Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 35
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 39 Pað hefir mikið verið rætt og ritað um innflutning sauðfjár til sláturfjárblöndunar. Par mælir eftir mínu áliti álíka margt með og móti, annarsvegar sýkingar og kyn- blöndunarhætta, hinsvegar hagnaðarvon, vegna þess að kynblöndunardilkarnir verði vænni. Hvort meira megi, má lengi þrátta um, án þess að komast að neinni niður- stöðu. Og eftir mínu áliti, getur reynslan ein skorið úr hvað rétt sé. En færi nú svo, að illa tækist, sem eg þó eigi segi að endilega þurfi að verða, þá getur sú reynsla orðið dýrkeypt. Á það má og benda, þegar ræða er um innflutning útlends kjötfjár til framleiðslu dilka til slátrunar, að væri svo komið, að til væri ákveðnir kynstofnar af innlendu vel ræktuðu kjötfé og af mjólkurfé, þá minkaði eða hyrfi þörfin á innflutningi í þessum tilgangi. Blöndun inn- lendu kynstofnanna mundi þá hér eins og á Bretlandi færa mönnum hagnað í dilkum til frálags. Af hestum má framleiða tvö kyn, dráttarhesta- og reiðhestakyn. Landi voru er þannig háttað, að vér að mestu leyti verðum að ferðast á því ríðandi, og svo verður það sjálfsagt enn þá um langt skeið. Pað er því mjög áríð- andi að hestarnir, sem notaðir eru til reiðar, séu sem beztir; en til þess að vera vel góðir, þurfa þeir að hafa sérstaka byggingu og sérstakt ganglag. Aftur á móti þurfum vér að nota meiri hluta af hest- um vorum til dráttar og áburðar, og til þess að þeir gjöri sem mest gagn í þá átt, þurfa þeir að vera stór- ir og hafa sérstakt byggingarlag, sem er mikið frábrugð- ið byggingu góðra reiðhesta. F*að er líka ákveðin skoð- un mín, að hægt muni að greina íslenzka hesta í tvö kyn: reiðhesta og dráttarhesta, sem svo séu ræktuð óg bætt hvert út af fyrir sig. Verði það eigi gjört, þá getum vér eigi búizt við mikl- um framförum í hestarækt hér á landi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.