Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 39
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 43 hafa nægilega vísindalega og verklega þekkingu hver á sínu sviði, svo þeir geti staðið fyrir kynbótum og gefið bændum góðar leiðbeiningar í búfjárræktinni. F*eir þurfa að ferðast um landið og vera á öllum stærri sýningum, sem haldnar eru. Okostur við þessa tilhögun er sá, að végna stærðar landsins og vegleysu er mjög vont um það að ferðast, svo ráðunautarnir kæmu tiltölulega sjaldan á hvern stað, og þess vegna er hætt við, að áhrif þeirra á búpenings- rækt landsins yrði ekki eins mikil og æskilegt væri. Síðari leiðin er: Að landinu væri skift niður í þrjú umdæmi og hefði hver ráðunautur sitt umdæmi. Pað verða að vera vel færir menn, með nægilegri þekkingu á öllu sem að bú- peningsrækt lýtur, sem hefðu starfið með höndum, því þeir þurfa að geta leiðbeint jafnt í sauðfjár-, hrossa- og nautgriparækt. Kostur við að skifta landinu þannig niður í umdæmi væri sá, að með því gætu ráðunautarnir kynt sér greini- lega ástand búpeningsræktarinnar hver á sínu svæði, með því að ferðast um umdæmið oft á ári. Gætu þeir þann- ig sennilega gjört meira gagn en ef hver ráðunautur hefir sína búfjártegund og situr t. d. í Reykjavík. Ennfremur gæti þannig lagað fyrirkomulag vakið eðli- lega samkepni milli ráðunautanna, þannig að hver þeirra fyrir sig vildi fá sem mestu góðu til ieiðar komið í sínu umdæmi. En hvaða leið, sem menn nú vildu fara í þessu máli, þá ætti það að vera öllum Ijóst, að það er ekki nóg að hafa einn ráðunaut í búpeningsrækt hér á íslandi; einn maður getur ekki fengið því áorkað, sem verður og má til að koma í framkvæmd. Ráðunautarnir ættu að vera undir eftirliti Búnaðarfé- lagsstjórnarinnar, og hún ætti, að minsta kosti að nokkru leyti, að vera skipuð mönnum, sem bæði hefðu vísinda- lega og verklega þekkingu á búnaðarmálum. Það væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.