Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 36
40 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Jeg hefi nú stuttlega bent á, hvernig breyta og bæta þyrfti búpening vorn, en vér getum nú spurt: Hvernig fást ákveðnir kynstofnar? og hvaða þýðingu hefir að hafa fasta kynstofna? Það verður mikill vandi að benda á aðferð, er á heppi- legan hátt nálgist sem fyrst takmarkið. Fyrsta skilyrðið er, að bændurnir séu sammála og samtaka um að stefna að vissu, ákveðnu takmarki, og framfaraviðleitni þeirra þarf að njóta aðstoðar og styrks af búnaðarfélagi landsins eða landssjóðs, og ráðunautar þurfa að styðja þá með ráði og dáð. Pað má leggja nú- verandi fyrirkomulag kynbóta að ýmsu leyti til grund- vallar. Pannig mætti t. d. hafa: Kynbótabú fyrir sauðfé, er geta starfað á líkum grund- velli og nú á sér stað. Helst mættu eigi vera færri ær á þessum kynbótabúum en svo, að sjaldan„þyrfti að kaupa hrúta að handa búinu, því á kynbótabúunum ætti að vera mikil kynfesta í fénu. Pað ætti að leggja sérstaka áherslu á, að féð væri sem líkast að ytra útliti og innri eiginleikum, og það þoli vel þau skilyrði, sem það verð- ur við að búa í því héraði. Búin ættu að vera undir ströngu eftirliti ráðunauts Búnaðarfélags íslands, og styrk- veiting þarf að vera bundin ströngum og réttmætum skilyrðum. Búin mættu eiga bæði einstakir menn og fé- lög. Á þessum kynbótabúum ætti að vera skylda að færa ættartölubækur og afurðaskrár. Hrossarœkt. Eins og áður er getið, þarf að aðskilja dráttarhesta og reiðhesta í tvö kyn og halda þeim hvor- um út af fyrir sig. Fyrir dráttarhesta og hesta til útflutn- ings álít eg að bezt muni að bændur út um land, þar, sem um nokkra hrossarækt er að ræða, myndi hrossa- ræktarfélög, sem kaupi og hafi valda fullorðna stóðhesta. Stóðhestakaupin ættu að vera eftir ráði og eftirliti ráðu- nauts, og félagið þyrfti að fá styrk til að kaupa hestinn. Ef búnaðarfélagið eða landið sæi sér það fært áliti eg það mikla bót að t. d. Búnaðarfélag íslands keypti og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.