Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 6
8 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Athugasemd 3. Má við svo búið standa. —4. Til athugunar framvegis. Reikningarnir að svo búnu samþyktir í einu hljóði, samkvæmt tillögum reikninganefndar. 10. Nefnd sú, sem kosin var til að athuga umferðaplæg- ingarnar, lagði fram álit sitt. Eftir töluverðar umræður var samþykt svohljóðandi tillaga frá nefndinni: »Fundurinn leggur til, að Ræktunarfélagið styðji »hestavinnu hjá búnaðarfélögunum á þann hátt, að »útvega eftir föngum þeim félögum á félagssvæðinu, »sem þess óska, einn vanan mann með 1—2 vana »hesta til að hafa á hendi umferðarplægingar yfir »vortímann og lengur ef óskað er. »Fjárhagslegur styrkur til þessarar vinnu sé 25 »krónur til hvers þess búnaðarfélags, sem sannar »með skýrslu plægingarmanns, að það að minsta »kosti hafi unnið að meðaltali 2 dagsverk með plóg »og herfi á hvern starfandi búnaðarfélaga, eða alt að »30 dagsverkum á búnaðarfélagió og að minsta kosti »einn maður og tveir hestar hafi lært vinnuna. Verð- »laun þessi útborgist í peningum eða verkfærum.* Frá fundarstjóra kom svohljóðandi tillaga, en var feld: »Fundurinn leggur til, að Ræktunarfélagið veiti 5 »króna verðlaun fyrir hverja dagsláttu, sem plægð er »og herfuð á félagssvæðinu og styrki félagsmenn að »öðru leyti með útvegun á mönnum og verkfærum »eftir því sem unt er.« 11. Álit fjárhagsnefndar. Nefndin gjörði nokkrar breyt- ingar á fjárhagsáætlun stjórnarinnar, er fundurinn samþykti í einu hljóði. Ní næst var svohljóðandi fjárhagsáætlun samþykt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.