Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 46
50 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. lega þar sem búnaðarfélagar búa og í sumum hreppum hefir ekkert safnast. Vera má að þetta valdi örlitlum mun á niðurstöðutölum hreppanna innbyrðis samanborið við það, ef allir bæir væru taldir, en miklu munar það ekki, og þó enn þá minna á meðaitali heillar sýslu. Helzt kynni það að vera, að meðaltal Skagafjarðarsýslu væri í lægsta lagi, vegna þess, að það mun frekar vera gras- gefnari hluti sýslunnar, er skýrslan nær yfir. Til þess að fá vissu mína í þessu efni, hefi eg próf- að þetta á þeim hreppum, þar sem flestir eða allir bæir eru taldir, tók eg þar annan og þriðja hvern bæ og tók meðaltal af, líktist það meðaltal jafnan meðaltali alls hreppsins. F*ess munu margir sakna, að ekki er tilfært flatarmál það, sem áburðurinn er borinn á og taðan var fengin af, með því móti hefði fengist miklu fjölbreyttari fróð- leikur. En slíkar upplýsingar var ekki auðvelt að fá, svo ábyggilegar væru. Að vísu er stærð túna talin í skýrsl- um hreppstjóra, en fæst tún hafa verið mæld nú um langan aldur, og er þvf hætt við, að sú tala sé ekki svo nákvæm sem æskilegt væri. Útdráttur úr skýrslunum og athugasemdir, Um leið og skýrsla sú, er hér birtist, er athuguð, vil eg benda á nokkur atriði til frekari skýringar. í þrem fremstu dálkunum er tilfærður sá skepnufjöldi, er að meðaltali þarf til samans fyrir hvern hrepp til þess að framleiða 100 hesta af töðu. í fjórða dálki eru svo þessar skepnur umreiknaðar í kýr, til þess að hægra væri í fljótu bragði að átta sig á tölunum. Til þess varð eg að meta hrossin og kindurnar til áburðarframleiðslu á móts við kýr. Skal því ekki neitað, að eg þóttist þar í vanda staddur. Má sjálfsagt um það deila, hve mér hafi tekist að fara þar nærri hinu rétta, enda getur hver þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.