Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 23
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 27 lega að búpeningsfjöldinn hefir verið töluverðum breyt- ingum undirorpinn á því tímabili. Hnignun landslýðsins eptir gullöldina hefir og haft það í för með sjer, að bú- peningi hefir mjög fækkað; þá hefir og eyðilegging skóg- anna og eldgos hjálpazt að því að minka og skemma graslendið, svo eigi varð það jafngott til beitar sem í fyrstu. Eins og áður er á drepið, hefir meðferð búpenings verið fremur slæm, alt í frá landnámstíð og fram um 1850. Gekk peningur af, þótt harðir vetur væri, og það jafnvel nautgripir. Vil jeg færa til örfá dæmi: í Laxdælasögu 31. kap. stendur. »Olafr pái átti marga kostagripi í gangandi fé. Hann átti uxa góðan er Harri hét, apalgrár að lit, meiri en önnur naut. Hann krafsaði sem hross. Einn fellivetr mikinn gekk hann ór Hjarðar- holti ok þangat sem nú heita Harrastaðir í Breiðafjarð- ardali (d: Miðdali skamt inn frá Hvammsfjarðarbotni sunnanverðum); þar gekk hann um vetrinn með 16 nautum, ok kom þeim öllum á gras; um vorið gekk hann heim í haga þar sem heitir Harraból í Hjarðarholts- landi.c Fluga Þóris dúfunefs tapaðist á Brimnesskóg og gekk þar í 3 ár, áður hún fanst. Mörg dæmi úr sögunum, sem sanna það sama, mætti tína til, en hér hirði eg eigi að nefna fleiri. Um fyrirhugaðar kynbætur i ákveðna stefnu hefir sjálf- sagt ekkert verið að ræða, frá því landið bygðist og alt fram til vorra daga. F*á voru þó stóðhestar fleiri látnir vera ógeltir til full- orðins ára og hefir það á óbeinan hátt stutt að kynbót- um. Nokkrar tilraunir hafa og verið gjörðar með að flytja útlendan búpening til kynbóta hingað til landsins t. d. 1761 voru fluttir 2 Merinoshrútar til landsins, en með þeim fluttist fjárkláðinn hingað. 1856 voru fluttir inn hrútar frá Englandi og notaðir dálítið til undaneldis. 1880
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.