi.
Úr Húnavatnssýslu:
Sig. Pálmason, garðyrkjumaður, Æsustöðum.
Jónatan J. Líndal, Holtastöðum.
Benedikt Magnússon, Spákonufelli.
Björn Ouðmundsson, Örlygsstöðum.
Magnús Stefánsson, kaupm., Blönduósi.
Jón Jónsson, Stóradal.
Jón Stefánsson, Kagaðarhóli.
Magnús Jónsson, Sveinsstöðum.
Guðmundur Ólafsson, alþm., Ási.
Tryggvi Guðmundsson, Stóruborg.
Úr Reykjavtk:
Sigurður Sigurðsson, ráðunautur.
Fundarstjóri var kosinn Sig. Sigurðsson, skólastjóri.
Til skrifara nefndi hann Valtý Stefánsson og Sig. Pálma-
son.
Var þá tekið til umræðu:
1. Skýrði Sig. Sigurðsson, skólastjóri, frá starfsemi fé-
lagsins um undanfarin ár. Sýndi hann með Ijósum
dæmum, hve mikið því hefði orðið ágengt yfir þenn-
an 12 ára starfstíma félagsins.
2. Framkvæmdarstjóri félagsins, Jakob H. Líndal, lagði