Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 26
30 .Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. sem hægt er að gjðra til góðra rœktaðra dýra hér á ís- landi. B. Kynbætur. Á hinum síðustu árum hefir töluvert verið gjört til þess að efla kynbætur búpenings. Af atriðum í þá átt má nefna: a) Kynbótabú fyrir sauðfé. Peir sem fyrstir riðu á vaðið til samtaka um að reyna að koma á fót félagsskap, sem hefði það markmið að bæta sauðféð, voru Suður-Þingeyingar. Bárðdælir gjörðu á árunum 1856—1859 tilraun til þess að stofna fjárrækt- arfélag, og hefir það starfað hjá þeim síðan, og kunn- ugir menn segja mér, að það hafi orðið til mikilla bóta. Á vetrum hafa þeir menn, sem ferðast á milli félags- manna og vigta féð, og semja skýrslur yfir þyngd og fóðrun þess. Hefir það mikið orðið til þess að auka samkeppni og áhuga hjá bændum á fjárræktinni. Ár- ið 1898 mynduðu nokkrir Suður-þingeyingar hlutafélag og stofnuðu kynbótabú fyrir sauðfé á Halldórsstöðum í Reykjadal. Rað hefir starfað síðan, en er nú orðið eign einstakra manna. Nú eru alls 7 sauðfjárkynbótabú starf- andi á landinu, en tvö, sem áður hafa starfað, eru lögð niður aftur. b) Nautgripafélögin. Hið fyrsta nautgripafélag hér á landi var stofnað haust- ið 1903. Síðan hafa verið stofnuð 30—40 nautgripafélög, en sum þeirra lagst niður aftur, svo nú eru þau talin (sbr. Búnaðarrit 1915) 24 starfandi með 2895 fullmjólk- andi kúm. Félög þessi láta halda fóður- og mjólkur- skýrslur, og gjöra fiturannsóknir að minsta kosti þrisvar á ári *. Ennfremur hafa félögin naut, sem allir félags- menn nota handa kúm sínum. Þessi naut eiga að vera falleg og af sem beztu kyni. * Nauðsynlegt væri að þær færu oftar fram árlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.