Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 47
Ársrit Ræktutiarfélags Norðurlands. 51 metið eftir því, sem honum sýnist réttara. Til stuðnings þessu mati hafði eg það, sem að því hefir verið vikið í ritgerð Torfa Bjarnasonar í Andvara 10. árg. og í ritgerð Sigurðar Sigurðssonar í Búnaðarritinu 1911 1. hefti, er það hvorttveggja bygt á fræðilegum útreikningi og lægra metið en eg hefi gert, sérstaklega hjá Torfa. í öðru lagi hefi eg haft hliðsjón af fóðurskýrslum þeim, er safnað hefir verið, er sýna fóðureyðslu búpenings í sveitunum, er hún sérstaklega misjöfn að því er féð snertir. Pá hefi eg stuðst við álit ýmsra glöggra búmanna, er eg hefi borið mál þetta undir. Niðurstaðan hefir orðið sú, að eg hefi metið ca. 4 hesta innigefna mestan hluta vetrar á við 1 kú til áburðarframleiðslu. Kindurnar hefi eg orðið að meta mismunandi eftir sveitunum, hefi eg metið móti kúnni 40 — 50 kindur í Húnavatnssýslu, 38 —45 í Skagafjarðarsýslu, 40- 50 í Eyjafjarðarsýslu og 40—65 í Þingeyjarsýslu að undanteknum sumum hrepp- um í Norður-Pingeyjarsýslu, er eg mat miklu hærra, jafn- vel yfir 200 kindur móti kúnni. Er það sökum þess, að margt af því fé, er þar er talið, er útigangsfé, sem lifir á haga og fjörubeit mestan hluta vetrar. Er það hýst í svonefndum »fjárborgum«. í flestum þeirra er nú á seinni árum rimlagólf, er taðið fellur ofan um, treðst það því ekkert saman og þvagið missist að mestu. Mylsna úr fjárborgum reynist léleg til áburðar. Áburðurinn. Auk þess áburðarmagns, sem skýrsl- urnar bera með sér að fari til töðuframleiðslunnar, felst sumstaðar til dálítið af öðrum áburði, er notaður er til túnræktar. Má þar sérstaklega nefna áburð úr forurn, hrossatað úr réttum og þar sem hestar eru hýstir að sumrinu. Sumarmykja undan ám og kvíamykja var áður til nokkurra drýginda, en er nú víðast dottin úr sögunni. Miklu mun þó þessi áburður ekki nema ogtæpastá móti því, er dregst frá til áburðar í matjurtagarða. Það er einnig athugandi, að víða eru jarðabætur í framkvæmd, 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.