Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 59
Arsrit Ræktunarfétags Norðurlands. 65 Pessar ályktanir verð eg að byggja á vitneskju minni um stærð allmargra túna, persónulegum kunnleika og afspurn. Hefði eg vitað hið rétta fiatarmál allra túna, hefði eg staðið betur að vígi. Er hinum fyrirhuguðu túnmælingum er lokið, væri þetta mjög fróðlegt og mik- ilsvert atriði til rannsóknar. Mundi það sýna í hvaða hlutfalli áburðarþörfin stendur við ræktunarstig túnanna og gefa bendingu um, á hvaða ræktunarstigi heppilegast væri að halda túnunum, til þess að þau gæfu sem mest- an arð fyrir sem minsta fyrirhöfn. Til þess að fyrirbyggja misskilning, vil eg taka það fram, að það er langt frá, að eg álíti þá túnrækt heppi- legasta, er gefur hlutfallslega mestan heyfeng fyrir á- burðinn vegna þess, hve túnið er stórt samanborið við gripafjölda, og því lítið á það borið. Hér er svo margs að gæta, vinnutilkostnaðar, rentu af ræktun, árvissu o. fI., að heppilegra verður að halda túnunum í þeirri há- rækt, að allmikiil áburður gangi til heyframleiðslunnar. En vér getum, einnig í þessu efni, komizt yfirhinhagn- aðarlegu takmörk. Það þarf að vera takmark hvers bónda að halda túnrækt sinni sem næst þeim á hverri einstakri jörð. Rœkta gfripirnir fóðrið sitt? Eg hefi þá bent á nokkur atriði, er skýrsla sú, er hér birtur útdráttur úr leiðir í Ijós og þær athugasemdir, sem við hana er að gera. Eftir því að minnast lítillega á svar hennar um það, hvort gripir vorir rækti fóðrið sitt. Skýrsl- an hér að framan sýnir gripafjölda fyrir hverja 100 hesta töðuframleiðsiu. Verður þá að meta, hve mikið hey þeir gripir muni þurfa. Pað getur hver gert eftir eigin áliti, en hér skal að eins bent á hin helztu meðaltöl. Meðaltal allra sýslna til framleiðslu 100 hesta töðu er 2,6 kýr, 3,9 hestar og 30 kindur, sleppi jeg þó að vísu nokkru af fjár- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.