Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 63
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 69 til þess að túnræktin beri sig sjálf og vér þurfum að auka ræktarstig túnanna. F*urfum að koma meðalræktinni uppí 12—14 hesta af dagsl. og þá úrvalstúnunum í 16—20 hesta. Þegar vér aðgætum, hvað beztu blettir góðtúnanna gefa af sér, og finnum hvers virði þeir eru á móts við hálfræktaða útkjálka og harðbala, getum vér varla gert oss ánægða með minna, né að svo stöddu ætla það fara fram yfir hagnaðarleg takmörk. Þessu ætt- um vér að ná tneð bættri áburðarmeðferð, gripavörslu og ræktunarbótum á túnunum, en þá megum vér líka búast við kröfu um áburð frá aðfengnu fóðri í svipuðu hlutfalli og nú á sér stað. Og hvað svo um samfeldu túnbreiðurnar hugsjóna- mannanna. Meiru skifta góð tún en sérlega stór. Fyrst um sinn höfum vér svo mikið að bæta innan garðs, að útræktin gengur hægt. Nokkuð höfum vér þó afgangs til að leggja í beztu blettina, ekki sízt ef vér frelsum sauðataðið frá eldinum. Á grundvella bættra engja, auk- ins skepnufjölda og velmegunar geta blettirnir fjölgað og stækkað innan sæmilega rúmra takmarka, en þegar heiða- og beitilönd hætta að bera búpeninginn, mun mörgum bónda þykja þrengja fyrir dyrum, nema annars verði þá úrkosta, en vér nú eigum við að búa. Að endingu skal eg draga saman niðurstöðu mína út af skýrslum þeim, er hér birtist útdráttur úr: 1. Að vér brennum nú að minsta kosti 2h — 3U alls sauðataðs, bæði að þörfu og óþörfu. 2. Að eina ráðið til þess að sigrast algerlega á tað- brenslunni, er almenn notkun rafmagns til Ijósa, hita og suðu, að minsta kosti á þeim stöðum, sem viðunandi mótaka er ekki fyrir hendi. 3. Að með núverandi áburðarhirðingu og notkun vanti um 2/s hluta til þess, að búfé vort rækti það fóður, er það þarfnast. 4. Að hirðing og meðferð áburðar sé nú talsvert ábótavant, svo að vér með bættri áburðarhirðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.