Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 53
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 5Q Verða þá rúmir hlutar fjárins, sem brent er undan. Þess skal getið, að úr þessum reikningi hefi eg slept allmiklu af fé á Langanesi og Sléttu, er á skýrslunni stendur borið á undan, vegna þess, að þetta útigangs- og fjárborgafé kemur svo lítið til greina til áburðar eða taðbrenslu, af ástæðum, sem fyr eru nefndar. Athugavert er það einnig, að skýrslurnar ná yfir hlut- fallslega meira af efnaðri heimilum sveitanna. Á fjár- mörgum heimilum er vanalega borið á nokkuð af sauða- taði, þótt miklu sé brent. Smábændum verður sauðatað- ið erfiðara til tvískiftanna, og endirinn verður sá hjá mörgum, að alt fer í eldinn. Mér þykir því sennilegt, að taðbrenslutalan yrði nokkru hærri, ef yfirlit væri tekið um alla bæi. Mun óhætt að áætla, að alt að 3A hlutum sauðataðsins sé brent á Norðurlandi. Fróðlegt væri að vita, hvers virði þetta brenda tað væri til áburðar. Því miður get eg ekki leitt að því þau rök, er eg tel fullnægjandi. Til þess þarf að rannsaka sauða- tað miklu meir en gert hefir verið, bæði efnafræðislega og með sérstökum tilraunum. Skal aðeins benda á efna- rannsókn Ásgeirs Torfasonar og útreikning hans í Bún- aðarritinu 1911. Samanborið við gangverð útlendra á- burðarefna, virðir hann 100 kg. af þurkuðu sauðataði á kr. 4,20 til áburðar, en kr. 1,19 til brenslu. Nú mun ekki fjarri lagi, að fást muni að minsta kosti 80 kgr. af þurkuðu taði að meðaltali undan kind — gamalt lag var talið hestur á 0,75—1,00 kr. Undan 52,277 kindum fást þá 52,277x80x4,20= 175,650,72 kr. eða ca. 288 kr. á bæ. Þessi áætlun þykir mér líklegt að sé of há. Skal því einnig benda á útreikning Páls Jónssonar í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands árið 1908 um áburðargildi heysins. Telur hann áburðargildi útheyshestsins kr. 1.26. Sé gert ráð fyrir U/2 hesti til jafnaðar handa kind, sem ekki mun of í lagt, ætti áburðarverðgildi kindarfóðurs að vera ca. 1.90 kr. Met eg þá verðgildi áburðarins und- an kindinni hið sama, læt þar mætast aukafóður í beit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.