Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 30
34 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Leicestershire. Mörg fleiri merk kjötfjárkyn eiga Englend- ingar, svo sem Sautdown, Oxford, Hampshiredown, Border-Leicester o. m. fl. Skotlendingar hafa, eins og kunnugt er, sérstaklega tvö fjallakyn, Cheviot og Black-face. Bretar blanda stund- um saman Leicesterfé og smærri fjárkynjum. Kynblend- ingunum slátra þeir flestum og nota þá lítið til undan- eldis. Reynast þeir til muna vænni til slátrunar en lömb af hreinum smærri kynjum. Til framtímgunar eru slíkir kynblendingar eigi góðir, úrkynjast þeir fljótt og koma fram á þeim ýmsir gallar. Englendingar hafa stöðugt sóst eftir að framleiða fasta, ákveðna kynstofna og hrein- rækta þá. Hestarækt Norðmanna má nefna með örfáum orðum. Eins og áður er getið, þá voru norsku hestarnir á landnámstímanum all-líkir því, sem íslenzkir hestar eru nú. F*ó hafa hestar austanfjalls í Noregi snemma verið stærrri en þeír voru vestanfjalls og norðantil í Noregi. Austurlandshesturinn norski hefir fyrir nokkrum áratug- um síðan verið blandaður töluvert með dönskum og svenskum hestum. En á seinni árum hefir hann að mestu verið hreinræktaður. Hann er 150—160 cm. á hæð og í meðallagi gildur dráttarhestur. Um 1860 ætluðu Norðmenn að fara að bæta vestur- landshestinn með því að blanda hann mað austurlands- hestinum, og komst sú viðleitni svo langt, að 1866 fékk austurlandshestur fyrstu verðlaun á sýningu á vestur- landinu . En brátt sáu Norðmenn, sð þessi kynblöndun mundi eyðileggja hina góðu eiginleika hjá vesturlands- hestinum. Var því fljótlega hætt við þessa kynblöndun og farið að hreinrækta vesturlandshestinn. 1862 leigði ríkið Heimdalsselið og 1868 Tigesdalssel- ið, og setti á stofn á þessum stöðum hestaræktunar- stöðvar fyrir vesturlandshesta. Ríkið kaupir úrvals stóð- hesta og lætur þá ganga í seljunum. Hefir hver stóð- hestur með sér hóp af góðum hryssum, 30 — 40 að tölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.