Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Síða 29
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 33 nokkurnveginn sama starf að leysa af hendi og naut- gripafélögin íslenzku. Þó eru nokkur eftirlitsfélög á seinni árum, líka einskonar búreikningafélög, þ. e. að eftirlits- mennirnir færa búreikninga fyrir bændur þá, sem í fé- laginu eru. Til skýringar set eg hér nokkrar tölur, sem sýna meðalnyt Og smjörmagn dönsku kúnna: Ár. Mjólk. Smjör. 1864 » 36 kg. 1884 » 50 — 1898 2200 66,5 - 1909 2750 87,5 - F*etta hefir Dönum tekist að hækka meðalkýrnytina. Skyldi það ekki vera ráð að vér reyndum eitthvað að gjöra í sömu átt? Það væri grátlegt, ef vér létum oss það í augum vaxa. — það er kunnugt að Englendingar eru heimsins beztu fjárræktarmenn, enda eiga þeir fleiri og betri fjárkyn en nokkur önnur þjóð í heiminum. Svo hefir það þó eigi verið frá öndverðu. Það hefir verið markmið Englendinga nú um 100 ára skeið að framleiða fjárkyn, sem væru sem kjötmest en beinasmæst. Margt er það, sem hefir stutt að því, að Englendingar eru komnir svona langt í fjárrækt. Má t. d. nefna að landið sjálft býður mjög góð skilyrði fyrir búpeningsrækt, og að bændurnir hafa mjög miklar mætur á fallegum og kynhreinum dýrum. Ennfremur hafa enskir bændur haft nægilega þekkingu og tæki til þess að geta sótt fast að ákveðnu marki. í Englandi er líka betri markaður fyrir húsdýraafurðir, en í flestum öðrum löndum. Eitt af merkustu ensku fjárkynjunum er Leicester eða Dishley-féð. Pað er fínbygt, en þó stórt, bumbuvaxið og ullarmikið kjötfé. Hið núverandi Leicester-fé er komið af fremur stóru, grófgerðu láglendisfé, sem um 1850 var í 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.