Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 55
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 61 100 hesta framleiðslu. Litlu fleiri gripir koma á 100 hesta í Húnavatnssýslu, talsvert fleiri í Eyjafjarðarsýslu, en flestir í Pingeyjarsýslu, eða 3.1 kýr, 4.3 hestar og 89 kindur eða als metið 5.1 kýr. Til frekari upplýsinga og samanburðar skal geta þess, sem reikna má út úr Landhagsskýrslunum um þetta efni. Par er það aðeins kúatalan til framleiðslu 100 hesta, sem hægt er að fá nokkra vitneskju um. Samkvæmt meðal- tali úr skýrslunum fyrir 4 síðustu árin 1910—13 hafa þurft að meðaltali til framleiðslu 100 hesta: í Húnavatnssýslu ... 2.2 kýr - Skagafjarðarsýslu ... 2.4 — kindur og hestar - Eyjafjarðarsýslu ... 2.8 — að auk. - Þingeyjarsýslu .... 2.9 — Kemur þetta mikið heim við skýrslu þá, er hér birtist. Munar helzt á Skagafirði. Örsök, er til þess getur legið, hefi eg áður bent á. Líkur til að á Landhagsskýrslum séu frekar taldir færri gripir en koma fram á skýrslu þeirri, er hér liggur til grundvallar, og því eðlilegt, að tölurnar séu heldur lægri. Hækkunin er hin sama frá vestri til austurs. Hvernig á þeim mismun stendur, get eg máske ekki skýrt að fullnustu. Liggur hann sjálfsagt að einhverju í því, að bundið mun smærra band í Vestursýslunum, sérstaklega mun vænt band í Þingeyjarsýslu, en töðumagnið miðast við hestatölu meira en þyngd, því hana geta bændur alment ekki gefið. — Önnur ástæðan hefir mér komið til hugar að væri sú, að vór eru miklu vætusamari vestan fjallgarðsins, er skilur Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslu, en austan. Svo hefir að minsta kosti verið hin síðari ár. Sennilegt þykir mér einnig, að fram-Skagafjörður og austurhluti Húna- vatnssýslu séu hlýjustu sveitirnar á Norðurlandi; um þetta verður að vísu ekki sagt með vissu, því reglulegar veðurathuganir hafa ekki birzt úr þeim sýslum. Vegna vorþurkanna fer voráburðurinn enn þá meir forgörðum í Austursýslunum, hann skrælnar upp og áburðarefnin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.