Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 33
Ársrit Raektunarfélags Norðurlands. 37 1. Að vinna að kynbótum, sem stefna að ákveðnu takmarki í rétta átt. 2. Að framleiða ákveðna kynstofna með föstum á- kveðnum eiginleikum. a) Af nautgripum er líklega réttast að leggja aðeins stund á mjólkurkyn. Að það muni vera rétt, virðist sennilegt, þegar á það er litið, að íslenzkar kýr eru flestar meira lagnar til mjólkur en holda. Á hitt verður að líta, að flutningur á kjöti á heimsmarkaðinn er lang- ur og erfiður, en af því leiðir lægra kjötverð. Fitandi kraftfóður verður líka naumast framleitt í landinu sjálfu, en hey er ekki fullnægjandi til fitunar. íslenzkar kýr eru næsta ólíkar að útliti og gæðum. Pað er næsta sjaldgæft hér á landi að sjá allar kýrnar í sama fjósinu hverja annari iíkar að ytra útliti og gæðum. Hitt er miklu algengara að sjá í sama fjósi hornóttar, kollótt- ar, rauðar, svartar, gráar og flekkóttar kýr. Svo má þó eigi vera. Pað verður að aðgreina þessi ólíku dýr; bezt er að nautpeningur í hverju sveitarfélagi eða héraði sé sem líkastur. Verði nautgripirnir aðgreindir í ættstofna, sem séu frábrugðnir hver öðrum að ýmsu leyti, þá kem- ur brátt í Ijós, hverjir ættstofnarnir beztir eru, og þá er sennilegt, að þeir nái sem mestri útbreiðslu. Petta álít eg vera hyggilegra en sækjast stöðugt eftir nythæstu gripunum til undaneldis og blanda þeim sam- an án tillits til útlits og byggingar. Ennfremur mælir það mjög með því að leggja áherslu á kynfestu, að það er betra að dæma um kosti og galla kynfastra dýra á sýn- ingum og annarstaðar, en ef engin kynfesta er í þeim og þau eru sitt með hverju móti. b) Af sauðfé má rækta tvennskonar kynstofna: Fé sem sé sérstaklega mjólkurlagið og fé, sem hafi byggingu kjötfjárins. Reynslan sýnir, að það eru ávalt einhverjir, sem færa frá og hafa sauði, og það er sennilegt, að þetta muni haldast við allvíða í landinu. Vafalaust er það líka all-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.