Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 66
72 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. neðst á honum er annað tannhjól, sem snýr skrúfunni sjálfri, sem liggur skáhalt út í vatnið. Skrúfan er úr járnplötum, 2lh m.m. þykkum, sem mynda skrúfulínu utanum 24 cm. gildan tréás. Sjálf er skrúfan tæpur metri f þvermál og 2xh metri á iengd. Utan- um skrúfuna .er hvolfd renna úr járnplötum, sem falla að henni. Pegar hún snýst, skrúfar hún upp vatnið, líkt og góður nafar skrúfar upp spæni, þegar borað er. Pegar vatnið er lægst nær það rúmlega xh upp á neðsta skrúfublaðið, og þarf þá að lyfta vatninu tæpan einn metra. Vatnið rennur frá efri enda skrúfunnar eftir sement- uðum skurði á milli virkisfótanna, en úr því eftir vana- legum skurði. Eftir vindmagni skrúfar hún 4 — 8 þúsund hektol. á klukkustund = (111—222 potta eða 3,6 —7,1 teningsfet á sekúndu). það er enginn efi á því, að aðferð lík þessari, til þess að ná vatni á engjar, getur vel svarað kostnaði, þar sem svo stendur á, að ómögulegt er að ná vatni með skurðum né stíflum, eða aðeins hægt þegar flóð er i vatnsfalli því, sem áveituvatnið er tekið úr, en það er vanalega mjög ófullnægjandi, vegna þess hve langt líður milli flóða og stundum koma þau alls ekki. Pessvegna ekkert vald hægt að hafa á vatninu, né tryggingu fyrir að fá það. Engið þvi óábyggilegt með sprettu. En það er eitt mesta meinið í búskapnum að geta ekki átt nokk- urnvegin vísa sprettu næstum hvernig sem árar, en það gefa góð áveituengi. Síðastliðið ár var slæmt grasár. Af reynslu undanfarandi ára tel eg víst, að spretta hér á enginu hefði orðið mjög rýr, en hún varð sœmileg, sem eg eingöngu þakka vindunni. Hellulandi í des. 1915. Ólafur Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.