Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 3
Ársrit Raektunarfélags Norðurlands. 5 fram reikninga þess fyrir árið 1914, með athugasemd- um endurskoðenda og svörum reikningshaldara, á- samt tillögum endurskoðenda til úrskurðar. Skýrði hann síðan allnákvæmlega frá störfum félagsins síð- astliðið ár. Meðal annars hafði verið lögð stund á að fá vit- neskju um, hvaða kartöflukyn reyndist bezt. Við áburðartilraunir reyndist útlendur áburður með mómold gera sama gagn og húsdýraáburður. Síðastliðið sumar hafði verið hagstætt trjágróðri og grenitré vaxið alt að 18 þumlungum. Á árinu hafði félagið útvegað 8 sláttuvélar til notk- unar á félagssvæðinu. Félagið hafði veitt hr. Sig. Olafssyni á Hellulandi eitt hundrað króna styrk til að koma upp engjaáveitu með vindafli. Vatnsvindan hefir í vor dregið vatn á 150 vallardagsláttur, sem annars hefðu staðið flóð- lausar. AIIs hefir hún kostað 10 — 1200 krónur. Ennfremur var getið um áveitu við Mývatn, sem ávöxt af starfi sýslubúfræðinganna. — Vatnsflötur Mývatns var hækkaður um 22 þuml. með stíflu í Laxá. Mikið engi varð þannig fyrir flóði í kringum vatnið. Stíflan kostaði um 2500 krónur. Pess má geta, að félagið telur nú skuldlausa eign sína 48,000 krónur — fjörutíu og átta þúsund —. í reikninganefnd kosnir: Magnús Stefánsson, Jónatan J. Líndal og Kr. E. Kristjánsson. 3. Áætlun um tekjur og gjöld félagsins fyrir árið 1916. Framkvæmdarstjóri las upp áætlunina lið fyrir lið og skýrði hana að mestu leyti. 5 manna nefnd var kosin til að athuga fjárhagsáætlunina. Kosningu hlutu: Kr. E. Kristjánsson, Guðmundur Ólafsson, Kristján Jóns- son, Hólmjárn Jósefsson og Arnór Árnason. 4. Umférðarplægingar. Allir voru á því, að plæginga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.